Morgunblaðið - 11.08.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.08.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRBQJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Krabbinn í dag ætla ég að §alla um hið dæmigerða fyrir Krabba- merkið (21. júní-22. júlí). Eru lesendur minntir á að hver maður ber einkenni frá nokkrum stjörnumerkjum. Tilfinningamaður Krabbinn er tilfinninga- merki. Mat hans á lífinu byggir á tilfinningu, því hvort ákveðin mál falla hon- um tilfinningalega í geð eða ekki. Hann á hins vegar erf- itt með að ræða það afhverju honum falli þetta eða hitt 1 geð. Tilfinningar eru illút- skýranlegar og því er Krabbinn frekar þögult merki. Hann tjáir sig með augunum, með aðgerðum eða í fáum vel völdum orð- um. Nœmur Krabbar eru frægir fyrir næmleika sinn, bæði á fólk en einnig á andrúmsloftið í umhverfí sínu s.s. ( húsum. Umhyggja og hjálpsemi eru síðan meðal eiginleika 'Krabba. Hlédrcegur Krabbar eru iðulega hlýlegir í viðmóti, eða maður finnur öllu heldur að bakvið hlé- dræga framkomu og stund- um hijúft yfirborð slær hlýtt hjarta sem vill vel. íhaldssamur íhaldssemi er áberandi eig- inleiki fyrir Krabba, bæði hvað varðar ást og vináttu sem og það að halda i hluti og eigur sem honum hefur á annað borð fallið í geð. Inn í þetta spilar einnig varkámi Krabbans og þörf hans fyrir öryggi. Frumkvceði Þrátt fyrir feimni eru Krabb- ar oft duglegir að koma sér áfram. Þeir sitja gjaman í stjóm félaga og eru áber- andi í forystusætum, bæði í stjómmalum og viðskiptalífi. Þetta er f sjálfu sér ekki undarjegt því Krabbinn er hagsýnn, séður, útsjónar- samur og seigur. Þó hann virðist hlédrægur býr hann ■í raun yfir innri hörku og frumkvæði. Ábyrgur Ástæðan fyrir því að Krabb- inn nær oft langt er einnig sú að hann hefur sterka ábyrgðarkennd og virðist fyrir vikið traustvekjandi. Áðrir treysta honum því og fela honum ábyrgðarstörf. Þungur Krabbar eru oft sjálfum sér verstir, a.m.k. hvað varðar það að þeir eiga til að velta sér uppúr tilfinningasemi og gömlum sámm. Krabbinn á því til að vera þunglyndur og sjálfsvorkunnsamur. Það sem einnig háir honum er það hversu mislyndur hann á til að vera. Einn dag er hann ákveðinn og glaðbeitt- ur, hinn næsta þungur, önugl)mdur og falinn bakvið skelina. Öryggi Krabbinn er frægur fyrir að sækjast eftir öryggi og elska dýr, böm, gróður, fjölskyld- una og húsið sitt. Enda eru sterk tengsl við náttúmna ’-bg heimilið honum mikilvæg. Krabbi sem er í lausu lofti hvað varðar þessa þætti er óhamingjusamur og ófull- nægður maður. Því er mikilvægt að hann skapi sér öryggi, sé í tengslum við til- fínningar sínar, gróður jarðar og ólgandi hafíð. GARPUR OG HB'LUM HAUGUM AT PAPPHt þO VEREXJH AP l/EHTAST HUORU -TVEGGJA. fHPBJ, EFÉG Q/ETl BARA SAGT SANNLEIKANU. KONUAJtSS- R/KJÐ ER /HéR'AIBJRA VlRÐl EJJ þO eETUP iMJHDAÐþéR. GRETTIR DYRAGLENS !?!!!!!!!!!?!!?!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!l :::::::::::::::::::::::: UOSKA Tg VAH AU LESA < UM MA6ELLAKJ l|f hawn v/ue FyiesTUK til þ1' - AE> FvKRAHRlNGlMN i ) AP HUGSA SÉe APFERPASr V ALLA PESSA VEGALENGD . ; '"r OG AH PESS AP HARd V-^J/ÍSA-KORT —• FERDINAND | PIB cop«nhaaen jp tJ - X9Z2. U »1 SMÁFÓLK . ® i . ON THE BACK OF MOM'5 BICYCLE... 5H0PPIN6 CART IN [THE 5UPERMARKET.. NOU) IT5 A 5TR0LLEK. THR0U6H THE MALL..THEN, BACK ONTHE BICVCLE... 50METIME5 I 60 A OJHOLE m WITHOUT EVER T0UCHIN6 THE 6R0UNP' Hérna er ég aftan á hjólinu Stundum er það vagn í Stundum er það bama- Stundum líður heili dagur- hennar mömmu.... stórmarkaði... kerra í göngugötunni... svo inn án þess að ég komi við aftur á hjólið... jörðina! BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Bútamir leyna oft á sér, enda möguleikar í úrspili og vöm oft fleiri en í geimum og slemmum. Hér er einn skemmtilegur bútur frá leik íslands og Hollands á EM í Brighton. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD74 VÁ982 ♦ 75 ♦ K106 Vestur Austur ♦ ÁG102 ♦ 5 ♦ 65 ¥KG74 ♦ K102 ♦ D963 ♦ G952 +Á743 Suður ♦ 9863 ♦ D103 ♦ ÁG84 ♦ D8 Tveir spaðar er mjög eðlilegur samningur á spil NS, og sú varð niðurstaða sagna á báðum borð- um. Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson vom með spil AV gegn Kirchoff og Tammens. Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass ltígull Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass Pass 2 spaðar Pass Pass Sigurður valdi að spila út lauf- fimmu, þriðja hæsta. Lítið úr borðinu og Jón lét það rúlla fyr- ir á áttu Kirchoffs. í öðmm slag spilaði Kirchoff spaða á kóng blinds og svo laufi úr borðinu. Jón dúkkaði aftur og drottningin átti slaginn og sagnhafi glotti við tönn. Spilaði svo hjarta- drottningunni og lét hana fara yfir. Jón drap á kóng og lagði niður laufás. Sagnhafi trompaði og endurtók hjartasvininguna. Jón fékk á gosann og spilaði aftur hjarta sem Sigurður trompaði með gosanum! Sagnhafi varð hálf pirraður á þessu mótlæti, og þegar Sigurð- ur spilaði tígulkóng drap hann í fljótfæmi á ásinn og spilaði trompi. Hélt greinilega að þau væm 1-1 úti. En ekki aldeilis. Sigurður rauk upp með ásinn, spilaði Jóni inn á tfguldrottningu og fékk svo sjötta slaginn á spaðatfuna þegar Jón spilaði hjarta. Einn niður, þrátt fyrir að laufásinn færi f súginn. Á hinu borðinu spilaði Aðal- steinn einnig tvo spaða og vann þá auðveldlega, einnig með laufi út. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti fyrir unga meist- ara f Gausdal, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp f skák alþjóðlegu meistaranna Schmitt- diel, V-Þýzkalandi, sem hafði hvftt og átti leik, og Emst, Svíþjóð. 21. b4! (Mun sterkara en 21. Rxg7 - Dxc4.) Dxc4 22. Dh6! Dg4 23. Hg3 - Bf6 24. Bxf6 - exf5 25. Dxg7+! — Dxg7 26. Hxg7+ - Kh8 27. Hg4 mát. Hvftur fómaði biskupnum á c4 vegna þess að 21. Dh6? strax gekk auðvitað ekki vegna 21,— Dxe5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.