Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 23 FASTEIGNAMIÐLUN SÍMI 25722_ (4linur) 'r | Raðhús íKópavogi Bræðratunga — glæsileg eign með bflskúr Raðhús á tveimur hæðum 2x145 fm. Geta verið 2 sjálfstæðar íb. Á efri hæð er falleg 5 herb. íb., innb. bílsk. Suðursv. Frá- bært útsýni. Á neðri hæð er 4ra-5 herb. íb. ásamt geymslurými. Fallegur suðurgarður með góðu útsýni. Mögul. á að taka 3ja- 4ra íb. uppí kaupveröið. Verð 7,5 millj. ^___________Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali. POSTH USSTRÆTI 17 Einbýlishús — Norðurbæ Hafnarfirði Til sölu 6 herb. 155 fm vandað einbhús á einni hæð. 40 fm bílsk. Falleg lóð. Glæsil. útsýni. Verð 6,8-7 millj. Opið 1-3. EIGVAMIDUHNIN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTl 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 NU SKIPTIR OLLU AÐ RÉTT SÉ AÐ MÁLUM STAÐIÐ Allur kvíði og áhyggjur hins erfiða biðtíma eru á bak og burt, ef menn gæta þess að sækja fyrst um lán og bíða eftir skriflegu lánsloforði áður en þeir hafast frekar að. Nú gera menn ekki kaup- samninga fyrr en þeir hafa skrifleg lánsloforð Húsnæðis- stofnunar í höndum og stilla síðan útborgunardaga húsnæðislán- anna saman við innborganir í kaupsamningi. Húsnæðisstofnun ríkisins Mótmæla vísinda- hvalveið- um Japana Wellington, Reuter. GREENPEACE-samtökin mót- mæltu á föstudaginn fyrirætlun- um Japana um hvalveiðar í vísindaskyni við Suðurskautsl- andið á næsta ári. Talsmaður Greenpeace, Janet Agar, sagði að hér væri um klæk að ræða af hálfu Japana til að halda áfram að drepa hval. „Það er augljóst að áfram þurfa hundruðir hvalir, sem eru af teg- undum sem nú þegar eru í útrým- ingarhættu, að deyja í vísindaskyni, eins og það er kallað," sagði Agar. Árið 1982 samþykkti Alþjóða- hvalveiðiráðið allshetjarbann við hvalveiðum frá og með árinu 1986, en Japanir, Sovétmenn og Norð- menn mótmæltu banninu og halda áfram veiðum. Japanir og Sovét- menn hétu því hins vegar í fyrra að hætta veiðum í lok vertíðarinnar 1987/88. „Japanir eru því að ganga á bak orða sinna og nota vísinda- veiðar sem yfirskyn til að halda áfram uppteknum hætti,“ sagði fulltrúi Greanpeace. Fulltrúar Alþjóðahvalveiðiráðsins sögðu að frá því að hvalveiðibannið gekk í gildi hafi „nokkrar hvalveiði- þjóðir skyndilega sýnt því áhuga að veiða hvali í vísindaskyni". tIÍ5fóar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! 68 88 28 Opið 1-3 íbúðarhúsnæði Norðurmýri 30 fm einstaklíb. í kj. í þríb. Laus strax. Rauðilækur 2ja herb. falleg íb. á jarðh. í nýl. húsi. Sérinng. Krosseyrarv. Hf. Hæð ca 65 fm auk geymsluriss. Húsið er allt endurn. 35 fm bflsk. Gnoðarvogur 3ja herb. góð endaíb. í fjölbh. Ákv. sala. Fellsmúli 5 herb. rúml. 135 fm íb. á 1. hæð í blokk. Stórar stofur, 4 svefnherb. Raðhús Hagasel — raðhús Til sölu ca 200 fm raðh. á tveim hæðum. Innb. bílsk. Góð eign. Næfurás Ca 250 mjög skemmtil. raðh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. í smíðum Fannafold 125 fm einbhús á einni hæði. Selst fullfrág. að utan. Útveggir einangr. og pússaðir að innan. Afh. í júni nk. Langholtsvegur — raðh. 180 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Seljast fokh. eða tilb. u. trév. Til afh. fljótl. Hlaðhamrar — raðh. 145 fm raðh. á fallegum útssýn- isstað. Seljast fokh. Til afh. fljótl. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali Suéurlandsbraut 32 MH>BOR6=^ Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð. Sími: 688100 Opið kl. 13-18 BÓLSTAÐARHLÍÐ. 3ja herb. íb. í kj. Ákv. sala. Verð 2,6-2,7 millj. INGÓLFSSTRÆTI. 4ra herb. íb. á 2. hæð í járnvörðu timbur- húsi. 100 fm. Laus strax. Verð: tilboð. SUÐURHÓLAR. Tvær 4ra herb. íb. á 1. og 2. hæð i sama stiga- gangi. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. FROSTAFOLD. 2-5 herb. ib. m/ bílskúr, tilb. u. trév. Gott verð. Mjög góð gr.kj. Teikn. á skrifst. ÆGISÍÐA: Hæð og ris í mjög góðu ásigkomul. Allt nýtt. Verð 6,7 millj. GUNNARSBRAUT - RVÍK. Sérhæð m. bílsk. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. ÞVERÁS. Raðhús, tilb. að utan, fokh. að innan. Fast verð: kr. 3,5 millj. Teikn. á skrifst. LANGHOLTSVEGUR. Raðhús. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Hagst. grkjör, mögul. á að taka eignir uppí. Teikn. á skrifst. SOLUTURN í MIÐBÆNUM. Til sölu. Vaxandi velta. Verð 1,2 millj. Uppl. á skrifst. Sverrir Hermannson hs. 10250 Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. í y7 Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688*123 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. Opið kl. 1-4 2ja-3ja herb Öldugata — 2ja herb. 40 fm ósamþ. ib. i kj. Verð 1,1 millj. Reykjavíkurvegur — Hf. 2ja herb. mjög falleg nýl. íb. á 2. hæð. Austursv. Verö 1,9 millj. Hringbraut — 50 fm. Fai- leg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Suöursv. Bflskýli. Afh. strax. Verö 2,2 millj. Æsufell — 65 fm. Nýteg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Bilsk. Suðursv. Verð 2,2 millj. Hverfisgata — 80 fm. Mjög falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð. Góðar innr. Verð 2,1 millj. Seljavegur — 70 fm. Mjog falleg 70 fm risíb. Nýl. innr. Verð 1,9 millj. Hringbraut — 90 fm. 3ja herb. íb. á 3. og 4. hæö. Afh. strax tilb. u. tróv. með bflskýli. Verö 3,3 millj. Mávahlíð - 95 fm. Falleg 3ja herb. íb. i kj. Sérinng. Góður garð- ur. Verð 2750 þús. Krummahólar — 90 fm. 3ja-4ra herb. mjög falleg eign á jaröhæð með bílskýli. Sór- garöur. Ýmis hlunnindi. Verö 3 millj. Langamýri — Gbæ AÖeins tvær fallegar 3ja herb. og ein 2ja herb. íb. eftir í nýju tvílyftu fjölbýli. Sórinng. Afh. tilb. u. tróv., tilb. að utan og sam- eign. Afh. ágúst-sept. 1987. Fast verð frá 2,7 millj. 4ra-5 herb. Frostafold — fjölbýli. m- eins ein 3ja, ein 4ra og ein 5 herb. íb. eftir í fallegu 4ra hæða lyftuhúsi. Afh. tilb. u. trév. Tæpl. tilb. sameign. Mögul. á bilsk. Uppl. og teikn. á skrifst. Háaleitisbraut — 117 fm. 4ra-5 herb. glæsil. I íb. í kj. Lítiö niðurgr. Verö aöeins 3250 þús. Fellsmúli — 124 fm. 4ra-s herb. mjög björt og falleg íb. ó 4. hæö. Suövestursv. Verð 3,8 millj. Stigahlíð — 150 fm. jarðh. Mjög falleg 5-6 herb. sérh. meö góðum innr. Sérþvhús. Verö aðeins 3,7 millj. Markarflöt Gbæ. 140 fm 5 herb. sórhæö á jaröhæö í tvíbýli. Mjög góöar innr. Verö 3,6 millj. Veghúsastígur — 160 fm. Glæsil. fullb. sérhæö sem hentar vel fyrir skrifst. eöa íbhúsn. Viðarkl. loft og veggir. Parket á gólfi. Uppl. á skrifst. Hrísmóar Gbæ. 130 fm nýleg 4ra-5 herb. björt íb. ó tveim hæöum meö stórum suð-vestursv. Verö 3,5 millj. Melabraut Seltj. iootm4ra herb. falleg íb. á efri hæö i þríbýli. Stór lóö. Gott útsýni. Verö 3,2 millj. Raðhús og einbýli Hverafold — 170 fm + bílsk. Mjög fallegt raðhús á einni hæð. Afh. fokh. í sept. eða fyrr eftir sam- komul. Uppl. og teikn. á skrifst. Vallarbarð - Hf. 170 fm + bflsk. Raöhús (tvö) á einni hæö. Suöur- verönd og garður. Afh. fullfrág. aö utan, fokh. aö innan. Ýmsir mögul. á innr. Teikn. á skrifst. Verö aðeins 3,7 millj. Bæjargil — Gbæ. Einbhús á tveimur hæöum, 160 fm + 30 fm bílsk. Húsiö afh. fullb. aö utan, fokh. að innan. Afh. júni ’87. Teikn. á skrifst. Verö 3,8 millj. Seltjarnarnes — einbýli. Glæsil. 235 fm hús + bílsk. við Bolla- garöa. Afh. strax fokh. Ath. full lán Byggingasjóðs fæst á þessa eign. Byggaöili lánar allt aö 1 millj. til 4ra ára. Teikn. á skrifst. VerÖ 5,6 millj. fokh., tilb. u. tróv. 7,9 millj. Vesturbær — einbýli átveim- ur hæöum, 230 fm m. bflsk. Glæsil. nýi. eign á mjög fallegum staö. Ákv. sala. Uppl. á skrifst. Stuðlasel — 330 fm m. innb. bílsk. Mjög vandaðar innr. Hægt að breyta i 2 ib. Gróinn garður m. 30 fm garðstofu og nuddpotti. Eign i sérfl. Uppl. á skrifst. Bleikjukvísl — ca 300 fm. Fallegt fokh. einb. meö innb. tvöf. bílsk. Teikn. og uppl. á skrifst. Verö: tilboö. Versl-/iðnaðarhúsnæði Seljahverfi Glæsil. verslmiöst. ó tveimur hæöum. Aöeins eftir samtals 450 fm. Selt eða leigt í hlutum. Afh. tilb. u. trév. aö innan, fullfrág. aö utan og sameign. Seltjarnarnes — verslunar- og skrifsthúsnæði viö Austurströnd ó Seltjnesi. Einnig upplagt húsn. fyrir t.d. líkams- rækt, tannlæknastofur, heildsölu eöa léttan iönaö. Ath. tilb. u. trév. strax. Ath. eftir óselt um 1500 fm ó 1. og 2. hæö, sem selst í hlutum. Góöir grskilmálar. Gott verð. Uppl. á skrifst. Bíldshöfði/gott iðnaðar- húsn. Rúml. tilb. u. trév. i kj. 1. hæð og 2. hæð á góðum stað. Söluturnar meö grilli eöa mynd- bandaleigum. Höfum nokkra góöa söluturna í sölu. Sumir komnir með nætursöluleyfi o.fl. Uppl. ó skrifst. Matvöruverslun í Vest- urbæ. Góö velta. GóÖur staður. Góöir grskilmálar. Uppl. ó skrifst. Sumarhúsaland — Grímsnesi. 10 þús. fm = 1 ha á afgirtu grónu svæöi í Grímsnesi. VerÖ: tilboö. Uppl. á skrifst. Vantar allar gerðir eigna á skrá Höfum trausta kaupendur að flestum stærðum og gerðum eigna. Krístjén V. Kristjánsson viðskfr., Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Óm Fr. Georgsson sölustjóri. , ..Á.i-.f' , , f'V * —wsl i ■ iifii ~ i L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.