Morgunblaðið - 08.03.1987, Page 53

Morgunblaðið - 08.03.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumenn Okkur vantar duglega sölumenn til að selja framleiðslu- og innflutningsvörur okkar. Við leitum að sölumönnum sem: 1. Koma vel fyrir. 2. Eru áreiðanlegir. 3. Geta unnið sjálfstætt. 4. Hafa bíl til umráða. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fylgi með umsóknum sem sendist á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „E — 12716" eigi síðar en 11. mars nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum svarað. Nokkrar upplýsingar um fyrirtækið. 1. Fyrirtækið er á stór Reykjavíkursvæðinu. 2. Vöruflokkar sem fyrirtækið selur eru: Heimilistæki, tæki til veitingahúsa, flúr- lampar og ýmiss annar rafbúnaður. Mosfellshreppur — ritari Starf ritara á skrifstofu Mosfellshrepps er laust til umsóknar. Ritari annast alla vélritun fyrir skrifstofu Mosfellshrepps og tæknideild, sér um út- skriftir úr fundargerðum, hefur umsjón með skjalasafni, annast um boðun og undirbúning nefndafunda, símavörslu fyrir sveitarstjóra og fleira. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í vélritun og almennum skrifstofustörfum. Þekking og reynsla í notkun ritvinnslu (Wang) æskileg. Starf ritara hjá Mosfellshreppi er nýtt, og mun viðkomandi taka þátt í mótun þess. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til skrifstofu Mosfells- hrepps fyrir 20. mars nk. Allar nánari upplýsingar veita sveitarstjóri og skrifstofu- stjóri í síma 666218. Sveitarstjórinn í Mosfellssveit. Verkamenn óskast Óskum að ráða 2-4 verkamenn í endur- byggingu „Bjarnaborgar" við Hverfisgötu 83. Góð laun fyrir röska menn. Upplýsingar veitir Hjörtur á staðnum kl. 13.00-14.00 daglega. Reykjavík Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst. Hlutastarf kemur til greina. Sjúkraliðar óskast á hinar ýmsu vaktir. Sjúkraþjálfari og/eða sjúkranuddari óskast strax. Starfsfólk óskast. Hlutavinna kemur til greina. Barnaheimili á staðnum. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri frá kl. 10.00- 12.00 í símum 35262 og 38440. Matráðskona gjarnan matartæknir, óskast til starfa á Völvuborg við Völvufell. Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma 73040. Bílaviðgerðir Viljum ráða bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Upplýsingar gefur verkstæðisformaður. BMW og Renault umboðið. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, Völvuborg Tvær fóstrur óskast í vor eða í sumar til að vinna saman á deild 6 mánaða til 3ja ára. Komið í heimsókn og skoðið hjá okkur. Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma 73040. 9.00-17.00 26 ára stúlka óskar eftir góðu framtíðar- starfi. Hefur 3ja ára reynslu í skrifstofu- og sendlastörfum. Upplýsingar í síma 44656 fyrir hádegi alla daga. Hárgreiðsla Hárgreiðslusveinn óskast hálfan daginn, seinni part viku. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Stúdíó Hallgerður - 12713". Sjúkraliðar og aðstoðarfólk óskast til starfa nú þegar og til afleysinga í sumar. Sveigjanlegur vinnutími — lifandi starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 91-29133 frá kl. 8.00-16.00. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar. Óska eftir atvinnu Ungur fjölskyldumaður óskar eftir fjölbreyttu starfi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 5054“ fyrir 12. mars nk. Bifreiðaverkstæði Starfsmaður óskast á bifreiðaverkstæði í álím- ingar og rennsli á hemlaskálum. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. mars merktar: “R — 572". Stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun. Bónusvinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 93-8687, heimasími 93-8681. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Starfskraft vantar í mötuneyti hjá matvælafyrirtæki. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf strax. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Upplýsingar á mánudag frá kl. 14.00-18.00 að Þverholti 19. Sólhf. Verkstjóri Viljum ráða duglegan verkstjóra á hjólbarða- verkstæði. Nokkur enskukunnátta æskileg. Aðeins vanur, áhugasamur maður kemur til greina. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar á staðnum mili 14.00-17.00 (ekki í síma). Kaldsólun hf., Dugguvogi 2. Afgreiðslustarf Óskum að ráða nú þegar ungan, röskan mann til starfa í vélaverslun okkar. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. GJ. Fossberg, vélaverslun hf. Skúlagötu 63. Símavarsla Microtölvan hf. óskar að ráða manneskju til að annast símavörslu o.fl. frá kl. 13.00-17.00. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Upplýsingar um starfið veitir Kristín Stein- grímsdóttir (ekki í síma). Microtölvan hf., Siðumúla 8. Sölumenn Reykjavík, ísafjörður, Akureyri, Egilsstaðir, Selfoss Vantarvana sölumenn til að selja TRUE-LITE flúorperur í fyrirtæki og stofnanir. Góð sölu- laun fyrir duglegt fólk. Upplýsingar í síma 44422. Natura Casa. Bókhald — tölvuvinna Vantar góða manneskju í bókhald og tölvu- vinnu á bókhaldsstofu. Reynsla í bókhaldi áskilin. Heilsdagsstarf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. mars merktar: „B — 5888". Starfskraftur óskast Auglýst er eftir manni í starf forstöðumanns Steiniðjunnar hf. ísafirði. Umsækjandi þarf að hafa haldgóða þekkingu á steypu, steypu- gerð og efnum til steypugerðar. Umsóknar- frestur er til 20. mars nk. Allar nánari upplýsingar í síma 94-3751. Steiniðjan hf., Isafirði. Uppeldisfulltrúa vantar að neyðarathvarfi Unglingaheimilis ríkisins, Kópavogsbraut 17, Kópavogi frá 1. apríl nk. og einnig frá 1. maí nk. Við leitum að ákveðnu og glaðsinna fólki með 3 ára háskólamenntun í uppeldis-, sál- ar-, eða félagsfræðum, sem langar til að takast á við erfitt en gefandi starf með ungl- ingum í vanda. Frekari upplýsingar veittar í síma 42900. Umsóknum óskast skilað á skrifstofu Ungl- ingaheimilis ríkisins, Garðastræti 16 eigi síðar en 16. mars nk. Deildarstjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.