Morgunblaðið - 29.03.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.03.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 41 Þrennir hljómleikar Leo Smith og N’Da BANDARÍSKI trompetleikarinn Leo Smith og hljómsveit hans, N’Da, hafa verið á tónleikaferð um Evrópu að undanförnu og lýkur þeirri ferð með þrennum tónleikum hér á landi. Hljóm- sveitin hefur haldið tónleika í Hollandi, Þýskalandi, Austurríki, Ungveijalandi og Júgóslavíu. Hljómleikarnir hér á landi verða 31. mars á Akureyri, 1. apríl á Hótel Akranesi, og 2. apríl á Hótel Borg í Reykjavík og lýkur þar Evrópuför Leo Smith og N’Da að þessu sinni. Leo Smith er ættaður frá Miss- issippi og hóf feril sinn með því að leika með blúshljómsveitum á þeim slóðum. Hann hefur síðan öðlast sess, sem einn af brautryðjendum nútímajazztónlistar, var t.d. kjörinn besti trompetleikari af ungu kyn- slóðinni hjá jazztímaritinu Down Beat árið 1980. Smith er nú í farar- broddi þeirrar stefnu, sem veitt hefur nýjum straumum úr funk- og reggae-tónlist inn í jazzmúsíkina. Hann hefur heimsótt Island þríveg- is og haldið hér tónleika og námskeið. Hljómsveitina N’Da skipa auk Smiths: Wes Brown bassagítarleik- ari. Hann hefur leikið með Leo Smith um árabil auk annarra þekktra jazzleikara. Kamal Sabir trommuleikari, sem er af yngri kyn- slóð jazzleikara í Bandaríkjunum og hefur m.a. leikið með Leroy Jenkins og Omette Coleman. Þor- steinn Magnússon (Stanya) gítar- leikari, en hann hefur leikið með flölda þekktra íslenskra hljómsveita og spilað inn á yfir 50 íslenskar hljómplötur. Hann hefúr verið helsti samstarfsmaður Leo Smith hér á landi og leikur stórt hlutverk á nýjustu plötu hans, „Human Rights", sem hljómplötuútgáfan Gramm gaf út á síðasta ári. Flugleiðir hafa veitt ferðastyrk vegna þessa hljómleikaferðalags. að verðmsti 2.000.000 hvor 4 SUBARU 1800 4WD station og 18 SUBARU JUSTY 4WD Með þátttöku þinni í Happdrætti Slysavamafélagsins átt þú möguieika á íbúðarvinningi að eigin vali eða lyklunum að nýjum bíl ÞÁTTTAKA ÞÍN ER LYKILUNN AÐ AUKNUM SLYSAVÖRNUM WSA 1 a—bbi SIMCREIÐSL UR © 91-27600 HAPPDRÆTTI Slysavamafélags íslands S 91-27600 raka, en yfirborð hennar við húð barnsins helst þó þurrt. Bleian fellur vel að lærunum svo að ekkert lekur út í fötin, og haganlega gerð límrönd sem losa má og festa aftur gerir eftirlit ástandi bleiunnar auðveldara. Því skildi engan undra að ein mest selda bleiugerðin í Evrópu. Minsten FYRIR SMÁFÓLKIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.