Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 50

Morgunblaðið - 29.03.1987, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna % 1 Á næstu dögum ráðum við í eftirtalin framtíðarstörf hjá fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu: Heilsdagsstörf: ★ Útgáfufyrirtæki Einkaritari Auglýsingastjóri Skrifstofumaður ★ Framleiðslufyrirtæki Einkaritari Heildverslun Bókari Tölvuritari Auglýsingateikn- ari Verslunarstjóri Fjármálafyrirtæki Ritari Sölumaður Skrifstofumaður Innflutnings- og Ritari Skrifstofumaður framleiðslufyrirtæki Sölumaður Þjónustufyrirtæki Bókari Lögmannsstofa Ritari Tölvuritari Einkaritari Hlutastörf: ★ Heildverslun ★ Verslunarfyrirtæki ★ Þjónustufyrirtæki ★ Þjónustufyrirtæki (Hafnarfirði) Ritari (13-17) Ritari (08-13) Ritari (13-18) Ritari (11-16) Tölvuritari (13-17) t Nánari upplýsingar um ofangreind störf veit- ir Katrín Óladóttir. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðning- arþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13. 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Lögfræðingar Löglærður fulltrúi óskast á lögfræðiskrifstofu í Reykjavík. Hálfsdags eða heilsdags starf. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Lögfræðingur — 5130" fyrir 6. apríl. Rafmagnstækni- fræðingur óskast Rafveita Akureyrar vill ráða rafmagnstækni- fræðing í starf tæknifulltrúa (forstöðumanns tæknideildar). Starfið er laust 1. júní nk. en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fyrr. Laun samkvæmt kjarasamningum Akur- eyrarbæjar. Upplýsingar um starfið veitir rafveitustjóri. Rafveita Akureyrar. Viðskiptafræðingur af rafreiknasviði, útskrifaður fyrir skömmu og með nokkra reynslu óskar eftir starfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 5241 “. Au-pair — USA Stúlku vantar í 1 ár til að passa barn, eins og hálfs árs, rétt við New York, í byrjun maí. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „A — 1404“ fyrir 8/4. Fóstrur Fóstrur óskast til starfa á dagvistarheimilum ísafjarðarkaupstaðar. Laun skv. 65. Ifl. BSRB. Allar nánari upplýsingar veitir dagvistarfull- trúi í síma 94-3722 frá kl. 10.00-12.00. Dagvistarfuiitrúi. Stjórnunarstarf — stjórnunarstarf Traust fyrirtæki í þjónustu er að leita að starfsmanni til stjórnunarstarfa. Starfið felst í stjórnun markaðsmála og hefur viðkomandi starfsmaður veruleg áhrif á stefnumótun fyrirtækisins varðandi öll mark- aðsmál. Gerðar eru kröfum til viðskiptafræðimennt- unar eða annarrar sambærilegrar háskóla- menntunar hér heima eða erlendis. Ef þú hefur áhuga á að takast á við krefj- andi stjórnunarstarf á sviði markaðsmála ertu beðinn um að leggja nafn þitt inn hjá auglýsingadeild Mbl. merkt: „Stjórnun — 830“ fyrir 8. apríl nk. Allar upplýsingar verða meðhöndaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Einkaritarar — einkaritarar Einkaritari óskast til starfa hjá traustu og öflugu fyrirtæki, staðsettu í hjarta bæjarins. Einkaritarinn mun starfa fyrir einn af yfir- mönnum okkar, og við bjóðum góða vinnuað- stöðu á nútíma vinnustað. Við leitum að starfsmanni með stúdentspróf eða sambærilega menntun, góða tungumála- kunnáttu og starfsreynslu á þessu sviði. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og öllum svarað. Umsóknir skulu lagðar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. apríl nk. merkt: „Einkaritari — 831“. Safnvörður Staða safnvarðar við Byggða- og listasafn Árnesinga á Selfossi er laus til umsóknar. Umsóknir sendist til Björns Pálssonar, Heið- arbrún 51, 800 Hveragerði, eigi síðar en 15. apríl 1987. Við óskum eftir starfsfólki til eftirtalinna starfa: Bókarastarf Um er að ræða starf við færslu og afstemm- ingu reikninga. Leitað er að töluglöggum og nákvæmum einstaklingi. Skráningarstarf Um er að ræða starf við innslátt á tölvu á sölunótum og fleiru. Leitað er að starfsmanni með reynslu á þessu sviði. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALD SÖLVHÓLSGÖTU4 ÞÚ Vegna aukinnar eftirspurnar eftir Marja- Entrich lífrænum húðvörum ætlum við að bæta við nokkrum góðum sölumönnum um land allt, s.s. einstaklingum, nuddstofum, sólbaðsstofum o.s.frv. Hringið eða komið í Grænu línuna og leitið upplýsinga. Námskeið í Reykjavík 11. apríl. Umsóknarfrestur rennur út 7. apríl. Græna línan, Týsgötu 3, Sími 622820. Opið 13.00-18.00 virka daga og laugardaga frá 10.00. Auglýsingateiknari Auglýsingastofa í Reykjavík óskar eftir að ráða auglýsingateiknara sem allra fyrst. Leitað er eftir manni með góða reynslu á þessu sviði. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru vinsam- lega beðnir um að leggja umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Auglýsinga- teiknari — 1408“. Umsóknarfresturertil 5. apríl næst komandi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar á Fjórðungssjúkrahúsið, Neskaupstað í fastar stöður og til sumarafleysinga. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 97-7403. Fjórðungssjúkrahúsið, Neskaupstað. Framkvæmdastjóri Einn af viðskiptavinum okkar hefurfarið þess á leit við okkur að við ráðum í stöðu fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins. Um er að ræða yfirmannsstöðu í ungu og öflugu fyrirtæki sem starfar að markaðsmál- um og hefur á að skipa traustum viðskipta- vinum. í boði er ábyrgðarstaða, lifandi starf með ungu og frísku samstarfsfólki, góð laun og möguleiki á að móta framtíðarstefnu fyrir- tækisins. Vinsamlegast sendið inn greinargóða um- sókn fyrir 10. apríl 1987. Fullum trúnaði heitið. LÖGMENN Grandavegur 42 Hus Lýsis hf, 4. h. 107 Reykjavík Húsvörður Fjölmenn félagasamtök vantar nú þegar hús- vörð. Starfið er m.a. fólgið í húsgæslu, viðveru á staðnum, útleigu á sölum, ræstingu og viðhaldi á eignum. Starfið er ákjósanlegt fyrir miðaldra hjón. Lítil íbúð fylgir í bygging- unni sem er í miðbænum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. apríl merkt: „M - 5587“. Hárgreiðsla Hárgreiðslu- eða hárskerasveinn óskast til starfa sem fyrst. Hárgreiðslustofan Tinna, Furugerði 3, símar32935, 76221.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.