Morgunblaðið - 14.06.1987, Side 15

Morgunblaðið - 14.06.1987, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 B 15 Sexgrísum, sem sakaðir voru um að hafa drepið barn, var sleppt vegna þess að þeir voru taldir vera undir lögaldri. SJÁ: FURÐUR IVEÐLÁIM ARAR Ef þúátt pantertu aufúsugestur Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að japanskir veðlánarar hófu umsvif sín. Við- skipti þeirra blómgast stöðugt enda þótt Japanir séu í hópi ríkustu þjóða heims og bankar þar láni árlega þúsundir milljarða króna úr troð- fullum peningageymslum. FVá fomu fari hefur veðlána- starfsemi í Japan farið fram í skúmaskotum og bak við þunga gluggahlera eða þunglamaleg tjöld. Aður fyrr voru viðskiptavinir veð- lánara einkum illa statt fólk sem vildi ekki láta vitnast um sína hagi í samfélagi þar sem öllu máli skipti að „halda andiitinu" gagnvart öðr- um. Það laumaðist til veðlánara með eigur sínar faldar innan klæða og gætti þess vandlega að láta eng- an bera kennsl á sig. Enn sem fyrr innréttuðum áheyrendasal í San Francisco og bara kostnaðurinn við að koma fyrir heymartækjum nam 450.000 dollumm. Lögfræðingamir sitja við 30 borð, sem komið er fyrir í hálfhring fyrir framan sviðið, en uppi á því trónir dómarinn, Ira Brown. Réttarhöldin hófust 4. mars árið 1985 þegar Brown dómari hafði ákveðið að steypa saman og taka fyrir sameiginlega flest álitamálin. Að þessu sinni vörðuðu þau fímm þykir það hneisa í Japan að búa við fátækt eða verða gjaldþrota. Eigi að síður hefur starfsemi veðlánara nú á sér annað yfirbragð en fyrmm. Kunnur veðlánari í Tokyo iætur til dæmis fara vel um viðskiptavini sína innan um styttur af frægu fólki og glymjandi tónlist asbestfyrirtæki og 75 tryggingafé- lög og var fyrsti úrskurðurinn kveðinn upp fyrir skömmu. Brown dómari las upp úrskurðinn í tvær og hálfa klukkustund, 107 blaðsíður, og þótti hann tiltölulega stuttur miðað við umfang málsins. Var það meginniðurstaðan, að hann féllst á þær röksemdir framleiðend- anna, að tryggingafélögin ættu að bæta skaðann, jafnvel þótt mál væri höfðað löngu eftir lát viðkom- andi manns og löngu eftir að Ijóst varð, að asbesteitrunin hafði líklega orðið honum að aldurtila. í þessu máli nema samanlagðar greiðslur til lögfræðinganna um 10.000 dollurum á klukkustund og því heldur ólíklegt, að þeir fari að stúta þessari gullgæs í einhveiju bráðræði. Þegar spurt var hvort dómnum yrði áfrýjað varð lögfræð- ingur Travellers Indemnity, eins tryggingarféiaganna, fyrir svörum og sagði: „Þú getur sko hengt þig upp á það.“ - CHRISTOPHER REED og býður upp á kaffi og sígarettur. Tamae Suzuki, en svo heitir eigand- inn, segir að saga fyrirtækis síns sanni að veðlánaskrifstofur verði alltaf við lýði í landinu. Hann hóf rekstur þess árið 1952 og að hans sögn sinnti það í upp- hafi einungis ítrustu þörfum fólks, en sár fátækt var í landinu eftir stríðið. „Helztu viðskiptavinir okkar voru námsmenn," sagði Yamae. „Þeir komu oft með næstum verð- lausa hluti til þess að fá peninga til að geta keypt sér eitthvað í svanginn. Mæður komu hingað með dýnur og pönnur til þess að geta keypt eitthvað matarkyns handa bömum sínum. Núna kemur fólk til okkar með skartgripi, myndavél- ar og hljómflutningstæki til þess að eiga nóga peninga til þess að fjármagna tómstundagaman sitt. Og hingað koma stundum atvinnu- rekendur sem skortir reiðufé um stundarsakir." Fyrirtækið breyttist á sjöunda áratugnum í takt við þá breytingu sem varð á japönsku þjóðlífi. Skyndilega var stytta af Marilyn Monroe komin upp í ijáfur undir hvelfinguna og frægur glímukappi buslaði í gosbmnni til hliðar við kvikmyndastjömuna. „Þetta gerð- um við til að sýna viðskiptavinunum að við hefðurn svipuð áhugamál og þeir,“ segir Tamae, sem er dóttir stofnanda fyrirtækisins. Hún segist vera þess fullviss að ævinlega verði til fólk sem kjósi fremur að leita til veðlánara til að útvega sér reiðufé en að fara aðrar leiðir. Viðskiptavinur hennar, sem rætt var við, tók í sama streng. „Þetta er einfaldasta leiðin til að útvega sér reiðufé," sagði hann. „Maður er aldrei spurður til hvers maður ætli að nota peningana og maður þarf ekki að greiða neina okur- vexti. Og þó svo fari að maður geti ekki endurgreitt lánið, missir maður ekkert nema það sem veð- sett var.“ Samkvæmt upplýsingum frá Sambandi veðlánara f Tokyo em fyrirtækin nú um 1.000 talsins og hefur Qölgað um helming á 40 ámm. Ástæðan fyrir velgengni þeirra er sú að þær bregðast ekki við- skiptavinum sínum að sögn eins veðlánarans. Tamae Suzuki sam- sinnir og segir að velta hennar nemi milljónum króna daglega. Þó segist hún ennþá leyfa viðskiptavinum sínum að pantselja hluti sem séu varla fyrir einum kaffíbolla á veit- ingahúsi í Tokyo. - NAO NAKANISHI miklu meira nú en áður var og því erfitt að réttlæta það, að konur skuli ekki látnar axla byssumar á sama hátt og karlar. Á að banna þeim að beijast tii að hlífa þeim við skelfingum stríðsins? Vegna þess, að það fer þeim ekki að drepa fólk? Eða vegna þess, að þær gætu tapað einhveiju af kvenlegheitun- um? Besta röksemdin gegn vopna- burði kvenna er að hermennskan er oft mjög líkamlega erfið; það þykir til dæmis nauðsynlegt, að menn geti þrammað í heilan dag með hálfa sína eigin þyngd á bak- inu. Það er líka reynsla Israela úr Yom Kippur-stríðinu, að konunum getur fylgt ýmiss konar óvissa á vígvellinum. Blandað herlið karla og kvenna barðist ekki af sama þrótti og deildir, sem eingöngu vom skipaðar öðru kyninu, og ástæðan var sú, að í fyrmefnda flokknum höfðu karlamir allan hugann við að hlffa konunum. Það kom Ifka f ljós, að arabamir vom dálítið tregir til að gefast upp fyrir konum og börðust áfram þótt þeir hefðu að öðmm kosti verið búnir að kasta frá sér vopnunum. Þrátt fýrir þessi vandkvæði em nú horfur á, að vegna breytinga í borgaralegu þjóðfélagi og í hemum séu þeir dagar brátt taldir, að kon- ur þurfi ekki að bera vopn. Þróunin í nútíma hemaði veldur því, að æ erfíðara verður að gera upp á milli manna eftir því hvort þeir beri byssu eða ekki. Ólíklegt er, að óvin- urinn taki nokkurt tillit til þess hvort það em konur eða karlar, sem fást við merkjasendingar, loftvamir eða akstur. Ef til meiriháttar styijaldar kem- ur í Evrópu er ekki við því að búast, að þar verði um neina eigin- lega framvarðarlínu að ræða. Átökin verða um álfuna alla og loft- árásir gerðar langt inni í landi flandmannsins. Með þetta í huga hefur breski herinn í nokkum tíma þjálfað kon- umar í „sjálfsvöm", kennt þeim að beita Browning-skammbyssu og Stirling-hrfðskotabyssu. Er hug- myndin sú, að verði til dæmis fjarskiptadeild fyrir árás sovéskra Spetznatz-sveita, sérþjálfaðra skemmdarverkasveita, eigi þær að geta varið sig með þessum vopnum. Tilkoma nýs riffíls í breska hem- um og ýmiss búnaðar fyrir konum- ar hefúr komið af stað ýmsum vangaveltum. Konumar munu bera þennan riffil eins og karlmennimir og til þess er ætlast, að þær noti hann til að veija mannvirki og stöðvar að baki víglínunni. Búast má við grimmilegum átökum þegar óvinurinn reynir að eyðileggja stöðvar, sem hann telur mikilvæg- ar, og í slíkum bardaga mun enginn leiða hugann að því hver staða hvers og eins er innan hersins. Konur og karlar munu bera sömu herklæðin og beijast með sömu vopnunum. - STEPHEN DEAKIN ALLEN — „Óseðjandi græðgi". breytt að vild“. Sagði hann, að vildi leikstjórinn lita myndina, þá væri ekkert við það að athuga, én ef hann vildi það ekki, þá væri það glæpsamlegt að breyta henni. Auk Woody Allen voru mættir fyrir þingnefndina þeir Milos Form- an, Sydney Pollack og Elliott Silverstein, allir frá bandaríska leik- stjórafélaginu, en gegn þeim töluðu fulltrúar þeirra, sem vilja helst færa allar gömlu myndimar í nýjan bún- ing. Sögðu þeir, að gömlu myndim- ar yrðu eftir sem áður til í svart-hvítu, hér væri aðeins um það að ræða að gefa fólki kost á að sjá þær líka f lit. Myndi það verða til að auka eftirspumina eftir þeim á myndbandamarkaðnum og í sjón- varpi og jafnve! draga fram í dagsljósið myndir, sem öllum væm löngu gleymdar. Pollack sagði, að það væri sitt hvað, svart-hvít myndataka og lit- myndataka. Málið snerist ekki um það hvort væri betra, heldur um rétt listamannsins til að ráða því hvom kostinn hann tekur. - PENNY PAGANO Ikvikmyndir Litríkt uppátæki sem mælist misjafnlega fyrir Woody Allen segir, að þær séu dæmigerðar fyrir „viðbjóðs- lega og óseðjandi græðgi“; Sydney Pollack fínnst þær „siðferðilega óaðgengilegar" og Ginger Rogers afgreiðir þær einfaldlega sem „móðgun". Það, sem fer svona fyrir bijóstið á þessu kunna fólki, er nýjasta uppátæki kvikmyndaiðnaðarins: gamlar, svart-hvítar myndir, sem em litaðar með tölvutækni. f Holly- wood er þetta hitamálið nú um stundir og þeir, sem takast á, em leikstjórar og leikarar annars vegar og fulltrúar kvikmyndaiðnaðarins hins vegar. Woody Allen, sem gert hefur 15 kvikmyndir, þar af fjórar í svart- hvftu, bar vitni fyrir einni nefnd öldungadeildarinnar nú fyrir skemmstu og sagði þá, að „við get- um ekki sætt okkur við þjóðfélag þar sem verkum listamanna er ÍFÉLAGI FÓSTRAM Flokksklíkan lét fólsku- verkin afskiptalaus Sovéska blaðið Sovietskaya Rossiya segir að augun hennar Galinu Poroshina, sem er forstöðu- kona á munaðarleysingjahæli nr. 2 i bænum Angara f Síberíu, séu eins blá og himinninn yfir Síberíu. Eigi að síður refsaði hún óþekkum böm- um á hælinu með því að loka þau inni f einangmnarklefa, dimmu og loftlausu herbergi sem var aðeins 4,5 metrar að flatarmáli. í klefanum var engin loftræsting, engin ofn og engin húsgögn. Alls vom um það bil 25 böm látin dúsa þar inni og stundum í ailt að þijár vikur í senn. Matnum var skotið innum lúgu við gólfið, fletið var dýna á gólfinu og næturgagnið var venjuleg vatnsfata. Eini glugginn á klefanum sneri að öðm herbergi, en hann var birgð- ur með fjölum. Bömin sem sváfu í svefnskála á næstu grösum vökn- uðu oft við grát þess sem lá í klefanum. Saksóknari ríkisins sagði við yfír- heyrslur að bömin í einangmnar- klefanum hefðu sætt síst betri meðferð en hættulegir glæpamenn í fangelsum. Forstöðukonan agaði ódæl böm einnig með því að sprauta í þau magnesíum. Ef þau sýndu ítrekaða óhlýðni í kennslustundum lét hún kalla þau inn á skrifstofu sína þar sem hún beið með spraut- una. Við yfirheyrslur skýrði læknir frá því að magnesíumsprautur hefðu ekki önnur áhrif en sársauka og bætti við að forstöðukonan væri auk þess engan veginn fær um að gefa sprautur. Annað starfslið við munaðarleys- ingjahælið vissi um meðferðina á bömunum, en þau era nálega öll afkvæmi áfengissjúklinga sem hafa misst forræði þeirra. Fólkið gerði hins vegar ekkert í málinu fyrr en því lenti saman við forstöðukonuna. Það var þá sem tveir starfsmenn skrifuðu saksóknara bæjarins bréf sem leiddi til þess að rannsókn hófst ! málinu. Þá kom hins vegar í ljós, að Galina Poroshina var bæjarfulltrúi og naut þar af leiðandi friðhelgi. í febrúar síðastliðnum var borgarráði falið að skera úr því við atkvæða- greiðslu hvort svipta ætti hana friðhelginni, en meirihlutinn reynd- ist því andvígur. Þar með var málið úr sögunni og er Poroshina því ennþá forstöðu- kona munaðarleysingjahælisins. Hún skýrir fréttamönnum nú svo frá að tilgangurinn með refsingun- um hafi aðeins verið sá að gera hælið það „bezta sinnar tegundar" í héraðinu. Bæjarráðsmennimir fullyrða hinsvegar nú að þeir hafí ekki feng- ið rétta mynd af ástandinu. Þeir staðhæfa að þeim hafi verið sagt að einangmnarklefinn hafi verið ósköp meinlaus og að í sprautunum hafí verið vítamín og bæta við að bömin, sem refsingamar hlutu, hafi þar að auki verið hættuleg frá „þjóðfélagslegu sjónarmiði". - ANDREW WILSON

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.