Morgunblaðið - 29.04.1987, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 29.04.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987 51 VELVAKANDI ' ■ SVARAR í SÍMA •691100 KL. 13-14 I FRÁ MÁNUDEGI fcL TIL FÖSTUDAGS ^HNKRSTRI l< nmpi-riiifliíira VERKR- LÝÐUR 0SKH5T írrTfl- VITI ÓSKflST TlhliWt RdfiHERRR- RÆPUPv Ö5KRST J i I 'LT' VRNIR KVENNR- MENN (mmi il Hækkið tekjutrygg- ingu ellilífeyrirsþega Til Velvakanda. Ellilaunamaður skrifar: Það verður vart véfengt að sá hópur fólks sem nú er kominn á ellilaun hefur á starfsævi sinni upp- byggt og fjárfest mest allra, enda virðist svo að ekki hafi staðið á þakklæti í garð þessa láglaunahóps. Mætur maður sagði nýlega í fram- boðsræðu að hækkun til þessa láglaunahóps væri hvorki meira né minna en 30 prósent. Því verður ekki neitað að þetta er umtalsverð hækkun en það hlýtur þó að ráðast í krónutölum af hvaða upphæð þessi 30 prósent eru reiknuð. Þess var ekki getið. En mér skilst að um sé að ræða hækkun um 4 þúsund krón- ur og ber vissulega að þakka það. Annar hópur fólks fékk nýlega hækkun að mati kjaradóms. Eg minnist þess ekki að hafa heyrt hversu mikil hún var í prósentum en þó skilst mér að hún hafi hlaup- ið á 10 til 20 þúsund krónum, að vísu mismundandi milli starfshópa. Hvetur það ekki til umhugsunar að hjá þjóð sem telur um 250 þúsund manns skuli vera slíkt launamis- rétti, lægstu laun 20 þúsund á mánuði er hæstu laun fast að 200 þúsund á mánuði. Hvað réttlætir slíkt? Ég kem ekki auga á það, og lái mér hver sem vill. En svo við snúum okkur aftur að ellilaununum. Ég vil gera það að tillögu minni að fólk með óskerta tekjutryggingu fái umtalsverða hækkun. Þetta fólk hefur engar tekjur af eignum ef einhverjar eru, eða aðrar tekjur sér til framfærslu Skrif ið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 13 og 14, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina þvf til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. nema tryggingabætumar. Allir virðast sammála um að erfítt sé að draga fram lífíð á 26.500 krónum á mánuði, hvað þá 22.523 krónum Til Velvakanda. Langur vinnudagur íslendinga hefur vakið athygli OECD og vænt- anlega íslendinga sjálfra. En það hefur ekki verið tekið tillit til þess að landsmenn (aðrir en sjómenn o. fl.) búa skammt frá vinnustað mið- að við meirihluta íbúa iðnaðarríkj- anna. Eins og hálfs og jafnvel tveggja klukkutíma akstur frá heimili að vinnustað er þar algeng- ur, og þegar lagður er saman vinnudagur og misjafn tími sem fer í að aka á vinnustað (og heim að kvöldi) fara metin að jafnast. ís- lendingar hafa þess vegna álíka langan tíma til íþróttaiðkana og á mánuði en það eru tryggingabæturnar nú. Og því ættu ellilaunamenn að geta það frekar en aðrir landsmenn. almenningur_ í iðnaðarríkjum. Sérstaða íslendinga t.d. hátíða- hald um jól, áramót og páska, og einnig sumarkomu, er áberandi. Þar eiga Islendingar metið. Sem dæmi um hvað hér er álitið hæfíleg fjar- lægð frá vinnustað mætti nefna svokallað fjarlægðargjald iðnaðar- manna. Þar eru Elliðaámar, sem ekki eru lengra frá Selvör en sem svarar til 10 mínútuna aksturs, taldar nýtt gjaldsvæði. Langur vinnudagur er ekki talinn hagstæð- ur fyrir atvinnurekendur eða launþega. T.d. voru vökulögin talin auka afköst og bæta vöruvöndun. Skúli Ólafsson Bömin í umferðinni eru bömin okkar. Þar sem þau em á eða við akbrautir, er nauðsynlegt að sýna sérstaka aðgát. Öll viljum við vemda bömin fyrir hættum í umferðinni. Það gemm við best með því að sýna gott fordæmi. Vinnudagurinn ekki langur á íslandi — sé tekið tillit til aðstæðna Hátíðarkaffi MÍR1. maí Kaffisala verður ífélagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, föstudaginn 1. maí kl. 15.00-17.00. Sovéskir lista- menn — þjóðlagatríó, söngkona og sjónhverfinga- maður — líta inn og leika listir sínar fyrir kaffigesti. MÍR. Heba heldur við heilsunni Vornámskeið 5 vikur 3/5 — 6/6 Konur! Haldið I limirnar og heilauna Aerobic-leikflml, byrj.fl., framh.fl., megr- unarkúrar, nuddkúrar, sauna, ljós, allt saman eða sér. Sér tímar fyrlr þaer sem vilja létta sig um 15 kg eða meira. Engin hopp. Innritun og upplýsingar i Mwium 42360 og 41300. Vigtun og mæling - gott aðhald. í HEBU geta allar konur á öllum aldri fund- ið eitthvað við sitt hæfl. Heilsurœktin Heba Auöbrekku 14. Kopavogi Eldhúsvifta E601 3 hraðar, Ijós, daelir 375 m2 /sek. Litir. Hvftur, gulur, grænn, rauður, brúnn. VerA áður kl. 10.190.- Verð nú kr. 7.600.- Útborgun kl. 3.000 Verð á kolasíu kr. 685.- Það er geysilegt úrval af Blom- berg heimilistækjum á útsöl- unni. Eitthvað fýrír alla. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI I699S L

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.