Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987
39
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Kæri stjörnuspekingur. Ég
er fædd 28.7. 1947 kl. um 8
að morgni í Reykjavík. Mig
langar að vita hvaða stjömu-
merki á best við mig, um
persónuleika minn og hæfi-
leika. Með kæru þakklæti."
Svar:
Þú hefur Sól í Ljóni, Tungl
í Bogmanni, Merkúr og Ven-
us í Krabba, Mars í Tvíbura,
Meyju Rísandi og Naut á
Miðhimni.
Einlceg
Sól í Ljóni táknar að þú ert
í grunneðli þínu hlý og einlæg
manneskja. Heiðarleiki skipt-
ir þig miklu, svo og trygg-
lyndi og trúmennska. Til að
viðhalda lífsorku þinni þarft
þú að fást við lifandi og skap-
andi málefni. Hjálpsemi og
greiðvikni eru einkennandi.
Þú hefur tónlistarhæfileika
sem þú þarft eigi að síður
að þroska með þér.
JákvœÖ
Tungl í Bomanni táknar að
þú ert tilfinningalega jákvæð
og hress. Þú ert létt í lund í
daglegu lífí og lítið fyrir að
velta þér upp úr vandamálun-
um. Eirðarleysi er áberandi
einkenni fyrir persónuleika
þinn. Til að þér líði vel þarft
þú að geta hreyft þig, ferð-
ast og almennt búið við
sveigjanlegt hegðunarmunst-
ur
Draumlynd
Merkúr í Krabba táknar að
hugsun þín er næm og
draumlynd. Þú hefur gott
minni, en hins vegar er hugs-
un þín háð tilfinningalegri
líðan hverju sinni. Hún er því
sveiflukennd. Varkámi og
viss hlédrægni einkenna
hana.
Nœm
Venus í Krabba táknar að
þú ert næm á annað fólk,
umhyggjusöm og greiðvikin.
Þú fmnur til með öðrum og
átt til að vorkenna fólki.
íhaldssemi og þörf fyrir ör-
yggi í samskiptum og vináttu
eru einkennandi.
Togstreita
Vegna þess að Tungl er í
Bogmanni og Venus í Krabba
getur myndast ákveðin til-
finningaleg togstreita.
Annars vegar er þörf fyrir
frelsi og fjölbreytileika, en
hins vegar öryggi og varan-
leika. Því er hætt við að þú
sveiflist eftir tímabilum. Það
æskilegasta er hins vegar að
finna jafnvægi, að búa í ör-
uggu sambandi en geta samt
sem áður ferðast og hreyft
þig-
HröÖ
Mars í Tvíbura táknar að þú
ert flölhæf í framkvæmdum.
Þér leiðist að vinna einungis
við eitt verk í einu, vilt frek-
ar hlaupa úr einu í annað.
Samviskusöm
Meyja Rísandi táknar að þú
ert varkár og hógvær í fram-
komu, ert nákvæm, sam-
viskusöm en einnig
smámunasöm. Þú hefur
ákveðna þörf fyrir að hafa
umhverfí þitt í röð og reglu.
Meyjunni fylgir oft fullkomn-
unarþörf og gagnrýni sem
getur haft heldur neikvæðar
afleiðingar, eða þær að þú
verður aldrei fullkomlega
ánægð með sjálfa þig. Það
getur síðan leitt til minni-
máttarkenndar, sjálfs-
óánægju og vantrúar. Þetta
getur dregið úr Ljóninu, gert
þig hlédrægari og óákveðnari
en gengur og gerist með
Ljón. Lausn þessa máls er
hins vegar í þínum eigin
höndum. Þú þarft einungis
að slá af kröfum þínum, var-
ast smámunasemi og full-
komnunarþörf, og leyfa þér
að framkvæma án þess að
gagnrýna.
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
KRICK
1//ÐERO'M í
MEGBUN,
06 SEKSRR \%r~Sí£&' þ/£>HAF'&
iite
TOW' LVSriKlOl/,
UÓSKA
SMÁFÓLK
Nei, ég get það ekki Bróðir minn þarf að fara Af hveiju þarf ég að vera Ég verð á hundavaktinni!
út síðdegis heima?
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Nokkur pör keyrðu í alslemmu
í spilinu hér að neðan, sem kom
upp sl. miðvikudag í fyrstu um-
ferð aðaltvimenningskeppni
Bridsfélags Reykjavíkur.
Suður gefur; allir á hættu.
Vestur
♦ D1032
¥75
♦ 10983
♦ 753
Norður
♦ G96
¥ ÁKG10643
♦ 7
♦ ÁG
Austur
♦ ÁK8754
¥ D8
♦ D42
♦ 86
Suður
♦ -
¥92
♦ ÁKG65
♦ KD10942
Sjö hjörtu velta á því hvort
sagnhafi finnur trompdrottning-
una. Það þykir ekki góð pólitík
að fara í alslemmu með drottn-
inguna fyórðu í trompi úti, en í
tvímenningi taka menn oft
áhættu fyrir toppinn.
Besti samningurinn er hins
vegar sjö lauf. I þeim samningi
er ekki víst að þörf sé á fleiri
en tveimur slögum á hjarta. Ef
vömin spilar einhveiju öðru ýt .
en trompi — og vissulega er
spaðaútspil líklegt — má nota
ÁG í lauf til að stinga tvo tígla.
Og þá vinnst spilið ef tígul-
drottningin fellur önnur, þriðja
eða fjórða. En finni vömin
trompútskotið er enn hægt að
spila upp á drottninguna þriðju
í tígli. Og dugi það ekki, má
alltaf treysta á hjartalitinn.
En hvemig á að ná sjö lauf-
um? Það er ekki auðvelt, en eftir
eðlilegu kerfi koma þessar sagn-
ir til greina: ^
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 lauf
Pass 2hjörtu Pass 3 tíglar
Pass 3 hjörtu Pass 4 tíg-lar
Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar
Pass 6lauf Pass 71auf
Pass Pass Pass
Þegar sagnir eru komnar upp
í flóra tígla hefur suður sýnt
6—5 í lágiitunum og norður
geimkröfu með langan hjartalit.
Fjórir spaðar er fyrirstöðusögn
og líklega gerir norður ekkert
betra en stinga upp á sex lauf-
um. Og þá er bara spumingin
hvort suður breytir í sex hjörtu
eða kýlir í sig hörku og lyftir í
sjö lauf.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á bandaríska meistaramótinu í
haust kom þessi staða upp í skák
stórmeistarans Lev Alburt, sem
hafði hvítt og átti leik, og alþjóð-
lega meistarans Michael Rohde.
Hvltur er manni yfir en staða
hans virðist þó hættuleg, því
svartur hefur sóknarfæri ogöflugt
frípeð. Alburt tókst hins vegar að
verða á undan að blása til sóknar:
23. Bh6! og svartur gafst upp, .
þvi 23. .. .gxh6 er auðvitað svar-
að með 24. De5+ og svartur Iifír
ekki af eftir 23. .. .Hg8, 24.
Bxg7+!
Seirawan sigraði örugglega á
mótinu, en þeir Alburt og Benja-
min unnu sér rétt til þátttöku á
millisvæðamóti. Kavalek og
Christiansen verða að tefla einvígi
um þriðja sætið. —