Morgunblaðið - 01.03.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 01.03.1987, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Útréttingar Fyrirtækið er opinber stofnun í miðbæ Reykjavíkur. Starfið felst í léttum útréttingum og sendi- ferðum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu orðnir 16 ára, bóngóðir og léttir í lund. Við- komandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Vinnutími er frá kl. 8.00-16.15. Umsóknarfrestur til og með 4. mars 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavörðustig la - 707 Reykiavik - Simi 621355 Lager- og verslunarstörf Við leitum eftir áhugasömum og reglusömum starfskrafti til ýmissa verslunarstarfa. Starfið fellst m.a. í afgreiðslu á vörum til verslana og rafverktaka og umsjón með birgðum og tollvörugeymslu. Umsækjandi verður að hafa bílpróf. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 16.00-18.00 (ekki í síma). Skeifunni 8. Laghentur maður Við óskum að ráða laghentan mann til starfa hjá einum af viðskiptavinum okkar. Við leitum að ábyggilegum og samviskusöm- um starfsmanni, sem getur unnið að almennum framleiðslustörfum. Hér er um að ræða starf hjá rótgrónu fyrir- tæki sem stundar framleiðslu á rafbúnaði. Óskað er eftir manni til framtíðarstarfa. í boði eru góð laun og fyrsta flokks vinnuað- staða. Þeir sem hafa áhuga á þessu starfi, sendi okkur umsókn fyrir 9. mars nk. Algjörum trún- aði heitið. Rekstrarráögjöf Hvati S F Pósthólf 11024 131 Reykjavík sími 91-72066 Kostnaöareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboö Viöhaldskerfi Verkskipulagning LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Fóstrur, þroskaþjálfar eða aðrir með uppeld- isfræðilega menntun og reynslu óskast til stuðnings börnum með sérþarfir á dagvistar- heimilum í vestur- og miðbæ, heil- eða hlutastarf eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Gunnar Gunnarsson sál- fræðingur á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277 eða 22360. Fóstrur eða fólk með uppeldislega menntun vantar á dagh. Bakkaborg v/Blöndubakka, dagh./leiksk. Hraunborg, Hraunbergi 10 og leiksk. Leikfell, Æsufelli 4. Ennfremur vantar aðstoðarfólk á dagh. Valhöll Suðurgötu 39 og dagh./leiksk. Grænuborg Eiríksgötu 2. Upplýsingar gefa umsjónarfóstrur á skrif- stofu Dagvistar barna í síma 27277 og 22360 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Óska eftir að ráða starfsmann til skrifstofustarfa allan daginn með símavörslu hálfan daginn. Upplýsingar á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin hf., Borgartúni 21. Heimilishjálp Barngóð kona óskast á heimili í smáíbúða- hverfi. Húsmóðirin er útivinnandi annan hvern mánuð (flugfreyja). Þrjú börn, 12 ára, 6 ára og 1 árs. Upplýsingar í síma 39011. Umbúða- framleiðsla — framtíðarstörf Kassagérð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs- mönnum til stillinga og keyrslu á iðnaðarvélum. Við leitum að traustum og heilsugóðum mönnum sem vilja ráða sig í framtíðarstörf hjá góðu og traustu fyrirtæki. Æskilegur aldur 30-55 ára. Gott mötuneyti er á staðnum. Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi samband við Þóru Magnúsdóttur milli kl. 13.00 og 16.00. Fyrirspurnum ekki svarað í $ sima. Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33-105 REYKJAVfK - S. 38383 Verslunarstörf Leitum að hressum manni sem hefur áhuga og helst einhverja þekkingu á bílum. Starfssvið: afgreiðsla, sölumennska og öll almenn verslunarstörf. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Verslunarstörf — varahluta- verslun — 5887". JÖFUR hf NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI SlMI 42600 Borgarspítalinn Aðstoðarræstingastjóri Aðstoðarræstingastjóri óskast á Borgarspít- alann til sumarafleysinga. Upplýsingar um starfið veitir ræstingastjóri í síma 696600 — 516. BORGARSPÍTALINN IAUSAR SXÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Dagvist Starfsfólk óskast í heimilishjálp í heilsdags- og hlutastarf. Einnig unnið í smáhópum. Hentugt fyrir húsmæður og skólafólk. Vinsamlegast hafið samband við Heimilis- þjónustu Félagsmálastofnunar Reykjavík- urborgar, Tjarnargötu 11, í síma 18800. Vanur ritari óskar eftir vinnu. Hefur reynslu í öllum al- mennum skrifstofustörfum og ritvinnslu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. mars nk. merkt: „Ritari — 1798“. Tölvufræðingur með próf frá EDB-tölvuskólanum í Danmörku óskar eftir góðu starfi strax. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „EDB-5222". Lager - verkstæði Okkur vantar hressa og ábyggilega starfs- menn. 1. Aðstoðarmann á lager. Bílpróf nauðsyn- legt. 2. Vélvirkja eða laghentan mann vanan við- gerðum. Góð vinnuaðstaða, góður andi. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „B — 300“ fyrir 8. mars. Atvinnurekendur Ég er ungur og hress sölumaður með margra ára reynslu í starfi. Ég leita að vellaunuðu sölustarfi sem fyrst. Uppl. í síma 42298 eftir kl. 17.00 Óskum að ráða iðnaðarmenn og laghenta menn til fram- leiðslu á álgluggum og hurðum í áldeiid okkar að Bíldshöfða 18. Uppl. gefnar á skrifstofunni, Síðumúla 20. Giuggasmiðjan, Síðumúla 20. Útkeyrslustarf — sölumaður Bifreiðastjóri óskast til framtíðarstarfa að keyra út vörur hjá matvælafyrirtæki. Aðeins reglusamur og stundvís einstaklingur kemur til greina. Hér er um líflegt starf að ræða á nýjum bíl. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyr- irfimmtudaginn 5. mars merkt: „P —710“. Framleiðslustjóri Trésmíðaverkstæði óskar að ráða verkstjóra — framleiðslustjóra til starfa sem fyrst. Starfið er fólgið í stjórnun og skipulagningu verkefna og mannahaldi. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu í verkstæðisvinnu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „F — 5481“ fyrir 9/3 1987. Lopapeysur Okkur vantar vandvirkar konur til að prjóna peysur eftir pöntunum. Upplýsingar í Skipholti 9, (2. hæð) eða í síma 15858 kl. 2-4 e.h. Húsgangasmiðir Smiðir og aðstoðarmenn óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-17.00. Skeifunni 7, 108 Reykjavík, simar31113 & 83913.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.