Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 Frumsýnir: FRELSUM HARRY Þegar nokkrir náungar i miðbæ í III- inois frétta að Harry vini þeirra hafi verið rænt í Suöur-Ameriku krefjast þeir viðbragöa af hálfu stjórnarinnar. Þau eru engin og því ákveða þeir að ráða málaliða og frelsa Harry sjálflrúr höndum hryðjuverkamanna. Aöalhlutverk: Mlchael Schoeffling (Sylvester, Sixteen Candles), Rick Rossovich (Top Gun) og Robert Duvall (The Godfather, Tender Mercies, The Natural). Leikstjóri: Alan Smithee. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. mt DOLBY STEREO Bráðskemmtileg, glæný teikimynd um baráttu Kærleiksbjarnanna við ill öfl. Ath.: Með hverjum miða fylgir lita- og getraunabók. Sýnd í A-sal kl. 3. ÖFGAR ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ SER. HP. ★ ★★ ÞJV. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. VÖLUNDARHÚS Sýnd í B-sal kl. 3. I.liIKI.ISTAHSKÓl.l lSI.ANDS Nemenda leikhúsið UNDARDÆ simi 21071 ÞRETTÁNDAKVÖLD eftir William Shakespeare 17. sýn. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 18. sýn. fimmtud. 26/2 kl. 20.30. 19. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasalan opin allan sólar- hringinn í síma 21971. Visa-þjónusta. LAUGARAS SALURA Frumsýnir: myndinni „Pray for death". I þess- ari mynd á hann í höggi við hryðju- verkamenn, fyrrverandi tugthúslimi og njósnara. Öll baráttan snýst um eiturlyf. Sýnd kl.5,7, Sog 11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. ------ SALURB ----------- LÖGGUSAGA Ný hörkuspennandi mynd með meistara spennunnar, Jackie Chan, í aðalhlutverki. Sýnd kl. 6 og 7. Bönnuð innan 12 ára. MARTRÖÐ í ELMSTRÆTIII HEFND FREDDYS Þetta er sjálfstætt framhald af „Mar- tröð i Elmstræti l“. Sú fyrri var æsispennandi — en hvað þá þessi. Fólki er ráölagt að vera vel upplagt þegar það kemur að sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vin- sældalista Video-Week i tæpt ár. Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholder. Sýndkl. 9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ------ SALURC ----------- Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndíkl. 5og7. LAGAREFIR Robert Redford og Debra Winger leysa flókiö mál í góðri mynd. ★ ★ ★ Mbl. - ★ ★ ★ DV. Sýnd kl. 9og11. Bönnuð innan 12 ára. THlll ISLENSKA OPERAN ALDA eftir Verdi 15. sýn. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. 16. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.00. Uppselt. 17. sýn. sunnud. 1/3 kl. 20.00. Uppselt. 18. sýn. föstud. 6/3 kl. 20.00. Uppselt. Pantanir teknar á eftir- taldar sýningar: Sunnudag 8. mars. Föstudag 13. mars. Sunnudag 15. mars. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og cinnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Sími 11475 MYNDLISTAR- SÝNINOIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. 9 Æ, SKULDA B A VATRY6GIN6 BIJNADAREINKINM SEGÐU íRHARIiÓLL MATUR FYRÍR OG EFTIR SÝNINGU -SÍMI18833--- Frumsýnir: SKYTTURNAR ÍSLENSKA KVIKMYNDASAM- STEYPAN FRUMSÝNIR NÝJA ÍSLENSKA KVIKMYND UM ÖR- LAGANÓTT í LÍFI TVEGGJA SJÓMANNA. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Aðalhlutverk: Eggert Guðmundsson og Þórarlnn Óskar Þórarlnsson. Tónllst: Hilmar Öm Hilmarsson, Sykurmolar, Bubbi Morthens o.fl. „Sterkar persónur í góðri fléttu". *** SER. HP. „Skytturnar skipa sér undir eins í fremstu röð leikinna íslenskra mynda". MÁ. ÞJV. „Friörik og félögum hefur tekist að gera raunsæja, hraða, grátbroslega mynd um persónur og málefni sem yfirleitt eiga ekki upp á pallboröið hjá skapandi listamönnum". **V2 SV. Mbl. ílMfai HÁSMÍLABftÍ H-WlKimwntta SÍMI 2 21 40 Sýndkl.5,7og9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 12 ára. Einnig sýnd í: Félagsbíói Kef lavík. DGLBY STEREG ÞJ0DLE1KHUSID BARNALEIKRITIÐ R)/niPa a . RuStaHaUp í dag kl. 15.00. Þriðjudag kl. 16.00 Uppselt. AURASÁUN cftir Moliére í kvöld kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. HALL4TIÖTEI1ÓD Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Litla sviðið: Lindargötu 7. Föstudag kl. 20.30. EINÞÁTTUNGARNIR: GÆTTU ÞÍN eftir Kristínu Bjamadóttur og DRAUMAR A HVOLFI cftir Kristínu Ómarsdóttur. Frums. þrið. kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. fimmtud. kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. nniDOLBVSTEg "^\jglýsinga- síminn er 2 24 80 Salur2 Salur 3 Salur 1 Frumsýning (heimsfrumsýn- ing 6. febr. sl.) á stórmyndinni: BROSTINN STRENGUR Hrifandi og ógleymanleg ný bandarísk stórmynd. Stephanie er einhver efnilegasti fiðluleikari heims og frægðin og framtiöin blasir við en þá gerist hið óvænta... Leikstjóri er hinn þekkti rússneski leik- stjóri Andrei Konchalovsky en hann er nú þegar orðinn einn virtasti leik- stjóri vestan hafs. Leikstýrði m.a.: Flóttalestin og Elskhugar Maríu. Julie Andrews (Sound of Muaic) vinnur enn einn leiksigur í þessari mynd og hefur þegar fengið tilnefn- ingu til „Globe-verðlaunanna“ fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Alan Bates, Max von Sydow, Rupert Everett. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ÍHEFNDARHUG (AVENGING FORCE) FRJALSARÁSTIR og djörf, frönsk gamanmynd um sérkennilegar ástarflækjur. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. KÆRLEIKSBIRNIRNIR Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 130. STÓRIFUGLINN í SESAMESTRÆTI Sýnd kl. 3. Miðaverðkr. 130. ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BÍÓHÚSIÐ Sámi: 13800 Frumsýnir grmmyndina: LUCAS UJCAS Splunkuný og þrælfjörug grinmynd sem fengið hefur frábæra dóma og mjög góða aðsókn erlendis, enda er leikurinn stórkostlegur hjá þeim frábæru ungu leikurum Corey Haim (Silver Bullet) og Kerri Green (Goonles). LUCAS LITLI ER UPP MEÐ SÉR AÐ VERA ALLT ÖÐRUVÍSI EN AÐR- IR KRAKKAR f SKÓLANUM, EN ÞAÐ BREYTIST SNÖGGLEGA ÞEG- AR HANN FER AÐ SLÁ SÉR UPP. HREINT ÚT SAGT FRÁBÆR MYND SEM KEMUR ÖLLUM SKEMMTI- LEGA Á ÓVART. ★ ★ */i Mbl. Aðalhlutverk: Gorey Haim, Korri Green, Chariie Sheen, Winona Rider. Leikstjóri: David Seltzer. Myndin er I: DOLBY STEREO [ Sýnd kl. 3,5,7,9og11. ummminmnmi LEIKHÚSEÐ í KIRKJUNNI sýnir lcikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju. 15. sýn. í dag kl. 16.00. 16. sýn. mánud. 23/2 kl. 20.30. Sýningum f er að f ækka. Móttaka miðapantana í síma: 14455 allan sólarhringinn. Miðasala opin í Hallgrims- kirkju sunnudaga frá kl.13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.00. Miðasala einnig í Bóka- vcrsluninni Eymundsson. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sóttar dag- inn fyrir sýningar annars seldar öðrum. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir nýja íslenska söngleik- inn eftir Magneu Matthinsdóttur og Benóný Ægisson í Bæjarbíói Lcikstj.: Andrés Sigurvinsson. 5. sýn. í kvöld kl. 20.30. Miðapantanir í síma 50184.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.