Morgunblaðið - 11.08.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.08.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987 ’Canaíis KL' RAFSKINNUr RINNUR FRA ^ Telemecanique til dreifingar á rafmagni Afar einfalt og fljótlegt í uppsetningu Sérlega hentugar fyrir verslanir. IfllUMMP HÖFÐ/vBAKKA 9 REYKJAVÍK SIMI: 685656 oq 84530 Hörpuskjól - varanlegt skjól. < % 2 x < Skúlagötu 42, Pósthólf 5056 125 Reykjavík, Sími (91)11547 HARPA lífinu lit! Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson „Þetta var eins og að sigla í suðu- potti. Stundum pompaði maður marga metra, þegar öldurnar hurfu skyndilega undan brettun- um,“ sagði Böðvar Þórisson einn siglingamannanna. Góðar stundir með MS sam- ------------ lokum -hvar og hvenær___ sem er. 1 Mjólkursamsalan Berfættur á seglbretti til Vestmannaeyja fór Jóhannes Örn Ævarsson og náði fyrstur landi. Hann horf- ir hér til eyjanna með tvo máfa í föruneyti. Siglingin tók hann rúman klukkutíma, en leiðin sem farin var reyndist um 15 km löng. Siglingamennimir fræknu. Böðvar Þórisson (t.v), Valtýr Guðmundsson, Valdimar Krist- insson, Ragna Einarsdóttir, sem var eini kvenmaðurinn í hópnum, Jóhann Guðjónsson, Hrafnkell Sigtryggsson og Jóhannes Öra Ævarsson. Fjórir af sjö náðu landi í Vest- mannaeyjum, en hér eru nokkrir af sjömenningunum í hafnar- mynninu eftir að allir höfðu náð landi, sumir með aðstoð Hjálpar- sveitar skáta. Hvítfyssandi öldur, sterkir straumar og skyndilegar vindhviður og logn var meðal þess sem sjö fræknir seglbrettamenn þurftu að berjast við, þegar þeir sigldu 15 kílómetra leið frá Landeyjasandi til Vestmannaeyja á sunnudaginn. Fjórir seglbrettakappar náðu landi í Vestmannaeyjum eftir rúmlega klukkustundar siglingu. Þetta var í fyrsta skipti sem siglt er á segl- brettum frá meginlandinu til Vestmannaeyja. „Þetta var nú engin keppni, það æxlaðist bara svona að ég varð fyrstur að landi," sagði Jóhannes Ævarsson í samtali við Morgun- blaðið, en hann komst fyrstur í fjöru í eyjunni, skammt undan Heima- kletti. „Það var erfitt að fara með bjarginu, sfðasta spölinn. Brettið gekk upp og niður, út og suður, sem „Eins og að sigla í suðupotti“ Sjö seglbrettamenn sigldu 15 km leiö frá Landeyjasandi til Vestmannaeyja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.