Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 US MÁNUDAGUR 30. mars 00.10 Næturútvarp. Skúli Helgason stendur vaktina. 06.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, tærð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.06 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Valin breiðskífa vikunnar, leikin óskalög yngstu hlustendanna (kl, 10.05), pistill frá Jóni Ólafs- syni f Amsterdam (kl. 10.30), breiðskífulistar kynntir, sakamálaþraut (kl. 11.30). 12.20. Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar viö hlustendur. Afmæliskveðj- ur, bréf frá hlustendum o.fl., o.fl. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. Síðdegis- útvarp rásar 2, fréttatengt efni og tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Siguröur Blöndal taka fyrir málefni unglinga. 21.10 Poppdeildin — Snorri Már Skúlason. 22.05 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 23.00VÍÖ rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr hlustend- ur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9,00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN SUNNUDAGUR 29. mars 08.00—09.00 Fréttir og tónlist f morgunsárið. 09.00—11.00 Andri Már Ing- ólfsson leikur Ijúfa sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 í fréttum var þetta ekki helst. Endurtekið frá laugardegi. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuö með Hemma Gunn. Létt sunnudagsstuð með góð- um gestum. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartón- list og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Felix er 611111). 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30—01.00 Jónfna Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00Næsturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flug- samgöngur. \ MÁNUDAGUR 30. mars 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tap- að fundið, afmæliskveðjur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 611111. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum. Zodiac Radiophone 900 — hr^línid! Nú er hann loksins kominn! þráðlausi síminn! Hafa ekki of stuttar eða flæktar símasnúrur og framlengingarsnúrur eða þessi sífelldu hlaup í símann stundum farið í taugarnar á þér? Nú getur þú gleymt þessu með aukasímtækin og framlengingarsnúrurnar. Hættu þessum hlaupum og svaraðu í símann eða hringdu þar sem þú ert. Láttu ekki kunningjana þína eða viðskiptavin- ina bíða. Zodiac Radiophone 900 fylgir þér Með Radiophone 900 getur þú farið óhindrað um alla íbúðina, út í bílskúr, niður í kjallara eða út á lóð - og tekið símann með. Zodiac Radiophone 900 er léttur í meðförum t>að er auðvelt að forrita 10 símanúmer í skammvalsminnið og láta Radiophone 900 hringja fyrir sig. Hann man líka síðasta núm- erið sem hringt var í, svo auðvelt er að hringja aftur ef það var á tali. í talfærinu er líka upp- lýstur stafagluggi sem sýnir 10 síðustu tölur símanúmers og hvaða aðgerðir eru í gangi hverju sinni. Zodiac Radiophone 900 er með innanhúskalli Ef þú þarft að ráðskast við einhvern meðan á samtali stendur, ýtir þú bara á einn hnapp í tal- færinu og lokar fyrir taldósina. Sá sem bíður í símanum heyrir þá ekki það sem ykkur fer á milli. Þú getur líka kallað með innanhúskalli frá talfærinu til móðurtækisins, sem hefur inn- byggðan hljóðnema. Þú getur líka flutt símtalið til annars símtækis. Og hljóðgæðin eru framsúrskarandi. Þú heyrir jafnvel í Zodiac Radiophone 900 og í venjulegu góðu símtæki. Zodiac Radiophone 900 hleðst upp sjálfvirkt í Zodiac Radiophone 900 hleðst rafhlaðan stöðugt meðan talfærið liggur í móðurtækinu. Þú getur líka fengið aukahleðslutæki með Radiophone 900. Endingartími rafhleðslunnar er því ótakmarkaður því hægt er að hlaða auka- rafhlöðu eina sér í hleðslutækinu. Aðeins Zodiac Radiophone 900 hefur þessa mögu- leika. Engir „símþjófar“ ef þú notar Zodiac Radiophone 900 Eitt af vandamálunum við ódýru, smygluðu þráðlausu símana er að aðrir svipaðir símar geta komist inn á símalínuna og þar með hringt á þinn kostnað. Auk þess geta nágrannarnir hlerað símtölin með einföldu útvarpstæki. Þetta vandamál er ekki til í Radiophone 900. Hann hefur 999.999 lykilnúmer. Eitt þeirra átt þú. Vertu ekki ráðlaus heldur þráðlaus! með Zodiac Radiophone 900 Radiophone 900 hefur stílhreint útlit, sem fellur vel inn í nútíma umhverfi, hvort sem er á heimili eða vinnustað. Og ef þú vilt stundum hafa frið fyrir símanum - slökktu þá bara á honum. Jsiel If Dugguvogi 2,104 Reykjavík, Sími (91) 687570 Kynningarverð: 49.810.- spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar siðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síödeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boöstólum í kvik- myndahúsum og víöar. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur víða við í rokk- heiminum. 23.00—24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Árna Þórð- ar Jónssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flug- samgöngur. Fréttir kl. 03.00. Utrás SUNNUDAGUR 29. mars 09.00—10.00 FB vaknar af værum blundi. 10.00—10.55 FB tannburstar sig. 11.00—12.00 Hitt og þetta: Klemens Arnarsson (MH) og Sigurður Ragnarsson (MH) nudda stfrurnar úr eyr- um hlustenda. 12.00-12.55 Ská: Agnar Helgason (MH), Óðinn Al- bertsson (MH) og Sveinn Kjartansson (MH) mættir til leiks. 13.00-14.00 lönskólinn Reykjavík sér um þátt. 14.00-14.55 Iðnskólinn Reykjavik sér um þátt. 15.00-16.55 MS lætur ekki stoppa sig enn um sinn . . . 17.00—18.00 MRsérumþátt. 18.00-18.55 MR sér um þennan þátt líka! 19.00—20.00 Iðnskólirin i Reykjavík sér um þátt. 20.00-20.55 Iðnskólinn i Reykjavík sér um þátt. 21.00—22.00 FÁ sér um þátt. 22.00—22.55 FÁ sér um þátt, og sei sei já. 23.00—00.00 FG trillar nokkr- um plötum á fóninn. 00.00—01.00 FGslærbotninn í útvarps-vikuna. Stuttar fréttir verða síðan sagðar kl. 18.55, 20.55, 22.55 alla virka daga og einnig kl. 8.55, 10.55, 12.55, 14.55 og 16.55 um helgina. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.