Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 30

Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 US MÁNUDAGUR 30. mars 00.10 Næturútvarp. Skúli Helgason stendur vaktina. 06.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, tærð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.06 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Valin breiðskífa vikunnar, leikin óskalög yngstu hlustendanna (kl, 10.05), pistill frá Jóni Ólafs- syni f Amsterdam (kl. 10.30), breiðskífulistar kynntir, sakamálaþraut (kl. 11.30). 12.20. Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar viö hlustendur. Afmæliskveðj- ur, bréf frá hlustendum o.fl., o.fl. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. Síðdegis- útvarp rásar 2, fréttatengt efni og tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Siguröur Blöndal taka fyrir málefni unglinga. 21.10 Poppdeildin — Snorri Már Skúlason. 22.05 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 23.00VÍÖ rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr hlustend- ur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9,00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN SUNNUDAGUR 29. mars 08.00—09.00 Fréttir og tónlist f morgunsárið. 09.00—11.00 Andri Már Ing- ólfsson leikur Ijúfa sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 í fréttum var þetta ekki helst. Endurtekið frá laugardegi. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuö með Hemma Gunn. Létt sunnudagsstuð með góð- um gestum. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartón- list og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Felix er 611111). 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30—01.00 Jónfna Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00Næsturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flug- samgöngur. \ MÁNUDAGUR 30. mars 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tap- að fundið, afmæliskveðjur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 611111. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum. Zodiac Radiophone 900 — hr^línid! Nú er hann loksins kominn! þráðlausi síminn! Hafa ekki of stuttar eða flæktar símasnúrur og framlengingarsnúrur eða þessi sífelldu hlaup í símann stundum farið í taugarnar á þér? Nú getur þú gleymt þessu með aukasímtækin og framlengingarsnúrurnar. Hættu þessum hlaupum og svaraðu í símann eða hringdu þar sem þú ert. Láttu ekki kunningjana þína eða viðskiptavin- ina bíða. Zodiac Radiophone 900 fylgir þér Með Radiophone 900 getur þú farið óhindrað um alla íbúðina, út í bílskúr, niður í kjallara eða út á lóð - og tekið símann með. Zodiac Radiophone 900 er léttur í meðförum t>að er auðvelt að forrita 10 símanúmer í skammvalsminnið og láta Radiophone 900 hringja fyrir sig. Hann man líka síðasta núm- erið sem hringt var í, svo auðvelt er að hringja aftur ef það var á tali. í talfærinu er líka upp- lýstur stafagluggi sem sýnir 10 síðustu tölur símanúmers og hvaða aðgerðir eru í gangi hverju sinni. Zodiac Radiophone 900 er með innanhúskalli Ef þú þarft að ráðskast við einhvern meðan á samtali stendur, ýtir þú bara á einn hnapp í tal- færinu og lokar fyrir taldósina. Sá sem bíður í símanum heyrir þá ekki það sem ykkur fer á milli. Þú getur líka kallað með innanhúskalli frá talfærinu til móðurtækisins, sem hefur inn- byggðan hljóðnema. Þú getur líka flutt símtalið til annars símtækis. Og hljóðgæðin eru framsúrskarandi. Þú heyrir jafnvel í Zodiac Radiophone 900 og í venjulegu góðu símtæki. Zodiac Radiophone 900 hleðst upp sjálfvirkt í Zodiac Radiophone 900 hleðst rafhlaðan stöðugt meðan talfærið liggur í móðurtækinu. Þú getur líka fengið aukahleðslutæki með Radiophone 900. Endingartími rafhleðslunnar er því ótakmarkaður því hægt er að hlaða auka- rafhlöðu eina sér í hleðslutækinu. Aðeins Zodiac Radiophone 900 hefur þessa mögu- leika. Engir „símþjófar“ ef þú notar Zodiac Radiophone 900 Eitt af vandamálunum við ódýru, smygluðu þráðlausu símana er að aðrir svipaðir símar geta komist inn á símalínuna og þar með hringt á þinn kostnað. Auk þess geta nágrannarnir hlerað símtölin með einföldu útvarpstæki. Þetta vandamál er ekki til í Radiophone 900. Hann hefur 999.999 lykilnúmer. Eitt þeirra átt þú. Vertu ekki ráðlaus heldur þráðlaus! með Zodiac Radiophone 900 Radiophone 900 hefur stílhreint útlit, sem fellur vel inn í nútíma umhverfi, hvort sem er á heimili eða vinnustað. Og ef þú vilt stundum hafa frið fyrir símanum - slökktu þá bara á honum. Jsiel If Dugguvogi 2,104 Reykjavík, Sími (91) 687570 Kynningarverð: 49.810.- spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar siðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síödeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boöstólum í kvik- myndahúsum og víöar. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur víða við í rokk- heiminum. 23.00—24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Árna Þórð- ar Jónssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flug- samgöngur. Fréttir kl. 03.00. Utrás SUNNUDAGUR 29. mars 09.00—10.00 FB vaknar af værum blundi. 10.00—10.55 FB tannburstar sig. 11.00—12.00 Hitt og þetta: Klemens Arnarsson (MH) og Sigurður Ragnarsson (MH) nudda stfrurnar úr eyr- um hlustenda. 12.00-12.55 Ská: Agnar Helgason (MH), Óðinn Al- bertsson (MH) og Sveinn Kjartansson (MH) mættir til leiks. 13.00-14.00 lönskólinn Reykjavík sér um þátt. 14.00-14.55 Iðnskólinn Reykjavik sér um þátt. 15.00-16.55 MS lætur ekki stoppa sig enn um sinn . . . 17.00—18.00 MRsérumþátt. 18.00-18.55 MR sér um þennan þátt líka! 19.00—20.00 Iðnskólirin i Reykjavík sér um þátt. 20.00-20.55 Iðnskólinn i Reykjavík sér um þátt. 21.00—22.00 FÁ sér um þátt. 22.00—22.55 FÁ sér um þátt, og sei sei já. 23.00—00.00 FG trillar nokkr- um plötum á fóninn. 00.00—01.00 FGslærbotninn í útvarps-vikuna. Stuttar fréttir verða síðan sagðar kl. 18.55, 20.55, 22.55 alla virka daga og einnig kl. 8.55, 10.55, 12.55, 14.55 og 16.55 um helgina. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.