Morgunblaðið - 29.03.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.03.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna % 1 Á næstu dögum ráðum við í eftirtalin framtíðarstörf hjá fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu: Heilsdagsstörf: ★ Útgáfufyrirtæki Einkaritari Auglýsingastjóri Skrifstofumaður ★ Framleiðslufyrirtæki Einkaritari Heildverslun Bókari Tölvuritari Auglýsingateikn- ari Verslunarstjóri Fjármálafyrirtæki Ritari Sölumaður Skrifstofumaður Innflutnings- og Ritari Skrifstofumaður framleiðslufyrirtæki Sölumaður Þjónustufyrirtæki Bókari Lögmannsstofa Ritari Tölvuritari Einkaritari Hlutastörf: ★ Heildverslun ★ Verslunarfyrirtæki ★ Þjónustufyrirtæki ★ Þjónustufyrirtæki (Hafnarfirði) Ritari (13-17) Ritari (08-13) Ritari (13-18) Ritari (11-16) Tölvuritari (13-17) t Nánari upplýsingar um ofangreind störf veit- ir Katrín Óladóttir. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðning- arþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13. 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Lögfræðingar Löglærður fulltrúi óskast á lögfræðiskrifstofu í Reykjavík. Hálfsdags eða heilsdags starf. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Lögfræðingur — 5130" fyrir 6. apríl. Rafmagnstækni- fræðingur óskast Rafveita Akureyrar vill ráða rafmagnstækni- fræðing í starf tæknifulltrúa (forstöðumanns tæknideildar). Starfið er laust 1. júní nk. en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fyrr. Laun samkvæmt kjarasamningum Akur- eyrarbæjar. Upplýsingar um starfið veitir rafveitustjóri. Rafveita Akureyrar. Viðskiptafræðingur af rafreiknasviði, útskrifaður fyrir skömmu og með nokkra reynslu óskar eftir starfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 5241 “. Au-pair — USA Stúlku vantar í 1 ár til að passa barn, eins og hálfs árs, rétt við New York, í byrjun maí. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „A — 1404“ fyrir 8/4. Fóstrur Fóstrur óskast til starfa á dagvistarheimilum ísafjarðarkaupstaðar. Laun skv. 65. Ifl. BSRB. Allar nánari upplýsingar veitir dagvistarfull- trúi í síma 94-3722 frá kl. 10.00-12.00. Dagvistarfuiitrúi. Stjórnunarstarf — stjórnunarstarf Traust fyrirtæki í þjónustu er að leita að starfsmanni til stjórnunarstarfa. Starfið felst í stjórnun markaðsmála og hefur viðkomandi starfsmaður veruleg áhrif á stefnumótun fyrirtækisins varðandi öll mark- aðsmál. Gerðar eru kröfum til viðskiptafræðimennt- unar eða annarrar sambærilegrar háskóla- menntunar hér heima eða erlendis. Ef þú hefur áhuga á að takast á við krefj- andi stjórnunarstarf á sviði markaðsmála ertu beðinn um að leggja nafn þitt inn hjá auglýsingadeild Mbl. merkt: „Stjórnun — 830“ fyrir 8. apríl nk. Allar upplýsingar verða meðhöndaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Einkaritarar — einkaritarar Einkaritari óskast til starfa hjá traustu og öflugu fyrirtæki, staðsettu í hjarta bæjarins. Einkaritarinn mun starfa fyrir einn af yfir- mönnum okkar, og við bjóðum góða vinnuað- stöðu á nútíma vinnustað. Við leitum að starfsmanni með stúdentspróf eða sambærilega menntun, góða tungumála- kunnáttu og starfsreynslu á þessu sviði. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og öllum svarað. Umsóknir skulu lagðar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. apríl nk. merkt: „Einkaritari — 831“. Safnvörður Staða safnvarðar við Byggða- og listasafn Árnesinga á Selfossi er laus til umsóknar. Umsóknir sendist til Björns Pálssonar, Heið- arbrún 51, 800 Hveragerði, eigi síðar en 15. apríl 1987. Við óskum eftir starfsfólki til eftirtalinna starfa: Bókarastarf Um er að ræða starf við færslu og afstemm- ingu reikninga. Leitað er að töluglöggum og nákvæmum einstaklingi. Skráningarstarf Um er að ræða starf við innslátt á tölvu á sölunótum og fleiru. Leitað er að starfsmanni með reynslu á þessu sviði. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALD SÖLVHÓLSGÖTU4 ÞÚ Vegna aukinnar eftirspurnar eftir Marja- Entrich lífrænum húðvörum ætlum við að bæta við nokkrum góðum sölumönnum um land allt, s.s. einstaklingum, nuddstofum, sólbaðsstofum o.s.frv. Hringið eða komið í Grænu línuna og leitið upplýsinga. Námskeið í Reykjavík 11. apríl. Umsóknarfrestur rennur út 7. apríl. Græna línan, Týsgötu 3, Sími 622820. Opið 13.00-18.00 virka daga og laugardaga frá 10.00. Auglýsingateiknari Auglýsingastofa í Reykjavík óskar eftir að ráða auglýsingateiknara sem allra fyrst. Leitað er eftir manni með góða reynslu á þessu sviði. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru vinsam- lega beðnir um að leggja umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Auglýsinga- teiknari — 1408“. Umsóknarfresturertil 5. apríl næst komandi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar á Fjórðungssjúkrahúsið, Neskaupstað í fastar stöður og til sumarafleysinga. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 97-7403. Fjórðungssjúkrahúsið, Neskaupstað. Framkvæmdastjóri Einn af viðskiptavinum okkar hefurfarið þess á leit við okkur að við ráðum í stöðu fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins. Um er að ræða yfirmannsstöðu í ungu og öflugu fyrirtæki sem starfar að markaðsmál- um og hefur á að skipa traustum viðskipta- vinum. í boði er ábyrgðarstaða, lifandi starf með ungu og frísku samstarfsfólki, góð laun og möguleiki á að móta framtíðarstefnu fyrir- tækisins. Vinsamlegast sendið inn greinargóða um- sókn fyrir 10. apríl 1987. Fullum trúnaði heitið. LÖGMENN Grandavegur 42 Hus Lýsis hf, 4. h. 107 Reykjavík Húsvörður Fjölmenn félagasamtök vantar nú þegar hús- vörð. Starfið er m.a. fólgið í húsgæslu, viðveru á staðnum, útleigu á sölum, ræstingu og viðhaldi á eignum. Starfið er ákjósanlegt fyrir miðaldra hjón. Lítil íbúð fylgir í bygging- unni sem er í miðbænum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. apríl merkt: „M - 5587“. Hárgreiðsla Hárgreiðslu- eða hárskerasveinn óskast til starfa sem fyrst. Hárgreiðslustofan Tinna, Furugerði 3, símar32935, 76221.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.