Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumenn Okkur vantar duglega sölumenn til að selja framleiðslu- og innflutningsvörur okkar. Við leitum að sölumönnum sem: 1. Koma vel fyrir. 2. Eru áreiðanlegir. 3. Geta unnið sjálfstætt. 4. Hafa bíl til umráða. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fylgi með umsóknum sem sendist á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „E — 12716" eigi síðar en 11. mars nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum svarað. Nokkrar upplýsingar um fyrirtækið. 1. Fyrirtækið er á stór Reykjavíkursvæðinu. 2. Vöruflokkar sem fyrirtækið selur eru: Heimilistæki, tæki til veitingahúsa, flúr- lampar og ýmiss annar rafbúnaður. Mosfellshreppur — ritari Starf ritara á skrifstofu Mosfellshrepps er laust til umsóknar. Ritari annast alla vélritun fyrir skrifstofu Mosfellshrepps og tæknideild, sér um út- skriftir úr fundargerðum, hefur umsjón með skjalasafni, annast um boðun og undirbúning nefndafunda, símavörslu fyrir sveitarstjóra og fleira. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í vélritun og almennum skrifstofustörfum. Þekking og reynsla í notkun ritvinnslu (Wang) æskileg. Starf ritara hjá Mosfellshreppi er nýtt, og mun viðkomandi taka þátt í mótun þess. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til skrifstofu Mosfells- hrepps fyrir 20. mars nk. Allar nánari upplýsingar veita sveitarstjóri og skrifstofu- stjóri í síma 666218. Sveitarstjórinn í Mosfellssveit. Verkamenn óskast Óskum að ráða 2-4 verkamenn í endur- byggingu „Bjarnaborgar" við Hverfisgötu 83. Góð laun fyrir röska menn. Upplýsingar veitir Hjörtur á staðnum kl. 13.00-14.00 daglega. Reykjavík Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst. Hlutastarf kemur til greina. Sjúkraliðar óskast á hinar ýmsu vaktir. Sjúkraþjálfari og/eða sjúkranuddari óskast strax. Starfsfólk óskast. Hlutavinna kemur til greina. Barnaheimili á staðnum. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri frá kl. 10.00- 12.00 í símum 35262 og 38440. Matráðskona gjarnan matartæknir, óskast til starfa á Völvuborg við Völvufell. Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma 73040. Bílaviðgerðir Viljum ráða bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Upplýsingar gefur verkstæðisformaður. BMW og Renault umboðið. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, Völvuborg Tvær fóstrur óskast í vor eða í sumar til að vinna saman á deild 6 mánaða til 3ja ára. Komið í heimsókn og skoðið hjá okkur. Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma 73040. 9.00-17.00 26 ára stúlka óskar eftir góðu framtíðar- starfi. Hefur 3ja ára reynslu í skrifstofu- og sendlastörfum. Upplýsingar í síma 44656 fyrir hádegi alla daga. Hárgreiðsla Hárgreiðslusveinn óskast hálfan daginn, seinni part viku. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Stúdíó Hallgerður - 12713". Sjúkraliðar og aðstoðarfólk óskast til starfa nú þegar og til afleysinga í sumar. Sveigjanlegur vinnutími — lifandi starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 91-29133 frá kl. 8.00-16.00. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar. Óska eftir atvinnu Ungur fjölskyldumaður óskar eftir fjölbreyttu starfi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 5054“ fyrir 12. mars nk. Bifreiðaverkstæði Starfsmaður óskast á bifreiðaverkstæði í álím- ingar og rennsli á hemlaskálum. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. mars merktar: “R — 572". Stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun. Bónusvinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 93-8687, heimasími 93-8681. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Starfskraft vantar í mötuneyti hjá matvælafyrirtæki. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf strax. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Upplýsingar á mánudag frá kl. 14.00-18.00 að Þverholti 19. Sólhf. Verkstjóri Viljum ráða duglegan verkstjóra á hjólbarða- verkstæði. Nokkur enskukunnátta æskileg. Aðeins vanur, áhugasamur maður kemur til greina. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar á staðnum mili 14.00-17.00 (ekki í síma). Kaldsólun hf., Dugguvogi 2. Afgreiðslustarf Óskum að ráða nú þegar ungan, röskan mann til starfa í vélaverslun okkar. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. GJ. Fossberg, vélaverslun hf. Skúlagötu 63. Símavarsla Microtölvan hf. óskar að ráða manneskju til að annast símavörslu o.fl. frá kl. 13.00-17.00. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Upplýsingar um starfið veitir Kristín Stein- grímsdóttir (ekki í síma). Microtölvan hf., Siðumúla 8. Sölumenn Reykjavík, ísafjörður, Akureyri, Egilsstaðir, Selfoss Vantarvana sölumenn til að selja TRUE-LITE flúorperur í fyrirtæki og stofnanir. Góð sölu- laun fyrir duglegt fólk. Upplýsingar í síma 44422. Natura Casa. Bókhald — tölvuvinna Vantar góða manneskju í bókhald og tölvu- vinnu á bókhaldsstofu. Reynsla í bókhaldi áskilin. Heilsdagsstarf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. mars merktar: „B — 5888". Starfskraftur óskast Auglýst er eftir manni í starf forstöðumanns Steiniðjunnar hf. ísafirði. Umsækjandi þarf að hafa haldgóða þekkingu á steypu, steypu- gerð og efnum til steypugerðar. Umsóknar- frestur er til 20. mars nk. Allar nánari upplýsingar í síma 94-3751. Steiniðjan hf., Isafirði. Uppeldisfulltrúa vantar að neyðarathvarfi Unglingaheimilis ríkisins, Kópavogsbraut 17, Kópavogi frá 1. apríl nk. og einnig frá 1. maí nk. Við leitum að ákveðnu og glaðsinna fólki með 3 ára háskólamenntun í uppeldis-, sál- ar-, eða félagsfræðum, sem langar til að takast á við erfitt en gefandi starf með ungl- ingum í vanda. Frekari upplýsingar veittar í síma 42900. Umsóknum óskast skilað á skrifstofu Ungl- ingaheimilis ríkisins, Garðastræti 16 eigi síðar en 16. mars nk. Deildarstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.