Morgunblaðið - 08.03.1987, Side 48

Morgunblaðið - 08.03.1987, Side 48
48°} Tpjn SfiLAM _£ HIIDAŒJMKTTP QTHA TflVITTOaOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LÍFéfanghf. Hafnarstræti 7, s. (91) 28566 101 Rvík. Viðskiptafræðingur Féfang hf. er alhliða fjármögnunarfyrirtæki með megináherslu á fjármögnunarleigu. Eigendur Féfangs hf. eru: Fjárfestingafélag íslands hf., Verzlunarbanki íslands hf., Trygg- ingamiðstöðin hf., Lífeyrissjóður verzlunar- manna og Sparisjóður vélstjóra. Féfang hf. óskar að ráða viðskiptafræðing eða mann með sambærilega menntun og með a.m.k. 4 ára starfsreynslu. Starfssvið: Mat á lánsumsóknum m.t.t. láns- hæfni, í því felst m.a. mat á fjárhagslegri stöðu, rekstri og rekstrarhorfum fyrirtækja. Skriflegar umsóknir merktar: „Féfang hf.“ sendist til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 14. mars, þar veitir Þórir Þorvarðarson allar nánari upplýsingar um starfið. Hagvangurhf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Deildarstjóri Óskum að ráða deildarstjóra til starfa hjá stóru innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Sölustjórnun, markaðssetning, uppbygging og viðhald erlendra og innlendra viðskiptasambanda, áætlanagerð, auglýs- inga og kynningarstarfsemi. Við leitum að viðskipta- og tæknimenntuð- um manni með reynslu af sölu- og markaðs- málum. Nauðsynlegt að viðkomandi geti stjórnað og skipulagt störf sinna starfs- manna. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK Sími: 83666 Leikskólinn Tjarnarborg Fóstra eða starfsmaður með uppeldismennt- un óskast nú þegar til stuðnings vegna barns meö sérþarfir. Um er að ræða hlutastarf eftir hádegi. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 15798. Lager- og verk- smiðjustörf Óskum eftir að ráða starfsmenn til lager- og verksmiðjustarfa. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur Hafsteinn Björnsson milli kl. 8.00-12.00. SEM STENST SUÐURHRAUNI 2, 210 GARÐABÆ, SÍMAR 651445 og 651444. Fulltrúi Fyrirtækið er stórt kaupfélag úti á landi með fjölþættan og umfangsmikinn atvinnurekstur. Starfssvið fulltrúa: Aðstoðarmaður og stað- gengill kaupfélagsstjóra. Fjármálastjórn, áætlanagerð og alhliða rekstrarumsjón. Við leitum að manni með haldgóða þekkingu og reynslu af störfum við bókhald, fjármála- stjórn og áætlanagerð. Menntunarkröfur: Háskólamenntun af við- skiptaviði, eða önnur viðskipta/verslunar- menntun ásamt reynslu af stjórnunarstörfum. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar: „Fulltrúi1* til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 18. mars. Hagvangur hf RÁÐNINCARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Skrifstofustjóri Fyrirtækið er eitt stærsta verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Yfirumsjón bókhalds, uppgjör, rekstrar- og greiðsluáætlanir, innra eftirlit, tölvumál, stjórnun almenns skrifstofuhalds og ýmissa sérverkefna á stjórnunarsviði. Við leitum að: manni með reynslu á framan- greindu starfssviði. Viðskipta- og verslunar- menntun nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir merktar: „Skrifstofustjóri" til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 14. mars. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK S í m i: 8 3 6 6 6 Sálfræðingur Dóms- og kirkjumálaráðuneytið óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa í eitt ár við fang- elsi ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 25. mars 1987. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. mars 1987. Á skrifstofu Mosfellshrepps er laust starf skrifstofumanns sem annast símavörslu fyrir skrifstofu og tæknideild, umsjón með mót- töku og skráningu pósts og almenn skrif- stofustörf svo sem vegna manntals, atvinnuleysisskráningar og fleira. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila á skrifstofu Mosfells- hrepps fyrir 20. mars nk. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri Mosfells- hrepps í síma 666218. Skrifstofustjóri Mosfellshrepps. Fulltrúi (103) hlutastarf Fyrirtækið er ungt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Hefur skapað sér nafn og er þekkt á sínu sviði. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, móttaka viðskiptavina, upplýsingaþjónusta við við- skiptamenn, gjaldkera- og bókhaldsstörf o.fl. Við leitum að manni með þekkingu á ofan- greindum störfum, sem hefur góða og aðlaðandi framkomu, á auðvelt með að um- gangast fólk og vinna- sjálfstætt. Æskilegur aldur 25 ára og eldra. í boði er fjölbreytt starf í tengslum við fólk, fjölmiðla og fyrirtæki sem krefst góðrar fram- komu og sjálfstæðra vinnubragða. Sveigjan- legur vinnutími. Nánari upplýsingar veitir Katrín Ólasóttir. Einkaritari (113) Fyrirtækið er útflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Ýmis stjórnunarstörf á skrifstofu, bréfaskriftir, skýrslugerð, samskipti við er- lenda og innlenda viðskiptaaðila, skipulagn- ing og undirbúningurfunda og ráðstefna o.fl. Við leitum að ritara með góða þekkingu og reynslu á ofangreindu starfssviði, góð kunn- átta í ensku og einu Norðurlandamáli skilyrði. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnið mjög sjálfstætt og skipulega. Laust strax. Sölumaður (80) Fyrirtækið er matvöruheildverslun. Starfssvið: Sala og kynning á vörum og þjón- ustu fyrirtækisins. Aðallega eru viðskiptin við hótel, veitingahús og mötuneyti fyrirtækja og stofnana. Við leitum að duglegum og regiusömum manni, sem er þægilegur í umgengni. Reynsla af sölustörfum æskileg. Aldursmörk 25-35 ára. Sölumaður (24) Fyrirtækið er bifreiðaumboð í Reykjavík. Starfssvið: Sala á nýjum bílum. Við leitum að manni á aldrinum 25-30 ára sem hefur þekkingu og áhuga á bílum. Reynsla af sölustörfum ásamt öruggri fram- komu nauðsynleg. Sölumaður (102) Fyrirtækið erframleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Bein sala og kynning á vörunni með heimsóknum í verslanir og til annarra viðskiptamanna, móttaka pantana símleiðis auk annarra starfa er ti! falía TiVgfju álnhi. við ieitum að manni með þekkingu og reynslu af sölumennsku, sem er hugmynda- ríkur og skapandi við framleiðslu og sölu á vörunni. Ritari (49) hlutastarf Fyrirtækið er heildverslun í Reykjavík. Starfssvið: Símavarsla, létt vélritun, móttaka viðskiptamanna, aðstoð við ýmis skrifstofu- störf er til falla hverju sinni. Við leitum að manni sem hefur áhuga og getu til að gegna ofangreindu starfssviði. Góð laun. Laust strax. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Mosfellshreppur — skrifstofumaður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.