Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987
SÍMI 25722_
(4linur) ‘i
Tískuverslun
[Þekkt tískuvöruverslun á besta stað við Laugaveg til
sölu. Verslunin er í góðu húsn. með öruggan leigusamn-
ing. Góð erlend viðskiptasambönd fylgja. Greiðslukjör.
Afhending samkomulag.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni.
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali.
■
POSTH USSTRÆTI 17
XJöfðar til
11 fólks í öllum
starfsgreinum!
HRINGDU
■HflHÍ
og fáðu áskriftargjöld- 1
in skuldfærð á HH
greiðslukortareikning 1
þinn mánaðarlega.
SÍMINN ER
691140 691141
NU
STILLIR ÞÚ SAMAN
ÚTBORGANIR LÁNA
OGINNBORGANIR
í KAUP- OG
SÖLUSAMNINGUM
Það geturðu gert þegar þú
hefur fengið skriflegt lánsloforð
og býrð þig undir að undirrita
kaupsamning. Þá eru líka góðir
möguleikar á því, að þú þurfir
lítið sem ekkert að leita á náðir
banka og sparisjóða um dýr og
erfið skammtímalán. Sýndu
fyrirhyggju og farðu varlega.
Húsnæðisstofnun
ríkisins
Spænska-Sahara:
108 skærulið-
ar felldir í
fjögurra daga
átökum
Rabat, Marokkó, AP.
SVEITIR Marokkóhers felldu
108 skæruliða Polisario-hreyf-
ingarinnar í hörðum bardögum
sem stóðu yfir í fjóra daga í
síðustu viku, að því er hin opin-
bera fréttastofa Marokkó skýrði
frá í gær. Marokkóher kvaðst
hafa misst einn mann.
Fréttastofan MAP sagði einn
hermann hafa fallið er vélaherdeild-
ir Marokkómanna hröktu skæruliða
á flótta út í eyðimörkina eftir mis-
lukkaða árás hinna síðamefndu á
vamargarð Marokkóhers í Vestur-
Sahara.
Talsmenn Polisario-hreyfingar-
innar kváðu skæruliða hafa fellt
231 mann úr sveitum Marokkóhers
þann 25. febrúar. Árásin beindist
að vamargarðinum sem er 2.400
kílómetra langur, gerður af sandi
og grjóti og var reistur til vamar
íbúum sem stjómvöld í Marokkó
hafa flutt til þessa umdeilda land-
svæðis.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
- 641500 -
Opið 13-15.
Boðagrandi — 2ja
60 fm á 4. hæð í lyftuhúsi.
Svalainng. Vestursv. Ákv.
sala. Verð 2,4 millj.
VANTAR
2ja herfo. f Sólheimum
eða Austurbrún.
Engjasel — 3ja-4ra
100 fm á 4. hæð. Suðursv.
Bilskýli. Verð 3,4 millj.
Engihjaili - 4ra
117 fm á 5. hæð. Parket á
herb. Suðursv. Verð 3,4 millj.
Fagrabrekka — 4ra
115 fm á 1. hæð. Suðursv.
Aukaherb. í kj. Verð 3,5 millj.
Þverbrekka — 5 herb.
120 fm á 7. hæð. Endaíb. til
suðurs. Vestursv. Parket á
gólfum. Mögul. að skipta á
stærri eign.
VANTAR
3ja f Hamraborg f lyftuh.
3ja í Furugrund.
3ja f Englhjalla.
4ra f Engihjalla.
Skóiagerði — parh.
160 fm á tveim hæðum. 4
svefnherb. Nýtt eldh. Flísal.
bað. Endurn. gler. Stór bílsk.
Marbakkabr. — einb.
240 fm á tveim hæðum að
hluta ásamt bílsk. Fokh. Til.
afh. i apríl.
Vogatunga — raðh.
4 svefnherb. á efri hæð. 2ja-
3ja herb. íb. á jarðhæð. Stór
bílsk. Ýmis skipti mögul. Verð
6,7 millj.
Sæbólsbraut — raðh.
230 fm á þrem hæðum. Innb.
bílsk. Afh. fokhelt. Verð 4,5
millj.
Holtagerði — einb.
140 fm á einni hæð. 4 svefn-
herb., arinn i stofu. Ekki alveg
fullfrág. 30 fm bílsk. Skipti á
4ra herb. íb i Kóp. æskileg.
Arnarnes — einb.
Fokh. hús við Súlunes. Afh.
fokh. í júní. Teikn. á skrifst.
Hamraborg — iðn.
200 fm á jarðh. Hentar vel
fyrir léttan iönaö eða heild-
versl.
EFastoignasdan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641500
Solumtnn.
Í6h»nn H»ll<3*n»r#on. h». 72057
Vtihfalmur E«n»r**on. h». 41190.
Jon Eirtkíson hdl. OQ
Runar Mogenaen hdl
Polisario-hreyfíngin, sem nýtur
stuðnings Alsírbúa, hefur undan-
farin II ár barist fyrir stofnuft
sjálfstæðs ríkis í Vestur-Sahara,
sem áður tilheyrði Spánverjum, og
Marokkómenn hernumu.
Samkvæmt tilkynningum Mar-
okkómanna hófu skæruliðar stór-
sókn sem beindist gegn vamargarð-
inum. Höfðu þeir á að skipa
skriðdrekum og beltabílum. Mar-
okkómenn kváðust hafa hrundið
árásinni og unnið fullnaðarsigur.
Þá báru stjórnvöld í Marokkó í
gær til baka fullyrðingar Alsírbúa
um að flugumenn Hassans Mar-
okkókonungs hefðu reynt að ráða
skæruliðaleiðtogann Mohamed
Abdeaziz af dögum í Tindouf-vin-
inni í Alsír.
43307
641400
Símatími kl. 1-3
Hamraborg — 2ja
Falleg 60 fm íb. á 6. hæð. Frá-1
bært útsýni. Bílskýli. V. 2,3 m.
Borgarhbraut — 3ja
Falleg 100 fm jarðhæð. Sór-1
inng. Sórhiti. V. 3,2 m.
Lyngbrekka/3ja sérh.
( Vönduð 80 fm íb. á 1. hæð +1
24 fm bílsk.
| Álfatún/3ja sérh.
Ný íb. á jarðh. Sérhiti. V. 3,2 m.
Flúðasel — 4ra herb.
Falleg 110 fm íb. á 1. hæð.
Bílskýli. V. 3,6 millj.
Ásbraut — 4ra herb.
Góð 110 fm endaíb. á 2. hæð |
| ásamt 36 fm nýl. bflsk. V. 3,7 m.
Hrísmóar — 4ra
Ný falleg 115 fm íb. á 3. hæð |
litlu fjölb. V. 3,8 m.
Holtagerði — 4ra
100 fm efri sérh. Bflskréttur. |
| Æskil. sk. á stærri eign í vestur-
bæ Kópavogs.
Lyngbrekka — sérh.
Mjög falleg 125 fm 5 herb. |
| hæð. Bílskr. V. 4,3 m.
Hlaðbrekka — einb.
180 fm hús á tveimur hæðum. |
Innb. bílsk. V. 5,6 m.
Þinghólsbraut — einb.
190 fm ásamt 90 fm bflsk.
Hlíðarhvammur — einb.
120 fm hús á tveimur h. ásamt |
ca 24 fm bílsk. Laust fljótl.
Kópavogsbr. — einb.
Fallegt hús á tveimur hæðum |
j ásamt bílsk. Frábært útsýni.
Hlaðbrekka — einb.
140 fm efri h. ásamt 3ja herb. |
íb. á jarðh. + bflsk. V. 5,9-6 m.
Hlíðarhvammur — einb.
I 255 fm hús með 2ja herb. íb. á |
jaröh. Bílsk.
Atvinnuhúsnæði
við Smiðjuveg, Vesturvör, Kárs-
nesbraut og Hafnarbraut.
KIÖRBÝLI
FASTEIGNASALA
iNýbýlaveg 14, 3. hæð. j
Sölum.: Smári Gunnlaugsson.
Rafn H. Skúlason, lögfr.
MEÐEINU
SÍMTAU
er hægt að breyta innheimtu-
aðferðinni. Eftir það verða
áskriftargjöldin skuldfserð á
viðkomandi greiðslukorta-
reikning mánaðarlega.
SÍMINN ER
691140
691141