Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP UTVARP SUNNUDAGUR 8. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guðmundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. Blásarasveit Philips Jones leikur Brandenborgarkon- sert nr. 3 i G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. „In nom- ine" eftir Orlando Gibbons og þrjár pianósónötur eftir Domenico Scarlatti. b. Diabelli tríóið leikur Rag- time svítu eftir Scott Joplin, Tríósónötu í G-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach og Serenööu i C-dúr op. 83 eftir Gaspard Kummer. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Þjóðtrú og þjóölif. Þáttur um þjóðtrú og hjátrú islendinga fyrr og siðar. Umsjón: Ólafur Ragnars- SUNNUDAGUR 8. mars 16.05 Sunnudagshugvekja Séra Arnfriöur Guðmunds- dóttir flytur. 16.15 George Gershwin-tón- leikar. Frá tónlistarhátið í Vinarborg í nóvember 1986. Efnisskrá: • Rhapsodie in Blue, Píanókonsert i F-dúr, tilbrigði fyrir píanó og hljóm- sveit úr Porgy og Bess, Amerikumaður í Paris. Sin- fóníuhljómsveit Vinarborgar leikur, Georges Pretre stjórnar. Einleikur á pianó: Leon Bates, Rudolf Buch- binder og Jack Dieval. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. (Evróvision — Aust- urríska sjónvarpið.) 18.00 Stundin okkar Barnatími sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Þrífætlingarnir (The Tripods) — Sjötti þátt- ur. Breskur myndaflokkur i þrettán þáttum fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem ger- ist árið 2089. Þýðandi: Þórhallur Eyþórsson. 19.00 Á framabraut (Fame) — Fjórtándi þáttur. Bandariskur myndaflokkur um nemendur og kennara i listaskóla í New York. Þýð- andi: Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.50 Geisli Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Matthias Viðar Sæmundsson. Stjórn: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.40 Goya Fimmti þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum um ævi og verk meistara spænskrar mynd- listar. Titilhlutverkið leikur Enric Majó. Þýðandi: Sonja Diego. 22.35 Úr frændgarði Þáttur um íslendinga í Kaup- mannahöfn. Fylgst er með 11.00 Messa í Lágafellskirkju Prestur Séra Birgir Ásgeirs- son. Orgelleikari: Guðmundur Ómar Óskarsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.25 Að komast burt Dagskrá um franska skáldið og ævintýramanninn Arthur Rimbaud. Kristján Árnason tók saman. Lesari: Arnar Jónsson. (Áður útvarpað í desember 1984.) 14.30 Á tónleikum hjá Filharmoniuhljómsveit Berlinar sem leikur Sinfóníu nr. 5 í C-moll op. 67 eftir Ludwig van Beethoven. 15.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni i umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar. Kammersveit Slóvakiu leikur verk eftir Archengelo Co- relli, Johann Sebastian Bach, Wolfgang Amadeus Mozart, Baltasarre Galuppi og Antonio Vivaldi. 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.35 Hvað er að gerast í Háskólanum? 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Heima- eyjarfólkið" eftir August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Dagskrá frá norska útvarp- inu. a. Karlakór 'Reykjavíkur syngur lög frá islandi, b. Hamrahlíðarkórinn syng- ur verk eftir Hauk Tómas- son, Snorra Sigfús Birgisson. 23.20 Kina Sjöundi þáttur. Um málefni fatlaðra, námsmanna og listamanna. Umsjón: Arnþór Helgason og Emil Bóasson. 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingva- sonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Örn Bárður Jónsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundurles(6). 9.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur H. Torfason: Af erlendum vettvangi. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Nýsköpunin á Akureyri. Umsjón: Hulda Sigtryggs- dóttir. Lesari: Jón Ólafur ísberg. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Ákureyri.) 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteins- son skráði. Sigríður Schiöth les (11). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. SJÓNVARP starfi séra Ágústs Sigurðs- sonar og fjölskyldu hans og rætt er við prestshjónin og ýmsa landa sem lengi hafa átt heima í Höfn. Umsjón: Ögmundur Jónasson frétta- maður. 23.15 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 9. mars 18.00 Úr myndabókinni Endursýndur þáttur frá 4. mars. 18.50 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Steinaldarmennirnir 24. þáttur. Teiknimynda- flokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Sambúð — sambúðar- slit, hjónaband — skilnaður 1. Anna og Sverrir i óvígðri sambúð Fyrsti þáttur af fjórum í leikn- um myndaflokki sem sjón- varpiö gerir í samvinnu við Órator, félag laganema. Þáttunum er ætlað að fræða almenning um laga- legan mun á hjónabandi og óvígðri sambúð og hverju það breytir við eignaskipti hvort sambýlisformið á í hlut þegar til skilnaðar eða sam- búðarslita kemur. Anna og Sverrir eru skóla- systkini sem fara að búa saman. Þau kaupa íbúð og eignast tvö börn en að fimm árum liönum slíta þau sam- búðinni. Hvað veröur þá um íbúðina? Eiga þau hana saman eða á bara annað þeirra íbúðina? Eftir leikþáttinn svara Elsa S. Þorkelsdóttir, lögfræð- ingur og framkvæmdastjóri Jafnfréttisráös, og Vilborg Hauksdóttir laganemi spurningum Önnu og Sverr- is um ágreiningsmálin og veita upplýsingar um sam- búðarslit. Helga Thorberg stjórnar leik og umræðum. Leikendur: Bryndís Petra Bragadóttir, Jakob Þór Ein- arsson, laganemarog tleiri. Umsjón og áþyrgð fyrir hönd Órators Ingibjörg Bjarnadóttir. Stjórn upp- töku: Óli Örn Andreassen. 21.05 Kvöldstund með Róbert Arfinnssyni Árni Ibsen ræðir við Róbert Arnfinnsson leikara og brugðiö er upp svipmyndum af honum í ýmsum hlutverk- um á sviði og í sjónvarpi. Stjórn upptöku: Óli Örn Andreassen. 21.55 Töfrakúlan (Duhová Kulicka) Tékknesk sjónvarpsmynd eftir Karel Kachyna. Borgar- drengur er sendur í sveit á æskuheimili móður sinnar til afa síns og annarra ætt- ingja. Afinn er mesti sérvitr- ingur og gerist auk þess gamlaður en af honum lær- ir þó borgarbarniö margt um lífiö, ellina og dauðann. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 Fréttir í dagskrárlok 0 0 STOD2 SUNNUDAGUR 8. mars § 9.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd § 9.20 Stubbarnir. Teikni- mynd § 9.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd § 10.05 Rómarfjör. Teikni- mynd § 10.30 Geimálfurinn. Þaö gengur á ýmsu í sambúð geimverunnar Alfs og Tann- er-fjölskyldunnar. 10.50 Undrabörnin. Banda- rískur unglingaþáttur. 12.00 Hlé. § 15.30 (þróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. § 16.55 Svimi (Vertigo). Bandarisk kvikmynd eftir Alfred Hitchcock. Með aöal- hlutverk fara James Stewart, Kim Novak, Barbara Bel Geddes (Miss Ellie í Dallas). Mynd þessi er ein umdeild- asta mynd Hitchcocks. Fyrrum leynlögreglumaður (Stewart) njósnar um eigin- konu (Novak) gamals skóla- félaga síns og verður ástfanginn af henni. 19.00 Viðkvæma vofan. Teiknimynd. 19.30 Fréttir 19.55 Cagney og Lacey. Bandarískur sakamálaþátt- 20.45 Á ferð og flugi — Akur- eyri. Jón Gústavsson og Unnur Steinsson heim- sækja Akureyri og kanna hvað bærinn hefur uppá að bjóða sem feröastaður. i 21.10 Golden Globe-verð- launaafhending. Erlendir blaðamenn sem starfa í Bandarikjunum veita árlega verðlaun fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti og þykir mikill heiður að verðlaunum þessum. | 22.40 Sjálfstæði (Right of Way). Bandarisk sjónvarps- mynd með Bette Davis og James Stewart í aðalhlut- verkum. Roskin hjón njóta elliáranna saman. Þegar konan verður alvarlega veik ákveða þau, að yfirlögðu ráði, að stytta sér aldur. En viðbrögð umhverfisins eru á annan veg en þau hugðu. 00.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. mars § 17.00 Frægð og frami. (Rich and Famous). Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Candice Bergen og Jacqui- eline Bisset í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um tvo rithöfunda, vinskap þeirra og samkeppni i starfi og leik. Endursýning. § 18.45 Myndrokk 19.00 Spæjarinn. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir 20.00 Opin lina. Á milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorf- endum Stöðvar 2 kostur á að hringja i síma 673888 og bera upp spurningar. 20.20 Eldlínan. Umsjónar- maður er Jón Óttar Ragnars- son. § 21.10 Apaspil (Monkey Business). Gamanmynd með Cary Grant, Ginger Rogers, Charles Coburn og Marilyn Monroe í aðalhlut- verkum. Visindamaöur finnur upp yngingarlyf, sem er svo áhrifarikt að þeir sem neyta þesS ganga í barn- dóm. § 22.40 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Spennu- blandinn ævintýraþáttur. § 23.30 Viðtal CBS-sjónvarps- stöövarinnar við Diahann Carrol. § 00.00 Dagskrárlok. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfóníur Mend- elssohns. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Atvinnulif í nútíð og framtíð. Umsjón: Einar Kristjánsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurð- arson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Björn Hafþór Guömunds- son sveitarstjóri á Stöðvar- firði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 íslenskir tónmennta- þættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur 13. erindi sitt: Sveinbjörn Sveinbjörns- son, síðari hluti. 21.30 Útvarpssagan: „Heima- eyjarfólkið" eftir August Strindberg. Sveinn Vikingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 19. sálm. 223.30 Fórnarlömb fæðunnar. Þáttur um ofátskviður (sjúk- lega mikla matarlyst) í umsjá Önnu G. Magnúsdóttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar islands í Háskólabíói sl. fimmtudags- kvöld. a. Básúnukonsert eftir Lars-Erik Larson. b. „Caprice Italien" eftir Pjotr Tsjaikovskí. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Dagskrárlok. 989 BYLGJAN SUNNUDAGUR 8. mars 08.00—09.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 09.00—11.00 Jón Axel á sunnudegi. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 í fréttum var þetta ekki helst. Endurtekið frá laugardegi. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuð með Hemma Gunn í betri stofu Bylgjunnar. Hemmi bregöur á leik með góðum gestum og öðrum skemmti- kröftum. Frískleiki ífyrirrúmi. Fréttir kl. 14.00. 16.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson ( léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Valdís Gunnars- dóttir á sunnudagskvöldi. Valdis leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. (Siminn hjá Valdisi er 61 11 11). 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyöi í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30—01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekið viötal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. MANUDAGUR 9. mars 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tap- að — fundið, afmæliskveðj- ur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar siðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavik siðdegis. Hallgrimur leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum í kvik- myndahúsum, leikhúsum og víðar. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur viða við i rokk- heiminum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Arnar Páls Haukssonar fréttamanns. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. ALFA lri«tll«g étwyml. FM 102,9 SUNNUDAGUR 8. mars 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. (skóla bæn arinnar. Frásaga: Ljós sem lýsir í myrkrinu. Hugleiðing. Þáttur í umsjón Sverris Sverrissonar og Eiriks Sigur björnssonar. MÁNUDAGUR 9. mars 8.00 Morgunstund. Guðsorð og bæn. 8.15 Tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok. Sjá dagskrá rásar 2 og sjónvarps Akureyrar bls. 59 og umsögn á bls. 29.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.