Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 48

Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Vélvirkja Menn, vana verkstæðisvinnu, vantar nú þeg- ar. Mikil vinna. Frítt fæði og fríar ferðir til og frá vinnustað. Uppl. gefur Sigurður Karlsson í síma 53999. HAGVIBKI HF SÍMI 53999 Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði nú þegar. Framtíðarstörf. AÐALGEIR FINNSSON HF BYGGINGAVERKTAKI & TRÉSMIÐJA FURUVÖLLUM 5 ' P O. BOX 209 602 AKUREYRI • ICELAND SlMAR: 21332 & 21552 • NAFNNÚMER: 0029-0718 ÍMd L»~«i Starfskraftar Eitt af viðskiptafyrirtækjum okkar, sem er þekkt bifreiðaumþoð í Reykjavík, óskar eftir að ráða eftirfarandi starfskrafta í framtíðar- störf: Starfsmann í varahlutaverslun Þarf að hafa áhuga og þekkingu á bílum, vera þjónustulipur og koma vel fyrir. Skrifstofustúlku Þarf að geta gengið inn í öll almenn skrif- stofustörf: Bókhald, bréfaskriftir, skjala- vörslu, tölvuskráningu o.fl. Þýskukunnátta auk annarrar málakunnáttu kæmi sér vel. Þarf að koma vel fyrir og vera áhugasöm. Æskilegt er að viðkomandi starfskraftar gætu hafið störf sem fyrst. Umsóknir sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf sendist Ráðgjafastofunni, Bíldshöfða 18, fyrir 10. apríl nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. RÁÐGJAFASTOFAN REKSTRAR- OG TÖLVURÁÐGJÖF val hugbúnaðar — val vélbúnaðar ráðningarþjónusta-tölvuþjónusta-innheimta. ®LAUSAR STÖÐURUJÁ REYKJAVIKURBORG Mæðraheimili Reykjavíkurborgar óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25881. Umsóknarfrestur er til 6. apríl nk. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. SINDRAAmSTÁLHF PÓSTHÓLF 881 BORGAHTÚNI 31 121 REYKJAVlK SlMAR 27222 - 21684 Stálbirgðastöð Sindra-Stál hf., sem flytur inn ýmsar vörur fyrir málmiðnaðinn, óskar eftir að ráða í stál- birgðastöð: Birgðastjóra Við leitum eftir starfsmanni með reynslu og stjórnunarhæfileika til að sjá um verkstjórn í vöruskemmu fyrirtækisins. Jafnframt leitum við eftir: Málmiðnlærðum sölumanni Starfið felur í sér sölu á rafsuðuvörum — vélum og tækjum til málmiðnaðar ásamt sölu á efni frá stálbirgðastöð okkar. Suðu- kunnátta nauðsynleg ásamt þekkingu á málmiðnaðartækjum. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist fyrir 5. apríl nk. til: Sindra-Stál hf., B/T SigurðarSn. Gunnarssonar, starfsmannastjóra, Borgartúni 31, Pósthólf880, 121 Reykjavík. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Enskur ritari Við leitum að enskum ritara fyrir forstjóra innflutningsfyrirtækis hér í borg. Þarf að hafa fullkomið vald á enskri tungu ásamt þjálfun í ritarastörfum. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. CfUDNT TÓNSSON RÁDCJÖF b RÁDN l NCARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI62Í322 Afgreiðslustörf Óskum að ráða nú þegar duglegan og reglu- saman starfskraft til afgreiðslustarfa í véla- verslun. Hálfs dags starf (kl. 13.00-17.00). Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. apríl nk. merkt- ar: „Afgreiðslustarf — 9355“. Húsvörður Rótgróið íþróttaféiag í borginni, vill ráða húsvörð til starfa, frá og með 1. maí nk. Um er að ræða framtíðarstarf. Starfssvið: Almenn húsvarðarstörf, umsjón með rekstri íþróttahúss ásamt skyldum verk- efnum. Leitað er að hressilegum aðila, sem vinnur sjálfstætt og er lipur í allri umgengni. Laun samningsatriði. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Bakari Fyrirtækið er ný brauðgerð á Vesturlandi. Starfið felst í daglegum rekstri, s.s. innkaup- um starfsmannahaldi og bakstri. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu lærð- ir bakarar með nokkra starfsreynslu. Fyrir- tækið útvegar húsnæði á staðnum. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Gijðntíónsson RÁÐGJÖF &RÁÐN1NCARHÓNUSTA TÚNGÖTU 5. I0l REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Skólavórðustig la - 707 Reykjavik - Simi 621355 Hlutastarf Fyrirtækin eru þrjú og sameinast um rekstur mötuneytis fyrir tuttugu starfsmenn. Starfið felst í framreiðslu á léttum hádegis- verði, frágangi og innkaupum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi gaman af matreiðslu, sé snyrtilegur og léttur í lund. Vinnutími er frá kl. 10.00-14.00. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavörðustig ta - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Jarðfræðingur óskast á rannsóknarstofu B.M.Vallá hf. Við viljum bæta við starfsmanni á rannsókn- arstofu fyrirtækisins. B.M. Vallá hf. starfræk- ir steypustöð, steinaverksmiðju og einingaverksmiðju og hefur lagt höfuðáherslu á strangt gæðaeftirlit og þarf nú vegna aukinna verkefna að bæta við starfsmanni á rannsóknarstofu fyrirtækisins. Starfið er aðallega fólgið í: a. Daglegu gæðaeftirliti: Sýnatökur, prófanir og mælingar, úrvinnsla á gögnum, tölvu- skráning og tölfræðileg úrvinnsla á niðurstöðum. b. Sérstökum verkefnum. Við leitum að duglegum og nákvæmum starfsmanni. Krafist er jarðfræðimenntunar. Skrifleg umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til: B.M. Vallá hf„ c/o Guðmundur Benediktsson, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, fyrir hádegi þann 6. apríl nk. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. B.M.VALÚ' Hárgreiðslufólk ath! Hárgreiðslunemi á 3ja ári, sveinn eða meist- ari, óskast á stofu úti á landi. Góð lauri í boði fyrir góðan starfskraft. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 8219“. Tölvumaður Stórt innflutnings-, verslunar- og þjónustu- fyrirtæki i Reykjavík leitar að hæfum starfs- manni til að kerfissetja og skipuleggja tölvuvinnslu fyrirtækisins. Leitað er að starfsmanni sem hefur gott vald á kerfissetningu og forritun og þekkir vel til umhverfis IBM System 36. í boði er umfangsmikið og skemmtilegt verk- efni hjá traustu fyrirtæki. Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tölvumaður — 1987" fyrir 10. apríl 1987.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.