Morgunblaðið - 29.03.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.03.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 45 Iris Murdoch Ríkissj ónvarpið: Heimildar- mynd seld til BBC STAÐFESTUR hefur verið í innkaupa- og markaðsdeild sjónvarpsins samningur um sölu heimildarmyndar um Iris Murdoch til breska sjón- varpsins BBC. Myndin var gerð 1985 og var framlag íslenska sjón- varpsins til norræna mynda- flokksins Samtímakkáldkonur. Umsjón annaðist Steinunn Sigurðardóttir en Elín Þóra Friðfinnsdóttir stjómaði upp- töku. Ac jL jLij Ásgrímur /Q)' Jonsson ” . nsson Asgrímur Jónsson er einn fremsti meistari íslenskrar myndlistar. Myndir hans tala skýrt til skoðandans, eru máttugar í hreinleik sínum, en dulúðin, sem býr undir yfirborðinu, ljær þeim heillandi dýpt. Ásgrímur var einkar ötull í listsköpun sinni. Meginyrkisefni hans er rammís- lenskt: fegurð landsins og kynngi þjóðsagna. I bókinni eru íjölmargar litprentanir af málverkum listamannsins auk teikn- inga eftir hann og ýmissa ljósmynda. Bókin um Ásgrím Jónsson er tilvalin tækifærisgjöf handa fermingarbaminu, stúdentinum, kandídatinum og öllum hinum sem halda daginn hátíðlegan. BÓKIN KOSTAR AÐEINS KR. 2.500,- LISTASAFN ASÍ LÖGBERG DAIHATSU ROCIKY Söluaðilar Reykjavík Akureyri Keflavík Brimborghf. Bflvirkisf. Daihatsu Ármúla 23. S: 91-681733. Fjölnisgötu 6b. S: 96-23213. v/Reykjanesbraut S: 92-1811. * Ofangreint verö er á Rocky El Wagon bensín m/hreinum lit. Verö m.v. gengi dags. 1. mars 1987 og án ryövarnar og skráningar. Daihatsuumboðið, Ármúla 23, s. 685870 - 681733 Einn traustasti og tígulegasti jeppinn á markaðnum í dag — Svo við tölum nú ekki um verðið sem er hreint ótrú- - á þessum frábæra vagni - 749.901. liURC KREDIT Innifalið í verði: Hvítar spoke felgur. Speglar beggja megin. Fullklæddur. Höfuðpúðar framan og aftan. Miðstöð framan og aftan. Sóllúga. Driflokur. 5 gíra. Vökvastýri. Fjaðrandi ökumannssæti. Rúðupiss fyrir aðalljós. Veltimælir. Voltmælir. Digital klukka. Snúningshraðamælir. Veltistýri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.