Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987
55
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
□ Mímir 5987937 - 1 Frl. Atk.
□ Gimli 5987397 = 1
I.O.O.F. 10 = 16839872 = Dn.
I.O.O.F. 3 = 168398 = 8'h O.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudags-
kvöld, kl. 20.00.
Y-SPORT CLUB
Ósótt klúbbskírteini óskast sótt
sem fyrst.
HEIMII.ISIÐNAÐAR-
SKÓLINN
Laufásvegi 2
Handmenntanámskeið
Vetnaður, byrjenda
ogframhald 16.mars.
Jurtalitun 19. mars.
Tauþrykk 25. mars.
Innritun á Laufásvegi 2.
Upplýsingar i sima 17800.
Trú og líf
Smlftjuvegl 1. Kópavogl
Samkomur: Sunnudaga kl.
15.00.
Unglingafundir: Föstudaga kl.
20.30.
Sunnudagaskóli: Sunnudaga kl.
11.00.
Þú ert velkomin(n).
KFUMog KFUK
Samkoma í kvöld að Amt-
mannsstíg 2B kl. 20.30. Lif í
freistingum. Hebr. 4,15-16. Upp-
hafsorð og bæn: María M.
Sigurðardóttir. Ræöumaður:
Séra Jónas Gíslason. Söngur:
Dagný Bjarnhéðinsdóttir. Mikill
söngur. Munið bænastundina kl.
20.00. Allir velkomnir.
UTIVIS.TARFERÐIR
Góuferð í Þórsmörk
13.-15. mars
Gist í Útivistarskálunum Básum.
Gönguferöir við allra hæfi.
Skiðagöngur. Pottréttur og
kvöldvaka á laugardagskvöldinu.
Kynnist Þórsmörk að vetri. Góð
færð. Uppl. og farm. á skrifst.
Grófinni 1, simar: 14606 og
23732.
Myndakvöld Útivistar
Fimmtud. 12. mars kl. 20.30 í
Fóstbræðraheimilinu Langholts-
vegi 109. Fyrir hlé sýnir Björn
Hróarsson m.a. athyglisveröar
myndir úr íslenskum hraunhell-
um og frá Útivistarferöum. Eftir
hlé mun Ari Trausti Guðmunds-
son fjalla um eldvirkni á íslandi
og sýna myndir til skýringar.
Fjölmennið á þetta óvenju fjöl-
breytta myndakvöld. Kaffiveit-
ingar. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Frá Ferðafélagi íslands
Aðalfundur 1987
Aðalfundur Ferðafélags íslands
verður haldinn miövikudaginn
11. mars nk. i Risinu, Hverfis-
götu 105 og hefst stundvíslega
kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ath! Félagar sýni ársskirteini frá
árinu 1986 við innganginn.
Stjórn Ferðafélags islands.
1927 60 ára 1987
/fÍ&X FERÐAFÉLAG
LSgU ÍSLANDS
MÍ|r ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Vetrarfagnaður FÍ
Ferðafélagið efnir til vetrarfagn-
aðar í Risinu, Hverfisgötu 105,
föstudaginn 20. mars. Fordrykk-
ur verður borinn fram kl. 19.30.
Boröhald hefst kl. 20. „Glens og
grin“ sem nokkrir fólagar sjá um
veröur á dagskrá. Hljómsveit
leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðar
eru einnig happdrættismiðar.
Veislustjóri verður Árni Björns-
son þjóöháttafræðingur. Vetrar-
fagnaður Ferðafélagsins er fyrir
alla aldurshópa sem vilja lyfta
sér upp i glaöværum félagsskap.
Miðar verða seldir á aðalfundi
FÍ miðvikudaginn 1. mars og á
skrifstofu félagsins.
Feröafélag íslands.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 8. mars:
1. Kl. 10.30 Bláfjöll - Heiðin
há/skíðaganga: Ekið aö þjón-
ustumiðstööinni í Bláfjöllum og
gengið þaðan. Verð kr. 500.-
2. Kl. 13.00 Þorlákshöfn og
ströndin. Gengiö verður um
ströndina vestan Þorlákshafnar.
Létt gönguleið við allra hæfi.
Verð kr. 500.-
Brottför frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiðar við bil.
Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna.
Helgarferð 13.-15 mars: i
Góuferð til Þórsmerkur. Gist i
Skagfjörðsskála. Gönguferðir/
skíðaferðir. Upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofunni,
Öldugötu 3. Fararstjóri: Pétur
Ásbjörnsson.
Ferðafélag íslands.
KR-KONUR
Fundur verður haldinn i félags-
heimili KR við Forstaskjól þriðju-
daginn 10. mars nk. kl. 20.30.
Málefni: Katrín Þorkelsdóttir
flytur erindi er nefnist „Ráögjöf
um litrófið mitt“ (Colour my
beutyful). Spennandi efni sem
vert er að kynna sér betur.
Gestir, mæður barna i KR, konur
sem áhuga hafa á að ganga i
KR-konur, verið velkomnar.
Stjórin.
^ VEGURINN
'f. H
'vWí ^ Knstiö samfélag
Biblíulestur kl. 10.30. Almenn
safnaðarsamkoma kl. 14.00 aö
Þarabakka 3.
Samkoma verður í Fríkirkjunni |
kl. 20.30 i kvöld og mánudags-
kvöld. Chris Panos talar.
Allir velkomnir.
Krossinn
Aut'ilinkkii '2 kú|).iviij*i
Samkoman i dag verður kl. 14.00
en ekki kl. 16.30 eins og venju-
lega. Allir velkomnir.
I.I4
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 8. mars
kl. 13.00
Miðdalsheiði. Tilbreytingarik
gönguferð frá Nátthagavatni um j
Selvatn, Krókatjörn og Helgu-
tjörn að Seljadalsá. Álfaborg |
heimsótt. Verð 500 kr. fritt f.
börn m. fullorðnum. Brottför frá
BSÍ, bensínsölu. Útivistarsimi/
simsvari: 14606. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
", Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
I dag kl 14.00: Sunnudagaskóli
fyrir börn. Kl. 20.30: Hjálpræðls-
samkoma. Lautinant Ann
Merethe Níelsson frá isafirði
talar. Mánudag kl. 16.00: Heim-
ilasamband. Miðvikudag 11. kl.
20.30: Hjálparflokkur (hjá Pálínu
í Víkurbakka 12). Allir velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
í dag, sunnudag, verður almenn
samkoma kl. 17.00.
Veriö velkomin.
Hvitasunnukirkjan
Völvufelli
Sunnudagaskóli kl. 11. Allir
krakkar velkomnir.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræöumaður Örn Leó Guð-
mundsson. Mikill söngur.
Barnagæsla. Allir hjartanlega
velkomnir.
KFUMog KFUK
Hafnarfirði
Almenn samkoma i kvöld sunnu-
dagskvöld kl. 20.30 í húsi félag-
anna Hverfisgötu 15.
Ræðumaður Benedikt Arnkels-
son guðfræðingur.
Allir velkomnir.
Suðurríkjamaður
hefur áhuga á aö kynnast ísl.
konu með hjónaband i huga.
Viðkomandi verður að hafa
áhuga á viðskiptum og ferðalög-
um. P.O.Box 1019, Melrose,
Florida 32666, USA.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Innrömmun Tómasar,
Hverfisgötu 43, sími 18288.
radauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
húsnæöi öskast
Sími621163
Skúlagötu 51—105 Reykjavík
Atlantis hf. er fjögurra ára gamalt fyrirtæki
á sviði rafeinda- og tölvutækni. Atlantis hf.
sem er fyrirtæki í örum vexti, selur tölvur,
hugbúnað, jarðtæki og þjónustu. Starfsmenn
eru 8. Atlantis hf. rekur markaðsstarfsemi
á Norðurlöndum gegnum systurfyrirtæki sitt
Atlantis Norge A/S.
Atlantis hf. hefur um árabil verið í óhentugu
húsnæði á 3. hæð, en hyggst nú koma niður
á jörðina og leitar því að hentugu húsnæði
til leigu.
Húsnæðið þarf að uppfylla eftirtalin skilyrði:
1) Vera á jarðhæð a.m.k. að hluta.
2) Vera íverslunar- og/eða þjónustuhverfi.
3) Hafa verslunarglugga og verslunarað-
stöðu.
4) Hafa lageraðstöðu og lagerdyr.
5) Hafa næg malbikuð bílastæði.
6) Vera 300-400 fermetrar að stærð.
Ef þú hefur vitneskju um gott húsnæði sem
er laust, eða losnar fljótlega, vinsamlegast
hafðu þá samband við Þórarinn Kópsson eða
Hjálmar Jónsson hjá Atlantis hf. í síma
621163.
Tímaritið Þjóðlff
óskar eftir húsnæði fyrir ritstjórn og skrif-
stofu. Hæfileg stærð 100-120 fm, æskileg
staðsetning miðbærinn og næsta nágrenni.
Upplýsingar í síma 621880 á skrifstofutíma.
Sumarbústaður
Líknarfélag í Reykjavík óskar eftir að taka á
leigu góðan sumarbústað eða íbúðarhús í
1-2 mánuði í sumar.
Æskileg staðsetning: Borgarfjörður eða
Árnessýsla.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Sumar — 87“ fyrir 15. mars nk.
ýmislegt
Auglýsing
um almennar kosningar til Alþingis
25. aprfl 1987
Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis,
nr. 52, 14. ágúst 1959, sbr. ákvæði til bráða-
birgða í lögum um breytingu á þeim lögum,
nr. 2, 5. mars 1987, skulu almennar regluleg-
ar kosningar til Alþingis fara fram 25. apríl
1987.
Samkvæmt heimild í 1. málsgr. 23. gr. kosn-
ingalaganna er ákveðið að hver sveitarstjórn
skuli hafa lagt fram kjörskrá eigi síðar en
13. mars 1987 og skal auglýsa hvar kjörskrá
verður lögð fram eigi síðar en deginum áður.
Kjörskrá skal liggja frammi í fjórar vikur.
Samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum
nr. 2, 5. mars 1987, rennur frestur til að
afhenda sveitarstjórn kæru vegna kjörskrár
út 6. apríl 1987, og skal sveitarstjórn skera
úr aðfinnslum við kjörskrána á fundi eigi síðar
en 13. apríl 1987.
Þetta birtist hér með til eftirbreytni öllum
þeim sem hlut eiga að máli.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
6. mars 1987.
Fiskeldi
Veiðimálastofnun veitir ráðgjöf í fiskeldi,
fiskirækt og hafbeit. Boðið er upp á líffræði-
legar úttektir og hagkvæmisathuganir fyrir
fyrirtæki, veiðifélög, sveitarfélög og einstaka
bændur. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega
hafi samband við eftirtalda aðila:
1. Valdimar Gunnarsson í Reykjavík
91-621811
2. Veiðimálastofnun — Vesturlandsdeild
93-7197
3. Veiðimálastofnun — Norðurlandsdeild
95-6599
4. Veiðimálastofnun — Austurlandsdeild
97-1675
5. Veiðimálastofnun — Suðurlandsdeild
99-2318
VEIÐIMÁLASTOFNUN
Fiskrækt og fiskeldi • Rannsókmr og raðgiof
Prentsmiðjur
— bókbandsstofur
fjölritunarstofur
Mánudaginn 9. mars mun Mr. Andrew
Webster frá Morgana System Itd. í Bretlandi
kynna UFO-pappírsbrotvélina hjá Stensli hf.
Allir þeir sem hafa áhuga á að sjá UFO-
brotvélina með rifgötunarútbúnaði að störf-
um eru velkomnir.
Lítið inn.
-STENSILL
NÓATÚN117 105 REYKJAVÍK