Morgunblaðið - 29.04.1987, Side 48
.48
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987
SIMI
18936
Frumsýnir:
ENGIN MISKUNN
I kTT;TiT!
uTflT
TTíTTFul
He tö eraering her vrorid to tracK dowm
the kjMer she U detperate tobefreeot.
Murder brougW them tooethor.
Passion tetpa them there.
Eddle Julette (Richard Gere) hyggur
á hefndir er félagi hans í Chicago
lögreglunni er myrtur af Losado
glæpaforingja frá New Orleans. Eina
vitniö að morðinu er ástkona Losa-
dos, Michel Duval (Kim Basinger).
Richard Gere (The Cotton Club, An
Officer and a Gentleman) og Kim
Basinger (The Natural, 91/2weeks),
í glænýjum hörkuþriller.
Leikstjóri: Richard Pearce.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
nn
OOLBV STEREO
1
PEGGY SUE GIFTIST
(PEGGY SUE GOT MARRIED)
★ ★★★ AI.MBL.
★ ★ ★ SMJ. DV.
★ ★★ HP.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
STATTU MEÐ MÉR
'★'★'★ HK.DV.
★ ★*/2 AI. MBL.
STAND BY ME
A ocw fifrn by Rob Rnner.
Óvenjuleg mynd — spennandi mynd
— frábær tónlist.
Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.
WIKA
Þrýstimælar
Allar stæröir og geröir
SöyoHaKLogxur
Vesturgötu 16, simi 13280
Þú svTilar lestrarþörf dagsins
LAUGARAS=
SALURA
Páskamyndin 1987.
TVÍFARINN
Ný hörkuspennandi bandarisk mynd
um ungan pilt, Jake, sem flyst til
smábæjar i Bandarikjunum. Stuttu
eftir að Jake (Charlie Sheen) kemur
til bæjarins fara yfirnáttúrulegir hlut-
ir að gerast, hlutir sem beinast gegn
klíkunni sem heldur bæjarbúum i
stöðugum ótta.
Aðalhlutverk leikur Charlie Sheen
sem eftir tökur á Tvífaranum lók í
Platoon, sem nýlega var valin besta
myndin.
Önnur hlutverk eru í höndum Nlch
Casavettes, Randy Ouaid, Sherllyn
Fenn og Griffin O’Neal.
Tónlist flytja Bonnie Tyler, Bllly
Idol, Ozzy Ozburne og Motley Crue.
Leikstjóri: Mike Marvin.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
[J[J | DOLBY STEREG !
— SALURB ------
EINKARANNSOKNIN
SRTUMEDP5NNA?
SKRFADU PFTTA NfDUrl. .
. A MCRGUNi UUNT ÞU D9EPA3T
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðaverð kr. 200.
★ ★ */i Mbl.
- SALURC -
EFTIRLYSTUR
LÍFSEÐA LIÐINN
Sýnd kl.5,7,9og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
HUGLEIKUR
synir:
Ó, ÞÚ ...
á Galdraloftinu,
Hafnarstræti 9,
10. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Síðustu sýningarl
ÚR UMSÖGNUM BLAÐA:
...hreint óborganleg
skcmmtun. (HP)
...frammistaða leikaranna
konunglcg. (Mbl.)
...upprunalegur, dásamlega
skemmtilegur hallæris
blær. (Tíminn)
...léku af þeim tærleik og
einf eldningshætti að unun
var á að horfa. (Þjóðv.).
...kostulegt sakleysi Sigrið-
ar og Indriða er
bráðfyndið. (DV)
Aðgöngumiðasala á
Galdraloftinu sýningar-
daga eftir kl. 17.00, sími
24650 og 16974.
Símapantanir í síma
24650 og 16974.
ISLENSKA OPERAN
11 Sími 11475
AIDA
eftir Verdi
Sýn. laugard. 2/5 kl. 20.00.
SÍÐASTA SÝNING.
ÍSLENSKUR TEXTI
FÁAR SÝN. EFTIR.
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475. Símapantanir
á miðasölutima og cinnig virka
daga frá kl. 10.00-14.00.
Sýningargestir ath. húsinu
lokí’.ð kl. 20.00.
Visa- og Euro-þjónusta.
MYNDLISTAR-
SÝNINGIN
í forsal óperunnar er opin
alladaga frákl. 15.00-18.00.
——aniiwfi ii iMisiwii
—
ENGIN SÝNING f DAG!
GUÐ GAFMÉR EYRA
CHILDREN OF A LESSER GOD
Sýnd á öllum sýningum í:
REGNBOGANUM.
ÞJÓDLEIKHÚSID
ÉG DANSA VEÐ ÞIG...
11. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Dökkblá kort gilda.
AURASÁLIN
Fimmtudag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Síðasta sinn.
Föstudag kl. 20.00.
Tvær sýningar eftir.
BARNALEIKRITIÐ
r R)/mta i ^
I RuSLaHaOgn*jjv.
Laugardag kl. 15.00.
Sunnudag kl. 15.00.
HAI LÆLIoIOCL
Laugardag kl. 20.00.
Miðasala 13.15-20.00. Sími
1-1200.
Uppl. í símsvara 611200.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
i Lcikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Tökum Visa og Eurocard í síma
á ábyrgð korthafa.
i Mtmt- 1
, rnmfÐ ,
HÁDEGISLEIKHÚS
l £ í KONGÓ ■
.Q
I (A
M
lo
'ÞX
VH
D
I cc
tí
I
24. sýn. í dag kl. 12.00.
25. sýn. fim. 30/4 kl. 12.00.
26. sýn. laug. 2/5 kl. 13.00.
27. sýn. fim. 7/5 kl. 12.00.
28. sýn. föst. 8/5 kl. 12.00.
19. sýn. laug. 9/5 kl. 13.00.
Ath. sýn. hefst
stundvíslega.
Miðapantanir óskast
sóttar í Kvosina degi
fyrir sýningu milli kl.
14.00 og 15.00 nema laug-
ardaga kl. 15.00 og 16.00.
Ósóttar pantanir verða
annars seldar öðrum.
Matur, drykkur
og leiksýning kr.
750.
Miðapantanir allan sólarhringinna
i síma 15185.
Sími í Kvosinni 11340.
Sýningastaður: .
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
LEIKIÐ TILSIGURS
GENE HACKMAN
VVinmng Un't ••wrtihing.. .ii'áilv onlytliing.
Mögnuð mynd sem tilnefnd var til
Óskarsverðlauna i vor.
UMMÆLI BLAÐA:
„Þetta er virkilega góð kvikmynd
með afbragðsleik Gene Hackman".
„...mynd sem kemur skemmtilega á
óvart".
„Hopper er stórkostlegur".
„Vönduð mynd."
„Góð skemmtun fyrir alla aldurs-
hópa".
* * * SV. Mbl.
Leikstjóri: David Anspaugh.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Bar-
bara Hershey, Dennis Hopper.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
FRUM-
SÝNING
Bíóhúsið
frumsýnir í dag
myndina
Koss köngu-
lóarkonunnar
Sjá nánaraugl. annars
staflar í blaóinu.
BIOHUSIÐ
Frumsýnir
Óskarsverðiaunamyndina:
K0SS KÖNGULÓAR-
K0NUNNAR
Þá er hún loksins komin þessi stór-
kostlega verðlaunamynd sem er
gerð af Hector Babenco.
WILLIAM HURT FÉKK ÓSKARINN
FYRIR LEIK SINN ( ÞESSAR MYND,
ENDA ENGIN FURÐA ÞAR SEM
HANN FER HÉR Á KOSTUM. KISS
OF THE SPIDER WOMAN ER
MYND FYRIR ÞÁ SEM VIUA SJÁ
GÓÐAR OG VEL GERÐAR MYNDIR.
Aðalhlutverk: William Hurt, Raul
Julia, Sonia Braga.
Tónlist eftir: John Neschling.
Leikstjóri: Hector Babenco.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.16.
Æ,
SKULDA
BUNAIMRBANKINNI
í dag
Dana
Keflavík
JS
“O
cn
Tónleikar og
töfrabrögð
Rússneska þjóðlagatríóið „Bylina", söngkonan Galina
Borisova og Arútjan Akopjan, einn frægasti sjónhverf-
ingamaður Sovétríkjanna, skemmta á vegum MÍR
næstu daga sem hér segir:
HLÉGARÐI föstudaginn 1. maí kl. 21.00.
HÓTEL SELFOSSI laugardaginn 2. maí kl. 16.00.
ÍSLENSKU ÓPERUNNI (Gamla Bíói) sunnudaginn 3.
maí kl. 15.00.
Miðasala við innganginn í Hlégarði og á Selfossi, en
miðar að skemmtuninni í íslensku óperunni verða seldir
í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, kl. 13.30-18.00 hinn
1. maí og kl. 14.00-18.00 laugardaginn 2. maí — við
innganginn í Gamla bíói.
Missið ekki af sérstæðri skemmtun frábærra lista-
manna. ■ æ ■ ■%
IVIIR