Morgunblaðið - 29.03.1987, Side 60

Morgunblaðið - 29.03.1987, Side 60
• AKUREYRI • SIGLUFJÖRÐUR • SELFOSS • HÖFN 60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 Multiplan - Vandað námskeið í notkun töflureiknisins Multiplan. Þátttakendur fá góða æfingu í að nota kerfið og ýmis gagnleg útreikningslíkön, t.d. víxla, verðbréf o.fl. Dagskrá: ★ Almennt um töflureikna. ★ Töflureiknlrinn Multiplan. ★ Æfingar í notkun allra algengustu skipana í kerfinu. ★ Stærðfræðiföll i Multiplan. ★ FJárhagsáætlanir: Notkun tilbúinna líkana til að reikna út víxla, verð- bréf, skuldabréf o.fl. ★ Ath. Með námskeiðsgögnum fylgir disklingur með ýmsum gagnlegum útreikningslíkönum. Tími: 6.-9. apríl kl. 18-21. Innritun daglega frá kl. 8-22 í símum 687590, 686790, 687434 og 39566. Tölvufræðslan Borgartúni 28 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI AKLREYRI 30 MARS Á MÓTEL KEA KL. 20.30 • AKUREYRI • HÖFN • SIGLUFJÖRÐUR • SELFOSS • REYKJAVÍK • > njöh • unGuorjmÐis • ssojths • iinaiiordmÐis • >i)Avr>iA3ii • ÞIJ ÁTT SAMLEIÐ MEÐ OKKUR. Bestu þakkir til allra sem glöddu mig á 85 ára afmœli mínu hinn 24. mars sl. Guðmundur Björnsson, Akranesi. Framhaldsnám í sérkennslufræðum við Kennaraháskóla íslands Kennaraháskóli íslands býðurfram eftir- farandi framhaldsnám til B.A. prófs í sérkennslufræðum sem hefst haustið 1987: 1. áfangi (30 einingar), hlutanám. 2. áfangi (30 einingar), hlutanám. Hvor áfangi tekur tvö ár í hlutanámi þannig að unnt er að stunda það samhliða kennslu. Kennarar sem Ijúka báðum áföngum ásamt verk legu námi (15 ein.) hljóta B.A. gráðu í kennslu barna með sérþarfir. Til að hefja fyrsta áfanga námsins þurfa umsækj- endur að hafa full kennararéttindi (skv. lögum 48/1986) og a.m.k. tveggja ára kennslureynslu. Umsækjendur um annan áfanga skulu auk þess hafa lokið fyrsta áfanga eða samsvarandi viður- kenndu námi í sérkennslufræðum (30 ein.). Kennaraháskóli íslands áskilur sér rétt til að velja úr hópi umsækjenda á grundvelli skriflegra umsókna, meðmæla og viðtala. Nánari upplýsingar um nám þetta, ásamt umsókn- argögnum, fást á skrifstofu Kennaraháskóla íslands, Stakkahlíð, 105 Reykjavík. (Sími 688700). Framlengdur umsóknarfrestur er til 15. apríl 1987. Rektor. ER ÍSKÖLD STAÐREYND ELÍN ALMA ARTHÚRSDÓTTIR RANNVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR LARA V. JÚLlUSDÓTTIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.