Morgunblaðið - 29.03.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 29.03.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD iimiimim A þessari öld hafa margar smá- þjóðir og þjóðarbrot tapað menningu sinni og tungu. Er íslensk menning ihættu eða er nýtt blómaskeið i uppsiglingu ? Umsjónarmaður erJón Óttar Ragnarsson. EUREKA VIRKID Eureka Stockade). Fyrriþáttur ástralskrar sjónvarpsmyndar með einum frægasta leikara Ástraliu, Bryan Brown (Þyrni- fuglarnir) i aðalhlutverki. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fsarð þú hjá Heimlllstaskjum iþ Heimilistæki hf FLUGLEIDIR ---fyrir þig- Heimsborgin og háskólaborgin Boston hefur upp á að bjóða flest það á sviði menningar, lista og afþreyingar sem hægt er að hugsa sér. Boston er vinaleg borg - mörkuð hlýju og stolti þeirra er fyrstir brutu sér þar land. Það er unun að spásséra um strætin og gleypa í sig sögu, menningu og fegurð þessarar hrífandi borgar, rölta milli Iitskrúðugra útimarkaða, tylla sér niður á kaffihúsi eða einhverju hinna fjölmörgu veitingahúsa, kínverskra, japanskra, indverskra og að sjálfsögðu amerískra. Tónlist - ballett - leikhús - söfn. Menningarstofnanir eins og Boston Sym- phony Orhestra, Boston Pops, Museum of Fine Arts og Boston Ballet eru með þeim bestu í heiminum á sínu sviði og draga listunnendur að úr fjarlægustu heimshornum. Strandlíf með menningarívafi. Skammt undan er Cape Cod, víðfrægur bað- staður með mörg hundruð mílna strandlengju og frábærum sumarleikhúsum. Þar eru einnig úti- tónleikar, litskrúðugir Iistmunamarkaðir, tennis- vellir, golfvellir, sundlaugar og möguleikar til siglinga og sjóskíðaiðkana. Þú mátt hafa í huga að þótt Boston sé með nyrstu borgum í Bandaríkjunum er hún á sömu breiddargráðu og Barcelona. Eitt enn . . . ... amerískir bílaleigubílar eru ódýrir. Ef þú treystir þér til þess að aka í umferðinni í Reykjavík muntu sannarlega spjara þig hvar sem er í Bandaríkjunum. Hvernig væri að hringja og fá upplýsingar um fargjöld og áætlanir til BOSTON og annarra áfangastaða okkar í Bandaríkjunum. NEW YORK - CHICAGO - WASHINGTON OG ORLANDO. Hver veit hve lengi dollarinn helst jafn ódýr. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um allt land og ferða- skrifstofurnar. FLUGLEIÐIR Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 690 100. Bein áætlun Keflavík — Boston 29/3-21/10 miðvikudaga og sunnudaga Boston — Keflavík 30/3-20/5 mánudaga og miðvikudaga 24/5-30/9 miðvikudaga og sunnudaga 5/10-21/10 mánudaga og miðvikudaga * KEFLAVÍK - BOSTON - KEFLAVÍK Verð miðast við APEX-fargjald á tímabilinu 1/4-14/6 ’87. AUK M. 110-1/SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.