Morgunblaðið - 11.08.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.08.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987 37 atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna Fiskiðnaðarmann vanan verkstjórn með próf úr fiskvinnsluskól- anum og saltfiskmatsréttindi vantar vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Góð meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 16921. f\ KRISTJflíl SIGGEIRSSOn HF. m Húsgagna- framleiðsla Konur — karlar Kristján Siggeirsson hf. var stofnað árið 1919. Það er því rótgróið fyrirtæki sem bygg- ir á reynslu og er í stöðugri sókn. Fyrirtækið hefur frá upphafi lagt áherslu á að íslensk framleiðsla standist kröfur tímans varðandi hönnun og gæði. Nýtt húsnæði, gott starfsfólk og nýr tækja- kostur gerir okkur kleift að samhæfa betur hina ýmsu þætti framleiðslunnar svo vöru- verð megi verða sem lægst og þjónusta við viðskiptamenn sem best. Vegna mikillar eftirspurnar á framleiðsluvör- um okkar, þurfum við að ráða í eftirtalin störf: 1. Spónskurð. 2. Vélavinnu. 3. Samsetningu. 4. Lakkvinnu. Við leitum að duglegu, vandvirku og áreiðan- legu starfsfólki. Góð laun í boði. Upplýsingar veittar á skrifstofu verksmiðj- unnar á Hesthálsi 2-4 Reykjavík. Ertþú góður kennari? Að Garðaskóla vantar vel menntaða og áhugasama kennara næsta vetur. Aðal kennslugreinar: Stærðfræði, vélritun, bekkj- arkennsla í 6. bekk og stuðningskennsla í 6., 7. og 8. bekk. Starfsaðstaða er mjög góð í nýju, rúmgóðu húsi, vel búnu kennslutækjum. Fagstjóri í hverri grein skipuleggur samstarfið. Nem- endur og kennarar hafa samfelldan vinnu- dag. Árlega eru margir kennarar styrktir til endurmenntunar. Ef þú ert á lausu, sláðu þá á þráðinn eða komdu í heimsókn og kynntu þér skipulag og starfsaðstöðu. Þú verður ekki fyrir von- brigðum. Skólastjóri og yfirkennari gefa fúslega allar nánari upplýsingar í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. Lögfræðingur Nýútskrifaður lögfræðingur óskar eftir vinnu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „GB — 5090". Herbergi — heimilishjálp Getur þú hugsað þér að leigja námsfólki utan að landi herbergi gegn heimilishjálp eða annars konar vinnu hluta úr degi? Vantar þig herbergi upp á sömu býti? Hafðu þá samband. Barnagæsla Við viljum gjarnan heyra frá konum/stúlkum sem gætu hugsað sér að fara inn á heimili hluta úr degi og gæta barna meðan foreldrar þeirra eru að heiman. Hefur þú áhuga? Skrifstofan er opin frá kl. 9.00-15.00 virka daga. VETTVANGUR STARFSMIÐI U N Skólavörðustig 12, sími 623088. ST. JÓSEFSSPÍTAU, LANDAKOTI Eldhús — starfsmaður Okkur vantar nú þegar starfsmann í eldhús Landakotsspítala til að vinna við „smurða brauðið". Þyrfti að geta hafið vinnu strax. Upplýsingar gefur bryti í síma 19600-212. Hjúkrunarfræðingar /sjúkraliðar Lausar eru nokkrar stöður hjúkrunarfræð- inga á lyflækninga-, handlækninga-, barna- og gjörgæsludeild. Einnig stöður sjúkraliða á lyflækninga- og handlækningadeildum. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-220/300. Fóstru vantará barnadeild Landakotsspítala. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra, sími 19600-220/300. Röntgendeild — aðstoðarstúlka Okkur vantar aðstoðarstúlku á röntgendeild Landakotsspítala. Umsækjandi þyrfti að geta hafið vinnu strax. Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 19600-330. Reykjavík 10.08. 1987 Stýrimann vantar á ms. Skírni AK-16. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 93-12057. Heimilishjálp óskast Eldri hjón óska eftir konu til heimilishjálpar 3-4 daga í viku eftir hádegi, 3 tíma á dag, í Vogahverfi. Upplýsingar í síma 681057 eftir kl. 17.00. 1 15 50 Steindór Sendibílar Viltu verða sendibílstjóri? Lyftubíla vantar á stöðina. Einnig vantar nokkra greiðabíla, skilyrði meirapróf. Upplýsingar veittar á skrifstofunni, Skóla- vörðustíg 42, milli kl. 10.00 og 12.00 næstu daga, sími 29566. Aðstoðarfólk Aðstoðarfólk óskast í sal. Vinsamlegast komið til viðtals milli kl. 17.00 °g 19-00 þriðjudaginn 11. ágúst á Hard Rock Cafe, Kringlunni 8-12. Gunnar Kristjánsson. * DALVIKURSKDLI Kennarar! Kennarar! Við Dalvíkurskóla eru lausar tvær kennara- stöður. Æskilegar kennslugreinar eru íslenska, danska og stærðfræði í eldri deild- um skólans. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-61380 eða 96-61491. Vélstjórar Vélstjóra með full réttindi, VF1, vantar á bv. Má S.H. 127. Upplýsingar gefur Garðar í síma 93-61440, heimasími 93-61485 og um borð í skipinu í síma 985-21278. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðborginni. Ca 70 fm. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Miðborg - 6057". Verslun — skrifstofur Við innanverðan Laugaveg (hornhús) er til leigu 115 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð og 250 fm skrifstofu/verslunarhúsnæði á 2. hæð. Leigist í einu lagi eða aðskilið. Góð bílastæði. Upplýsingar gefnar í síma 15347. Stálgrindarhús og vélageymsla, ca 150-160 fm með út- og innveggjaklæðningu ásamt einangrun. Húsið er selt til flutnings. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Stálgrindarhús — 1555“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.