Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélritun - tölvuvinnsla Tökum að okkur vélritun, Ijósritun, tölvuinn- slátt, útprentun og setningu fyrireinstaklinga jafnt sem fyrirtæki. Einnig þýðingar úr og yfir á ensku og þýsku. Vönduð vinnubrögð. RITUN Skúlagötu 63, Reykjavík, s: 25888. ÞÝTTOGSETT Auðbrekku 2, Kópavogi, s: 44488. Auglýsing Laus er til umsóknar staða skólastjóra og staða kennara við Tónskóla Ólafsfjarðar. Nánari upplýsingar veita formaður tónskóla- nefndar Guðrún Jónsdóttir í síma 96-62274 og skólastjóri Colin D. Harper í síma 96- 62502. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði. Atvinna óskast 21 árs gömul stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu frá 1. apríl fram á haust. Hef bíl til umráða. Upplýsingar í síma 27458. Rafvirkjar Óskum eftir rafvirkjum. Mikil vinna, ákvæðis- vinna. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglega og laghenta menn. Rafviðgerðirhf., Blönduhlíð 2, s. 23915. Kona um sextugt óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Helst við afgreiðslu, en fleiri störf koma þó til greina. Upplýsingar í síma 25164. Mikil vinna! góðar tekjur! í skipadeild vantar nú þegar: a. Hressa og dugmikla verkamenn. b. Röska og fríska skipasmiði. c. Glaðværa völundartrésmiði. Uppl. í síma 50393 næstu daga. Skipasmíðastöðin Dröfn hf., Strandgötu 75, Hafnarfirði. Kópavogur — sumarstörf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir starfsfólki til eftirtalinna sumarstarfa: 1. íþróttavellir: Aðstoðarfólk. 2. íþróttir og útilíf: íþróttakennari og leið- beinendur. 3. Leikvellir: Aðstoðarfólk. 4. Skólagarðar: Leiðbeinendur og aðstoðar- fólk. 5. Starfsvellir: Leiðbeinendur. 6. Vinnuskóli: Garðyrkjumann og flokks- stjóra. 7. Siglingaklúbbur: Aðstoðarfólk. í sumum tilfellum gæti verið um að ræða starfsfólk með skerta starfsorku. Sótt skal um hjá Vinnumiðlun Kópavogs, Digranesvegi 12 og eru nánari upplýsingar gefnar þar, sími 45700. Aldurslágmark umsækjenda er 16 ár. Umsóknarfrestur er til 14. apríl nk. Innritun í Vinnuskóla Kópavogs fer fram í maímán- uði, nánar auglýst síðar. Félagsmálastjóri. Kjötvinnsla Kona óskast til starfa við kjötvinnslu í kjör- búð í Reykjavík. Starfið er mjög sjálfstætt og felst í umsjón með kjötborði, afgreiðslu o.fl. Góð laun í boði. Umsóknir er tilgreini fyrri vinnuveitendur sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Traust — 5483“ fyrir 14. mars 1987. Ertu í atvinnuleit? Markmið Ábendis sf. er að finna rétt starf fyrir réttan mann. Ábendi sf. byggir starfsaðferðir sínar á ára- tuga rannsóknum og reynslu við bandarískra skóla og fyrirtæki. Verið velkomin í ráðningarþjónustu Ábendis sf. Opið frá 9.00-15.00. RAÐGJÖF OG RAÐNINGAR Sími 91-689099, Engjateig 7, (gengt Hótel Esju). Ágústa Gunnarsdóttir, MA sálfræði Þórunn Felixdóttir, ráðgjafi Nanna Christiansen, ráðgjafi. P.s. Ábendi sf. býður einnig náms- og starfs- ráðgjöf. Skipasmíðastöð Marsellíusar, ísafirði, fyrirtæki í örum vexti Okkur vantar fleiri starfsmenn í eftirtaldar greinar: Rennismíði, vélvirkjun, plötusmíði. Mikil vinna. Aðstoðum við útvegun hús- næðis. Hafið samband í síma 94-4470 á daginn og 4127 á kvöldin. SKIPASMÍÐASTÖÐ MARSELLIUSAR hf. ísafirði. Fiskeldi Óska eftir starfi við fiskeldi. Hef fimm ára reynslu við seiðaeldi og nokkra reynslu við matfiskaeldi. Þeir sem kynnu að hafa áhuga vinsamlegast sendið umsóknir á auglýsingadeild Mbl. merkt „Fiskeldi — 8200“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Annaö og siðara á fasteigninni Hafnarnesi I, ibúð í austurenda, þing- | lesinni eign Olgeirs A. Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Arnmundar Backmanns hrl., og veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. mars 1987 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. i Nauðungaruppboð Annað og siöara á fasteigninni Vogabraut 6, Hafnarhreppi, þingles- inni eign Ragnars Eymundssonar, fer fram eftir kröfu Arnmundar Backmanns hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. mars 1987 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð Mánudaginn 16. mars nk. kl. 14.00 fer fram nauöungaruppboð að j Austurmörk 24, Hveragerði ( i tívoli Edinborg). Eftirtaliö lausafé í eigu Skemmtigarðsins hf., verður til sölu: 15 bátar 6 gókart bílar Litil hringekja Stór hringekja | Lest Uppboðsbeiðandi er Guðmundur Ágústsson hdl., vegna Prent- myndastofunnar hf. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embaettisins. Skrifstofu Árnessýslu, 6. mars 1987, Uppboðshaldarinn í Árnessýslu. Nauðungaruppboð Annaö og síðara á fasteigninni Svalbarða 1, efri hæð, Hafnar- hreppi, þinglesinni eign Porgeirs Kristjánssonar, fer fram að kröfu Sigriðar Jósefsdóttur hdl., Guðjóns Albertssonar hdl., Hilmars Ingi- mundarsonar hrl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., og Búnaðarbanka Islands á eiginni sjálfri fimmtudaginn 12. mars 1987 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu. Heildsalar — innflytjendur Get leyst vörur úr tolli, keypt viðskiptavíxla eða viðskiptaskuldabréf. Föst viðskiptasambönd ganga fyrir. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. mars merkt: „Góð viðskipti 1987“. bátar — skip Bátur í skiptum Er ekki einhver sem ætlar að minnka við sig. Hef áhuga á að skipta 23 tonna mjög góðum og vel útbúnum bát upp í 70-110 tonna bát. Upplýsingar gefnar í símum 96-61482 eða 96-61615. Bátar íviðskipti Hrói hf., Ólafsvík, óskar eftir góðum netabát í viðskipti strax. Eigum tilbúin veiðarfæri. Upplýsingar hjá Pétri í símum 93-6146 og 6315. kennsla Ferðaþjónusta bænda Námskeið fyrir ferðaþjónustubændur verður haldið á Hvanneyri 23.-28. mars nk. Skráning og upplýsingar á skrifstofu Ferðaþjónustu bænda, Bændahöllinni við Hagatorg, sími 19200. Stjórnin. Lærið ensku í Englandi Boumemouth International School býður upp á enskunám fyrir útlendinga allt árið, en hefur sérstaka þjónustu fyrir ungt skóla- fólk og eldra fólk í fríum yfir sumarmánuðina. Eitt slíkt námskeið hefst 20. júní nk. þar sem flugferðir, kynnisferðir, leiðsögn, bækur o.fl. eru innifalin í einu verði. Áratuga reynsla. Allar upplýsngar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.