Morgunblaðið - 29.04.1987, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987
15
VALHÚS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
8:651122
LYNGBERG — PARHÚS
5 herb. 134 fm pallbyggð parhús. Bílsk.
Afh. frág. að utan en fokh. að innan.
Teikn. og uppl. á skrifst.
NORÐURBÆR — EINB.
Vel staðs. 150 fm einb. á einni hæö.
Tvöf. bilsk. Teikn. og uppl. á skrifst.
BRATTAKINN — EINB.
6 herb. 144 fm einb. á tveimur hæöum.
4 svefnherb., 2 saml. stofur. Nýtt gler.
Bílsk. Falleg eign. Verð 5,4 millj.
BREKKUBYGGÐ — GBÆ
Gullfallegt raðhús á einni hæö ásamt
bílsk. Verö 4 millj.
LYNGBERG
6 herb. 175 fm einb. á einni hæð. 38
fm bílsk. Húsiö er ekki fullb. en vel
íbhæft. VerÖ 5,8 millj.
KLAUSTURHVAMMUR
Gott raöhús á tveimur hæöum. Innb.
bílsk. Verö 6,7-6,9 millj.
AUSTURG. HF. — EINB.
5-6 herb. sem nýtt einb. Verð 5 millj.
LYNGBERG — í BYGG.
5-6 herb. 135 fm einb. á einni hæð.
Aö auki tvöf. 50 fm bílsk. Afh. fullfrá-
gengiö utan en fokh. innan. Teikn. á
skrifst. VerÖ 4,5 millj.
BREKKUGATA HF.
Á góöum staö viö Hamarinn, á efri hæö
4ra-5 herb. 145 fm ib. auk bílsk. Á neðri
hæö er 2ja herb. 60 fm íb. meö sór-
inng. auk geymslu og þvottah. Eigninni
fylgir bílsk. sem stendur viö Suöurgötu
ásamt byggingarlóö. Teikn. á skrifst.
HÁIHVAMMUR
Glæsil. einb. á tveimur hæöum. Mögul.
á tveimur sóríb. Teikn. á skrifst.
KELDUHVAMMUR
Ný 5 herb. 138 fm íb. á neöri hæö í
tvíb., auk íbherb. og geymslu í kj.
Bílskúr. Verö 5,5 millj.
ÁLFASKEIÐ
GóÖ 5-6 herb. 120 fm íb. á 2. hæö. 4
svefnherb. Suöursv. Bílsk. Verö 4-4,1
millj.
HVAMMABRAUT
— „PENTHOUSE"
Afh. tilb. u. tróv. í maí. Teikn. á skrifst.
Verö 3,5 millj.
SLÉTTAHRAUN
4ra herb. ib. á 2. hæö. 3 svefnherb.
Suöursv. Verö 3,4 millj. Ekkert áhv.
SUNNUVEGUR HF.
Góö 4ra-5 herb. 117 fm íb. á miöhæö
í þríb. Verö 3,6 millj.
LYNGMÓAR — GBÆ
Góö 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæö. Suö-
ursv. Verö 3,6 millj.
MÓABARÐ
3ja herb. 85 fm (b. á 2. hæð. Bílsk.
Verö 3,1 millj.
SMÁRABARÐ
3ja herb. 83 fm (nettó) á 2. hæð. Allt
sór. Verð 2850 þús.
LAUFVANGUR
2ja herb. 67 fm Ib. á 2. hæð. Suöursv.
Verð 2,4 millj. Áhv. 1 millj. húsnstj.
KROSSEYRARVEGUR
2ja herb. sem ný 60 fm Ib. á jarðhæð.
Verð 1750 þús.
SUÐURGATA
Góö einstaklíb. Verð 1250 þús.
EINBÝLI — VOGAR
VATNSLEYSUSTRÖND
IÐNAÐARHÚS
— KAPLAHRAUN
400 fm iönaöarhús, hátt til lofts. Afh.
frág. utan. Teikn. á skrifst.
SUMARBÚSTAÐUR
— GRÍMSNESI
Glæsil. 56 fm sumarbúst. á 1 ha eignar-
lands.
SUMARBÚSTAÐUR
VIÐ MEÐALFELLSVATN
Uppl. og myndir á skrifst.
Vantar allar gerðir eigna
á söluskrá!
Gjörið svo velað líta inn!
■ Sveinn Sigurjónsson sölust
■ Valgeir Kristinsson hrl.
Cterkurog
L/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
26277
Allir þurfa híbýli
Einbýli/raðhús
HLAÐBREKKA. Einbhús á
tveimur hæðum. Samt. um 220
fm auk bílsk. Lítil íb. á neðri
hæð. Verð 6,5 m.
TÚNGATA - ÁLFTANESI. Ein-
lyft einbhús um 140 fm auk 45
fm bílsk. Verð 5 millj.
BREKKUBYGGÐ GB. Einl. rað-
hús um 85 fm auk bílsk. Verð
3,9 m.
FANNAFOLD - TVÍB. Tvíbhús
á einni hæð 73,5 fm og 107 fm
íb. auk bílskúra með hvorri íb.
Selst frág. að utan en fokh. að
innan. Teikn. og uppl. á skrifst.
FROSTAFOLD - 6 fB. HÚS.
Til sölu 2ja, 3ja og 5-6 herb. íb.
í 6 íb. húsi. Innb. bílsk. íb. selj-
ast tilb. u. trév. m. frágenginni
sameign. Teikn. á skrifst.
4ra og stærri
ENGJASEL. Glæsil. 4ra-5 herb.
110 fm íb. á 1. hæð. Þvottah.
og búr innaf eldh. Bílskýli. Verð
3,6 millj.
3ja herb.
LUNDARBREKKA. Glæsil. 95
fm íb. á 2. hæð. Sérinng. af
svölum.
ÁLFTAMÝRI. Falleg 85 fm íb.
Getur losnað fljótl. Ákv. sala.
HOLTSGATA 3ja herb. 70 fm
íb. á 1. hæð. Falleg ný stand-
sett íb. Verð 2,6-2,7 m.
HÍBÝLI & SKIP
Hafnarstræti 17 — 2. hæð.
Brynjar Fransson, simi: 39558’
Gylfi Þ. Gíslason, sími: 20178.
Gísli Ólafsson, slfni: 20178.
Jón Ólafsson hrl.
SkúliPálssonhrl.
Skipholtt 50 C (gegnt Tónabíói)
Simi 688*123
Skoðum og verðmetum
eignir samdægurs.
Krummahólar — 55 fm.
Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 3 hæö. Góö
sameign. Bílskýli. Verö: 2,0 millj.
Hagamelur — 75 fm. 3ja
herb. mjög falleg elgn á jaröhæö í nýl.
fjölbýli. VerÖ 3,2 millj.
Boðagrandi — 3 herb.
Glæsil. íb. á 3. hæö í lyftuh. 85 fm. Stór
og góö sameign. M.a. m. gufubaöi. Fráb.
útsýni. Bílskýli. VerÖ 3,7 millj.
Lyngmóar Gb. — 100 fm
+ bílsk. Mjög falleg 3ja-4ra herþ.
iþ. á 1. hæð í nýl. litlu fjölbýli. Suöursv.
Verð 3,6 mlllj.
Vantar. RaðhUs eða sárhæð
ca 120-150 fm fyrir kaupanda
sem getur staðgreitt eignina við
undirritun kaupsamn.
Bæjargil — Gbæ. Einbhus á
tveimur hæðum, 160 fm + 30 fm bllsk.
Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að inn-
an. Afh. júní '87. Teikn. á skrlfst. Verð
3,8 millj.
Lerkihlíð — 270 fm. Glæsil.
nýtt endaraöh. i kj. og á tveimur hæöum
ásamt 36 fm bílsk. Góö staös. Sórl.
vandaöar innr. VerÖ 8-8,5 millj.
Seitjarnarnes — versl-
unar- og skrifstofuhúsn.
við Austurströnd á Seltjnesi. Einnig
upplagt húsn. fyrir t.d. Ilkamsrækt,
tannlæknastofur, heildsölu eða léttan
Iðnað. Ath. tilb. u. trév. strax. Ath. eft-
ir óselt um 1100 fm á 1. og 2. hæö,
sem selst I hlutum. Góðir grskilmálar.
Gott verö. Uppl. á skrifst.
Krlstjdn V. Krlstjánsson viðskfr.
Wgurður öm Slgurðarson viðskfr.
ðm Fr. Qeorgsson sðlustjðrl.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
Fræðslufundur hjá Fáki
FRÆÐSLUFUNDUR verður í félagsheimili Fáks fimmtudagskvöldið
30. apríl kl. 20.30. Fundarefnið er ferðalög á hestum. Kristján Guð-
mundsson og Gísli B. Björnsson munu segja frá ferð sinni um
Fjallabaksleið syðri sumarið 1985 og sýna myndir úr henni. Þeir
munu einnig svara fyrirspurnum fundargesta um undirbúning og
ferðatilhögun þegar haldið skal í langferð.
Jörfagleði
í Dölum
Hvoli, Saurbæ.
JÖRFAGLEÐI Dalamanna verð-
ur að þessu sinni haldin í
Búðardal og nágrenni dagana 30.
apríl og 1. og 2. maí.
Dalamenn halda Jörfagleði ann-
að hvert ár og nafn þessarar
vorhátíðar er tengt hinni gömlu
Jörfagleði, sem lengi var haldin á
Jörfa í Haukadal og fræg var á
sinni tíð.
Að þessu sinni verður boðið upp
á fjölbreytta dagskrá. Má þar nefna
sveitakynningu, spurningakeppni,
skákkeppni, upplestur, söng, hljóð-
færaleik og gamanmál af ýmsu
tagi. Þá verða guðsþjónustur í
Hvammi og í Hjarðarholti. í Búð-
ardal verður sýning á vinnu
nemenda í Búðardalsskóla, mál-
verkasýning, kvikmyndasýning og
leiksýning. A fimmtudagskvöldið
verður diskótekið Dísa í Dalabúð
og hljómsveitin Lexía leikur fyrir
dansi á laugardag.
Á síðustu Jörfagleði settu Dala-
menn aðsóknarmet þegar húsfyllir
var í Daiabúð öll kvöldin. Það er
von undirbúningsnefndar að ekki
takist síður til nú.
IJH.
Pétur Ásbjarnarson, tjaldbúinn á þaki Laugardalshallarinnar, tekur
við bókagjöf Svarts á hvítu til Krýsuvíkursamtakanna.
Svart á hvítu
færir
Krýsuvíkur-
samtökun-
um bókagjöf
NOKKRIR forráðamenn bóka-
forlagsins Svarts á hvitu gengu
nýlega á fund Péturs Ásbjarnar-
sonar, sem nú gistir á þaki
Laugardalshallarinnar til að afla
Krýsuvíkursamtökunum fjár, og
færðu samtökunum eitt eintak
af öllum bókum sem forlagið
hefur gefið út til þessa.
Meðal þeirra bóka sem forlagið
færði samtökunum voru íslendinga-
sögur I og II í skinnbandi, Hávamál s
og Völuspá, Nafn rósarinnar, Grá-
mosinn glóir eftir Thor Vilhjálms-
son, unglingabókin_ Algjörir
byrjendur eftir Rúnar Ármann Art-
húrsson og fleiri.
Lagerhillur
oq rekkar
STE
n
Eigum á lager og útvegum með
stuttum fyþrvara allar gerðir af
vörurekkum og lagerkerfum.
Veitum fúslega allar nánari
upplýsingar.
m
r.r"“f.
UMBOÐS- OG HEtLDVERSLUN
BÍLDSHÖFDA 16 SÍML672444
KYNNING
ÁNÝJUNGUMÍ
LÝSINGU VERSLANA
A vegum Heimilistækja hf. og vjjf' verk-
smiðjanna í Hollandi verður haldin sýning
og kynning á, hvernig góð verslanalýsing
á að vera. Sýningin verður haldin í ráð-
stefnusal A, 2. hæð, Hótel Sögu í dag,
miðvikudag, 29. apríl kl. 16:00.
Sýningin eröllum opin
- Mjög gagnieg tœknimönnum og stjórn-
endum versiana.
<ö>
Heimilistæki hf
Sætúni 8, sími 27500.