Morgunblaðið - 11.08.1987, Síða 37

Morgunblaðið - 11.08.1987, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987 37 atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna Fiskiðnaðarmann vanan verkstjórn með próf úr fiskvinnsluskól- anum og saltfiskmatsréttindi vantar vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Góð meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 16921. f\ KRISTJflíl SIGGEIRSSOn HF. m Húsgagna- framleiðsla Konur — karlar Kristján Siggeirsson hf. var stofnað árið 1919. Það er því rótgróið fyrirtæki sem bygg- ir á reynslu og er í stöðugri sókn. Fyrirtækið hefur frá upphafi lagt áherslu á að íslensk framleiðsla standist kröfur tímans varðandi hönnun og gæði. Nýtt húsnæði, gott starfsfólk og nýr tækja- kostur gerir okkur kleift að samhæfa betur hina ýmsu þætti framleiðslunnar svo vöru- verð megi verða sem lægst og þjónusta við viðskiptamenn sem best. Vegna mikillar eftirspurnar á framleiðsluvör- um okkar, þurfum við að ráða í eftirtalin störf: 1. Spónskurð. 2. Vélavinnu. 3. Samsetningu. 4. Lakkvinnu. Við leitum að duglegu, vandvirku og áreiðan- legu starfsfólki. Góð laun í boði. Upplýsingar veittar á skrifstofu verksmiðj- unnar á Hesthálsi 2-4 Reykjavík. Ertþú góður kennari? Að Garðaskóla vantar vel menntaða og áhugasama kennara næsta vetur. Aðal kennslugreinar: Stærðfræði, vélritun, bekkj- arkennsla í 6. bekk og stuðningskennsla í 6., 7. og 8. bekk. Starfsaðstaða er mjög góð í nýju, rúmgóðu húsi, vel búnu kennslutækjum. Fagstjóri í hverri grein skipuleggur samstarfið. Nem- endur og kennarar hafa samfelldan vinnu- dag. Árlega eru margir kennarar styrktir til endurmenntunar. Ef þú ert á lausu, sláðu þá á þráðinn eða komdu í heimsókn og kynntu þér skipulag og starfsaðstöðu. Þú verður ekki fyrir von- brigðum. Skólastjóri og yfirkennari gefa fúslega allar nánari upplýsingar í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. Lögfræðingur Nýútskrifaður lögfræðingur óskar eftir vinnu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „GB — 5090". Herbergi — heimilishjálp Getur þú hugsað þér að leigja námsfólki utan að landi herbergi gegn heimilishjálp eða annars konar vinnu hluta úr degi? Vantar þig herbergi upp á sömu býti? Hafðu þá samband. Barnagæsla Við viljum gjarnan heyra frá konum/stúlkum sem gætu hugsað sér að fara inn á heimili hluta úr degi og gæta barna meðan foreldrar þeirra eru að heiman. Hefur þú áhuga? Skrifstofan er opin frá kl. 9.00-15.00 virka daga. VETTVANGUR STARFSMIÐI U N Skólavörðustig 12, sími 623088. ST. JÓSEFSSPÍTAU, LANDAKOTI Eldhús — starfsmaður Okkur vantar nú þegar starfsmann í eldhús Landakotsspítala til að vinna við „smurða brauðið". Þyrfti að geta hafið vinnu strax. Upplýsingar gefur bryti í síma 19600-212. Hjúkrunarfræðingar /sjúkraliðar Lausar eru nokkrar stöður hjúkrunarfræð- inga á lyflækninga-, handlækninga-, barna- og gjörgæsludeild. Einnig stöður sjúkraliða á lyflækninga- og handlækningadeildum. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-220/300. Fóstru vantará barnadeild Landakotsspítala. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra, sími 19600-220/300. Röntgendeild — aðstoðarstúlka Okkur vantar aðstoðarstúlku á röntgendeild Landakotsspítala. Umsækjandi þyrfti að geta hafið vinnu strax. Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 19600-330. Reykjavík 10.08. 1987 Stýrimann vantar á ms. Skírni AK-16. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 93-12057. Heimilishjálp óskast Eldri hjón óska eftir konu til heimilishjálpar 3-4 daga í viku eftir hádegi, 3 tíma á dag, í Vogahverfi. Upplýsingar í síma 681057 eftir kl. 17.00. 1 15 50 Steindór Sendibílar Viltu verða sendibílstjóri? Lyftubíla vantar á stöðina. Einnig vantar nokkra greiðabíla, skilyrði meirapróf. Upplýsingar veittar á skrifstofunni, Skóla- vörðustíg 42, milli kl. 10.00 og 12.00 næstu daga, sími 29566. Aðstoðarfólk Aðstoðarfólk óskast í sal. Vinsamlegast komið til viðtals milli kl. 17.00 °g 19-00 þriðjudaginn 11. ágúst á Hard Rock Cafe, Kringlunni 8-12. Gunnar Kristjánsson. * DALVIKURSKDLI Kennarar! Kennarar! Við Dalvíkurskóla eru lausar tvær kennara- stöður. Æskilegar kennslugreinar eru íslenska, danska og stærðfræði í eldri deild- um skólans. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-61380 eða 96-61491. Vélstjórar Vélstjóra með full réttindi, VF1, vantar á bv. Má S.H. 127. Upplýsingar gefur Garðar í síma 93-61440, heimasími 93-61485 og um borð í skipinu í síma 985-21278. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðborginni. Ca 70 fm. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Miðborg - 6057". Verslun — skrifstofur Við innanverðan Laugaveg (hornhús) er til leigu 115 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð og 250 fm skrifstofu/verslunarhúsnæði á 2. hæð. Leigist í einu lagi eða aðskilið. Góð bílastæði. Upplýsingar gefnar í síma 15347. Stálgrindarhús og vélageymsla, ca 150-160 fm með út- og innveggjaklæðningu ásamt einangrun. Húsið er selt til flutnings. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Stálgrindarhús — 1555“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.