Morgunblaðið - 22.02.1987, Page 31

Morgunblaðið - 22.02.1987, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 B 31 (sjá annarsstaðar á síðunni) og Curtis Hanson í The Bedroom Window með þeim Steve Gutt- enberg og Elizabeth McGovern. Tvær myndir, sem skarta unglingastjörnum í aðalhlutverk- um, voru frumsýndar fyrir skömmu. Það eru From the Hip með Judd Nelson (Morgunverð- arklúbburinn) og Mannequin með Andrew McCarthy (Sæt í bleiku). Bob Clark leikstýrir fyrr- nefndu myndinni en Michael Cottlieb hinni. Sigourney Weaver og Gerard Depardieu leika saman í mynd- inni Ein kona eða tvær eftir Daniel Vigne. Nýjasta myndin hennar Julie Andrews heitir Dúett fyrir einn. Leikstjóri er sá ágæti Andrei Konchalovsky en mótleikarar Andrews eru Max von Sydow, Alan Bates og Rubert Everett. Hún leikur fiðluleikara, sem gift er frægum hljómsveitarstjóra og er haldin banvænum sjúkdómi. Debra Winger irbúa sig undir þessa, en hann varð fyrir áhrifum frá Hitch- cock í einu ákveðnu tilviki. „Ég man þegar ég sá Suspision," sagði hann. „Á einum stað býður Cary Grant Joan Fon- taine mjólkurglas og Hitchcock magnaði upp það atriði með því að láta Ijós falla á glasið. Ég býst við að ég hafi munað eftir því bragði. Þegar Theresa Russell býður Dennis Hopper eitrað koníak læt ég örlítið Ijós skína á flöskuna . . . Eitthvað hef ég þó lært af verkum meistarans." Rafelson sagði að hann hefði fengið áhuga á að gera myndina vegna þess að honum fannst hún fela í sér eitthvað annað og meira en þriller. „Ég vildi gera mynd um samband kvenna og þráhyggju í konum," sagði hann. „Það er nokkuð sem ekki er mikið gert af í Hollywood. ...Þráhyggja er allt- af áhugaverð. í þessu tilviki eru báðar konurnar haldnar þrá- hyggju. Önnur er gagntekin af morðum, hin af morðingjan- um.“ RÝMINGARSALA hefst mánudag, 23. febrúar 20% afsláttur af öllum vörum. Opið frá ki. 10-18 Laugard. frá kl. 10—14. Kvenfataverslun Mosfellssveit sími 666415. í tilefni af viku hársins bendum við á að eftirtaldar hárgreiðslustofur selja hinar vinsælu KMS-hár- snyrtivörur: Aðalrakarastofan, Veltusundi 1, Roykjavík Hárgreiðslustofan Aðall, Skólavörðustíg 41, Reykjavfk Hárgreiðslustofan Aþona, Leirubakka 36, Reykjavik Hárgroiðslustofan, Ðaldursgötu 2, Keflavík Hárgreiðslustofan Dada, Brekkuseli 13, Reykjavfk Hárgreiðslustofan Dandý, Eddufelli 2, Reykjavfk Hárgreiðslustofan Desiróe, Grettisgötu 9, Reykjavfk Hárgreiðslustofan, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi Hárgreiðslustofan Edilon, Túngötu 12, Keflavfk Hárgroiðslustofa Elfsabetar, Esjubraut 43, Akranesi Hárgreiðslustofan Elegans, Hafnargötu 61, Kefiavfk Hárgreiðsiustofan Galtará, Hraunbergi 4, Reykjavík Hárgreiðslustofan Hár, Hjallahrauni 13, Hafnarfirði Hárgreiðslustofan Hárkúnst, Hverfisgötu 52, Reykjavfk Hárgreiðslustofan Hársel, Tindaseli 3, Reykjavfk Hárgreiðslustofan Hártfskan, Vesturbergi 99, Reykjavfk Hárgreiðslustofa Hrafnhildar, Rofabæ 39, Reykjavfk Hárgreiðslustofan Hrund, Hjallabrekku 2, Kópavogi Hárgreiðslustofa Ingibjargar, Bogaslóð 12, Hornafirði Hárgreiðslustofan Klapparstfg 29, Reykjavfk Hárgreiðslustofa Lilju Bragadóttur, Hafnargötu 35, Keflavfk Hárgreiðslustofa Loftleiða, Hótel Loftleiðum, Reykjavfk Hárgreiðslustofa Marfu Guðmundsdóttur, Aðalgötu 19, Stykkishólmi Hárgreiðslustofan Meyjan, Reykjavfkurvegi 62, Hafnarfirði Hárgreiðslustofan Ósk, Aðalgötu 1, Ólafsfirði Hárgreiðslustofan Perma, Hallveigarstfg 1, Reykjavfk Hárgreiöslustofan Pfróla, Laugavegi 52, Reykjavfk Hárgreiðslustofa Rögnu Halldórsdóttur, Mýrarseli 1, Reykjavfk Hárgreiðslustofa Sigrfðar Þrastardóttur, Mjallargötu 5, ísafirði Hárgreiðslustofa Sóieyjar Skúladóttur, Stóragerði 13, Hvolsvelli Hárgreiðslustofan Ýr, Lóuhólum 2—4, Reykjavfk Hárgreiðslustofan Þórunn, Furulundi 7, Garðabæ Hárhús Kötlu, Suðurgötu 85, Akranesi Hárlfnan, Snorrabraut 22, Reykjavfk Hárskerínn, Kirkjubraut 30, Akranesi Hárstofan, Stillhotti 2, Akranesi Hársnyrting Reynis, Strandgötu 6, Akureyri Hársnyrtistofan Greiflnn, Hringbraut 119, Reykjavfk Hársnyrtistofan Herta, Austurvegi 13, Reyðarfirði Hársnyrtistofan Hárþing, Pósthússtræti 13, Reykjavfk Hársnyrtistofa Margrótar, Garðavegi 7, Keflavfk Hársnyrtistofan Papilla 1, Laugavegi 24, Reykjavfk Hársnyrtistofan Papilla 2, Nýbýlavegl 22, Kópavogi Hársnyrtistofan Passion, Glerárgötu 26, Akureyri Hársnyrtistofa Ragnars og Harðar, Vesturgötu 48, Reykjavfk Hársnyrtistofan Töff, Laugavegi 53, Reykjavfk Klipphús Karólfnu, Bfldshöfða 16, Reykjavík Rakarastofan Amadeus, Laugavegl 53, Reykjavfk Rakarastofan Dalbraut, Dalbraut 1, Reykjavfk Rakarastofa Dóra, Langholtsvegi 128, Reykjavfk Rakarastofan Eimskip, Pósthússtræti 2, Reykjavfk Rakarastofa Einars Eyjólfssonar, Álfheimum 31, Roykjavfk Rakarastofan Ffgaró, Laugavegi 51, Reykjavfk Rakarastofan, Hafnarstræti 105, Akureyrí Rakarastofa Hafsteins Þorbergssonar, Brekkugötu 13, Akureyri Rakarastofan Hlff, Fáskrúðsfirði Rakarastofa Jörundar, Hverfisgötu 117, Reykjavfk Rakarastofan Klapparstfg, Klapparstfg 29, Reykjavfk Rakarastofan Sigvalda, Kaupangi, Akureyri Rakarastofan, Skólabraut 16, Stöðvarflröi Rakarastofan, Vesturgötu 14, Reykjavfk Rakarastofan, Vesturgötu 57, Akranosi Rakarastofa Vilbergs, Hafnarstræti 11, fsafirði Saloon á París, Hafnarstræti 20, Reykjavfk Þel Hárhús, Tjarnargötu 7, Keflavfk JUDO Ný byrjendanámskeið hefjast 2. mars Þjálfari Þóroddur Þórhallsson. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 13—22. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Léttur, Ijúfur og þéttur Þú eyðir u.þ.b. 1/3 hluta œvi þinnar í svefn og hvíld. Því skiptir það móli að þú veljir góðan kodda, - kodda sem veitir höfði og hólsi nókvœmlega réttan stuðning. Latex koddinn er hannaður til þess að mœta ítrustu kröfum vandlótra notenda og er prýddur fjölmörgum kostum: • Hann er gerður úr hreinu nóttúrugúmmíi, - sérstaklega hreinlegu efni sem hrindir fró sér ryki og óhreinindum og þolir þvott. Hann er því einnig mjög heppilegur fyrir þó sem þjóst af ofnœmi, asma og heymœði. • 3000 rörlaga loftgöt sjó um að loftið leikur um koddann að innanverðu, - einstakt bftrœstikerfi sem tryggir jafnframt að koddinn heldur óvallt lögun sinni, er mjúkur og fjaðurmagnaður. Haltu þér fast! - Verðið kemur ó óvart! Við erum með tvœr gerðir af Latex koddum - Þynnri gerð ó kr. 873,-. Þykkari gerð á kr. 1.036 S©', Útsölustaðir: , —’ Hagkaupsbúðirnar \ Y*— Reykjavík, Njarðvík og Akureyri ^ DUlflOplllO LáSTADÚn 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.