Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 29.03.1987, Qupperneq 60
• AKUREYRI • SIGLUFJÖRÐUR • SELFOSS • HÖFN 60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1987 Multiplan - Vandað námskeið í notkun töflureiknisins Multiplan. Þátttakendur fá góða æfingu í að nota kerfið og ýmis gagnleg útreikningslíkön, t.d. víxla, verðbréf o.fl. Dagskrá: ★ Almennt um töflureikna. ★ Töflureiknlrinn Multiplan. ★ Æfingar í notkun allra algengustu skipana í kerfinu. ★ Stærðfræðiföll i Multiplan. ★ FJárhagsáætlanir: Notkun tilbúinna líkana til að reikna út víxla, verð- bréf, skuldabréf o.fl. ★ Ath. Með námskeiðsgögnum fylgir disklingur með ýmsum gagnlegum útreikningslíkönum. Tími: 6.-9. apríl kl. 18-21. Innritun daglega frá kl. 8-22 í símum 687590, 686790, 687434 og 39566. Tölvufræðslan Borgartúni 28 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI AKLREYRI 30 MARS Á MÓTEL KEA KL. 20.30 • AKUREYRI • HÖFN • SIGLUFJÖRÐUR • SELFOSS • REYKJAVÍK • > njöh • unGuorjmÐis • ssojths • iinaiiordmÐis • >i)Avr>iA3ii • ÞIJ ÁTT SAMLEIÐ MEÐ OKKUR. Bestu þakkir til allra sem glöddu mig á 85 ára afmœli mínu hinn 24. mars sl. Guðmundur Björnsson, Akranesi. Framhaldsnám í sérkennslufræðum við Kennaraháskóla íslands Kennaraháskóli íslands býðurfram eftir- farandi framhaldsnám til B.A. prófs í sérkennslufræðum sem hefst haustið 1987: 1. áfangi (30 einingar), hlutanám. 2. áfangi (30 einingar), hlutanám. Hvor áfangi tekur tvö ár í hlutanámi þannig að unnt er að stunda það samhliða kennslu. Kennarar sem Ijúka báðum áföngum ásamt verk legu námi (15 ein.) hljóta B.A. gráðu í kennslu barna með sérþarfir. Til að hefja fyrsta áfanga námsins þurfa umsækj- endur að hafa full kennararéttindi (skv. lögum 48/1986) og a.m.k. tveggja ára kennslureynslu. Umsækjendur um annan áfanga skulu auk þess hafa lokið fyrsta áfanga eða samsvarandi viður- kenndu námi í sérkennslufræðum (30 ein.). Kennaraháskóli íslands áskilur sér rétt til að velja úr hópi umsækjenda á grundvelli skriflegra umsókna, meðmæla og viðtala. Nánari upplýsingar um nám þetta, ásamt umsókn- argögnum, fást á skrifstofu Kennaraháskóla íslands, Stakkahlíð, 105 Reykjavík. (Sími 688700). Framlengdur umsóknarfrestur er til 15. apríl 1987. Rektor. ER ÍSKÖLD STAÐREYND ELÍN ALMA ARTHÚRSDÓTTIR RANNVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR LARA V. JÚLlUSDÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.