Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 48
48°} Tpjn SfiLAM _£ HIIDAŒJMKTTP QTHA TflVITTOaOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LÍFéfanghf. Hafnarstræti 7, s. (91) 28566 101 Rvík. Viðskiptafræðingur Féfang hf. er alhliða fjármögnunarfyrirtæki með megináherslu á fjármögnunarleigu. Eigendur Féfangs hf. eru: Fjárfestingafélag íslands hf., Verzlunarbanki íslands hf., Trygg- ingamiðstöðin hf., Lífeyrissjóður verzlunar- manna og Sparisjóður vélstjóra. Féfang hf. óskar að ráða viðskiptafræðing eða mann með sambærilega menntun og með a.m.k. 4 ára starfsreynslu. Starfssvið: Mat á lánsumsóknum m.t.t. láns- hæfni, í því felst m.a. mat á fjárhagslegri stöðu, rekstri og rekstrarhorfum fyrirtækja. Skriflegar umsóknir merktar: „Féfang hf.“ sendist til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 14. mars, þar veitir Þórir Þorvarðarson allar nánari upplýsingar um starfið. Hagvangurhf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Deildarstjóri Óskum að ráða deildarstjóra til starfa hjá stóru innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Sölustjórnun, markaðssetning, uppbygging og viðhald erlendra og innlendra viðskiptasambanda, áætlanagerð, auglýs- inga og kynningarstarfsemi. Við leitum að viðskipta- og tæknimenntuð- um manni með reynslu af sölu- og markaðs- málum. Nauðsynlegt að viðkomandi geti stjórnað og skipulagt störf sinna starfs- manna. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK Sími: 83666 Leikskólinn Tjarnarborg Fóstra eða starfsmaður með uppeldismennt- un óskast nú þegar til stuðnings vegna barns meö sérþarfir. Um er að ræða hlutastarf eftir hádegi. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 15798. Lager- og verk- smiðjustörf Óskum eftir að ráða starfsmenn til lager- og verksmiðjustarfa. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur Hafsteinn Björnsson milli kl. 8.00-12.00. SEM STENST SUÐURHRAUNI 2, 210 GARÐABÆ, SÍMAR 651445 og 651444. Fulltrúi Fyrirtækið er stórt kaupfélag úti á landi með fjölþættan og umfangsmikinn atvinnurekstur. Starfssvið fulltrúa: Aðstoðarmaður og stað- gengill kaupfélagsstjóra. Fjármálastjórn, áætlanagerð og alhliða rekstrarumsjón. Við leitum að manni með haldgóða þekkingu og reynslu af störfum við bókhald, fjármála- stjórn og áætlanagerð. Menntunarkröfur: Háskólamenntun af við- skiptaviði, eða önnur viðskipta/verslunar- menntun ásamt reynslu af stjórnunarstörfum. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar: „Fulltrúi1* til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 18. mars. Hagvangur hf RÁÐNINCARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Skrifstofustjóri Fyrirtækið er eitt stærsta verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Yfirumsjón bókhalds, uppgjör, rekstrar- og greiðsluáætlanir, innra eftirlit, tölvumál, stjórnun almenns skrifstofuhalds og ýmissa sérverkefna á stjórnunarsviði. Við leitum að: manni með reynslu á framan- greindu starfssviði. Viðskipta- og verslunar- menntun nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir merktar: „Skrifstofustjóri" til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 14. mars. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK S í m i: 8 3 6 6 6 Sálfræðingur Dóms- og kirkjumálaráðuneytið óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa í eitt ár við fang- elsi ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 25. mars 1987. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. mars 1987. Á skrifstofu Mosfellshrepps er laust starf skrifstofumanns sem annast símavörslu fyrir skrifstofu og tæknideild, umsjón með mót- töku og skráningu pósts og almenn skrif- stofustörf svo sem vegna manntals, atvinnuleysisskráningar og fleira. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila á skrifstofu Mosfells- hrepps fyrir 20. mars nk. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri Mosfells- hrepps í síma 666218. Skrifstofustjóri Mosfellshrepps. Fulltrúi (103) hlutastarf Fyrirtækið er ungt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Hefur skapað sér nafn og er þekkt á sínu sviði. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, móttaka viðskiptavina, upplýsingaþjónusta við við- skiptamenn, gjaldkera- og bókhaldsstörf o.fl. Við leitum að manni með þekkingu á ofan- greindum störfum, sem hefur góða og aðlaðandi framkomu, á auðvelt með að um- gangast fólk og vinna- sjálfstætt. Æskilegur aldur 25 ára og eldra. í boði er fjölbreytt starf í tengslum við fólk, fjölmiðla og fyrirtæki sem krefst góðrar fram- komu og sjálfstæðra vinnubragða. Sveigjan- legur vinnutími. Nánari upplýsingar veitir Katrín Ólasóttir. Einkaritari (113) Fyrirtækið er útflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Ýmis stjórnunarstörf á skrifstofu, bréfaskriftir, skýrslugerð, samskipti við er- lenda og innlenda viðskiptaaðila, skipulagn- ing og undirbúningurfunda og ráðstefna o.fl. Við leitum að ritara með góða þekkingu og reynslu á ofangreindu starfssviði, góð kunn- átta í ensku og einu Norðurlandamáli skilyrði. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnið mjög sjálfstætt og skipulega. Laust strax. Sölumaður (80) Fyrirtækið er matvöruheildverslun. Starfssvið: Sala og kynning á vörum og þjón- ustu fyrirtækisins. Aðallega eru viðskiptin við hótel, veitingahús og mötuneyti fyrirtækja og stofnana. Við leitum að duglegum og regiusömum manni, sem er þægilegur í umgengni. Reynsla af sölustörfum æskileg. Aldursmörk 25-35 ára. Sölumaður (24) Fyrirtækið er bifreiðaumboð í Reykjavík. Starfssvið: Sala á nýjum bílum. Við leitum að manni á aldrinum 25-30 ára sem hefur þekkingu og áhuga á bílum. Reynsla af sölustörfum ásamt öruggri fram- komu nauðsynleg. Sölumaður (102) Fyrirtækið erframleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Bein sala og kynning á vörunni með heimsóknum í verslanir og til annarra viðskiptamanna, móttaka pantana símleiðis auk annarra starfa er ti! falía TiVgfju álnhi. við ieitum að manni með þekkingu og reynslu af sölumennsku, sem er hugmynda- ríkur og skapandi við framleiðslu og sölu á vörunni. Ritari (49) hlutastarf Fyrirtækið er heildverslun í Reykjavík. Starfssvið: Símavarsla, létt vélritun, móttaka viðskiptamanna, aðstoð við ýmis skrifstofu- störf er til falla hverju sinni. Við leitum að manni sem hefur áhuga og getu til að gegna ofangreindu starfssviði. Góð laun. Laust strax. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Mosfellshreppur — skrifstofumaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.