Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 45

Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 45 Iris Murdoch Ríkissj ónvarpið: Heimildar- mynd seld til BBC STAÐFESTUR hefur verið í innkaupa- og markaðsdeild sjónvarpsins samningur um sölu heimildarmyndar um Iris Murdoch til breska sjón- varpsins BBC. Myndin var gerð 1985 og var framlag íslenska sjón- varpsins til norræna mynda- flokksins Samtímakkáldkonur. Umsjón annaðist Steinunn Sigurðardóttir en Elín Þóra Friðfinnsdóttir stjómaði upp- töku. Ac jL jLij Ásgrímur /Q)' Jonsson ” . nsson Asgrímur Jónsson er einn fremsti meistari íslenskrar myndlistar. Myndir hans tala skýrt til skoðandans, eru máttugar í hreinleik sínum, en dulúðin, sem býr undir yfirborðinu, ljær þeim heillandi dýpt. Ásgrímur var einkar ötull í listsköpun sinni. Meginyrkisefni hans er rammís- lenskt: fegurð landsins og kynngi þjóðsagna. I bókinni eru íjölmargar litprentanir af málverkum listamannsins auk teikn- inga eftir hann og ýmissa ljósmynda. Bókin um Ásgrím Jónsson er tilvalin tækifærisgjöf handa fermingarbaminu, stúdentinum, kandídatinum og öllum hinum sem halda daginn hátíðlegan. BÓKIN KOSTAR AÐEINS KR. 2.500,- LISTASAFN ASÍ LÖGBERG DAIHATSU ROCIKY Söluaðilar Reykjavík Akureyri Keflavík Brimborghf. Bflvirkisf. Daihatsu Ármúla 23. S: 91-681733. Fjölnisgötu 6b. S: 96-23213. v/Reykjanesbraut S: 92-1811. * Ofangreint verö er á Rocky El Wagon bensín m/hreinum lit. Verö m.v. gengi dags. 1. mars 1987 og án ryövarnar og skráningar. Daihatsuumboðið, Ármúla 23, s. 685870 - 681733 Einn traustasti og tígulegasti jeppinn á markaðnum í dag — Svo við tölum nú ekki um verðið sem er hreint ótrú- - á þessum frábæra vagni - 749.901. liURC KREDIT Innifalið í verði: Hvítar spoke felgur. Speglar beggja megin. Fullklæddur. Höfuðpúðar framan og aftan. Miðstöð framan og aftan. Sóllúga. Driflokur. 5 gíra. Vökvastýri. Fjaðrandi ökumannssæti. Rúðupiss fyrir aðalljós. Veltimælir. Voltmælir. Digital klukka. Snúningshraðamælir. Veltistýri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.