Morgunblaðið - 11.08.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.08.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR II ÁGÚST 1987 mönnum í þeirri kvikmynd minntu eigi lítið á langar hergöngu-her- mannaraðir þýska hersins rétt fyrir síðasta stríð. Langar nokkum ís- lending til að sjá slíka harðtakt- smarseringu á götum Reykjavíkur? Ef vil vill myndu kvennalistakon- ur senda einhvem glókoll á lysti- snekkju á móti aðvífandi herskipi. En yrði þá í bátnum nokkur álfa- drottning, sem bandað gæti á móti herskipinu og gert það áttayillt, svo það sneri heim til sín? Þeir, sem muna hemámsdaginn á Islandi, óska þess tæpast að sjá annan slíkan dag. Og gæti það þó farið enn verr en þá fór. Ekkert Evrópuland myndi eins og Bandaríkin láta Keflavíkurgöng- ur hefndarlaust fram hjá sér fara, ef það hefði aðstöðu Bandaríkjanna hér á landi. Einveldisdraumurinn blundar meira og minna í gömlum konungs- ríkjum Evrópu. Eitt land í Evrópou hefur hemám og heimsyfírráð og landvinninga á sinni stefnuskrá eins og mörg Evrópulönd höfðu áður fyrr. Svo framsýnn var Pétur mikli að hann kom auga á ísland sem heppi- lega eign fyrir Rússland, einkum hafíð í kringum það. Mikill skipa- floti var heimsveldisdraumur hans. íslendingar vora svo heppnir að engir samheijar Péturs mikla sáu með honum heimsveldisdraumsýn hanSj sem var rússnesk veiðiskip og l^rskip á Atlantshafí íslands. Er Kolbeinsey að sökkva? Sumir gamlir menn hefðu óttast það sem fyrirboða stærri tíðinda. Halastjama sást í vetur. í gamla daga var halastjama talin váboði. Sennilega hjátrú og hindurvitni. En síðast þegar halastjama sást hér greinilega, þá urðu um vorið mikil og váleg tíðindi á Þingvöllum. Sorg Islands. Það kom oft fyrir í fomöld, að íslendingar börðust um hvalinn og hnigu dauðir á hvalskurði. Það væru ömurleg örlög fyrir íslensku þjóðina að deyja á hval- skurði. Jón Sigurðsson lagði áherslu á heiðarleika í málflutningi sínum. Vonandi era íslendingar ekki að hverfa úr tölu þjóðanna. Vonandi er ísland ekki að sökkva eins og Kolbeinsey. íslendingar eiga að leggja niður hvalveiðar og sela- dráp. Hvíla veiðiböndin. Þjóðin á að standa vörð um heiður síns fána og einnig um sinn fagra þjóðsöng, sem segir: Vér deyjum ef þú ert ei ljós það og líf, sem að lyftir oss duftinu frl MJ. Þeim þjóðsöng má þjóðin aldrei glata. Bæði ljóð og lag var í árdaga hins endurheimta sjálfstæðis stolt allra íslendinga og það á að hald- ast um alla framtíð. Að öðram kosti mega menn ótt- ast hvarf tungu vorrar og dauða þjóðarinnar. Þjóðsöngur og fáni fylgjast að. Engin sjálfstæð þjóð óskar eftir breytingu á þjóðsöng eða fána. Þar era þau verðmæti þjóðar, sem verða að standa óhagganlega föst. Höfundur errithöfundur. Hrunamannahreppur: Léleg laxveiði Syðra-Langholti. í SUMAR hefur veríð léleg lax- veiði í bergvatnsánni Stóru-Laxá og netaveiði í Hvitá. Hvað veldur er erfítt að segja um, nefna menn hvað helst að seiði hafi drepist á vatnasvæðinu þegar mikið jökulhlaup kom úr Hagavatni sumarið 1983. Þá er verið að byggja brú á Ölfusá við árósana og er nefnt að það gæti styggt laxinn. Nú þann 10. ágúst taka allir netabændur á vatnasvæði Ölfusár-Hvítár upp net sín til 20. ágúst og er seld stanga- veiði á meðan. Kannski að konung- ur fískanna komi og kljúfi strauminn á þessum tíma og tælist Morgunblaðið/Sig.Sigm. Helgi Jónsson á ísabakka tekur upp net sitt úr Hvítá. Það er ekkert í þvi fremur en oftast endranær. til að bíta á agn stangveiðimann- anna. — Sig.Sigm. Rósa B. Blöndals vÞað orð kemst á, að Islendingar séu ekki viðræðuhæfir um frið- un dýra í útrýmingar- hættu, ef þeir geta hagnast sjálfir á veið- unura." físka, til að endurnýjast. Og ætti ekki að þurfa skarpa dómgreind til að skilja það. Hvalir era ekki full- tíða fyrr en þeir era ellefu ára gamlir. Ég veit, að margir sjálfstæðis- menn sjá þá hættu, sem stafar frá hvalfriðunardeilunni. Þeir ættu að ijúfa þögnina rækilega og styðja það, að þessir ómissandi veiðistofn- ar fái ofurlitla möguleika á því að rétta eitthvað við. En ef sjávarútvegsráðherra með samþykki Sjálfstæðisflokksins segir ísland úr Alþjóðahvalveiðiráðinu til þess að íslendingar stundi hvalveið- ar áfram? Hvað gerist þá næst? Verður það úrsögn úr Atlants- hafsbandalaginu? Og heitir jafn fallegu nafni eins og „vísindahval- veiðar“. Þær tafldrottningar sem Al- þýðubandalagið hefur vakið upp í borði hjá stærri stjómmálaflokkun- um orða þetta svo: Við viljum engin hemaðarbandalög. En er þá alveg víst ef bandaríski herinn færi héðan, að þar með verði Atlantshafsbandalagið leyst upp og Varsjárbandalagið afnumið um leið? Svo að friðarstjaman í Atlants- hafínu megi skfna sem skærast, eins og friðartákn og fyrirmynd allra þjóða. Friðsemi sína hefur ís- land auglýst út á við í hvalfriðunar- deilunni við Bandaríkin, öllum Kremlveijum til mikillar ánægju. Og friðinn inn á við með verkfalls- keðju allra stétta nema presta. Þau verkföll era talin svo harðskeytt að engu líkjast nema þriðja heiminum. Eins og nú er háttað í heiminum „spyijast hemaðartfðindi úr öllum áttum“. Því er tæpast að jafnlengd hundadaga líði yfír friðarríkið Is- land í miðju Norður-Atlantshafí, áður en annar her frá öðra landi væri kominn og stigi hér á land. Trúa kvennalistakonur því sjálfar, að þeim dygði að ganga með hvítt flagg á móti akandi stóram, græn- um skriðdrekum, eins og sáust á bak við í móttökumynd, þegar íslenskur forsætisráðherra heim- sótti Hákon gamla þessarar aldar. Langar raðir af marserandi her- Vantar fyllingti í líf þítt? Sprungur í vegg Iokast ekki af sjálfu sér. Þaft veistu. Lausnarorftið er Thorite. Efnift sem fagmennimir kalla demantssteypu. Harkan og endingin — þú skilur. Thorite viftgerftarefnift hefur gófta viftloftun. Þú notar þaft jafnt á gamla steypu sem nýja. Mótauppsláttur er óþarfur: eftir 40—60 mínútur er veggurínn þurr, sléttur og tilbúinn undir málningu. Iftnaftarmenn þekkja Thorite af langri reynslu. Nú er komift a&.þér. Thorite fæst í litlum og stórum umbúöum meft íslenskum lei&beiningum. Spurftu eftir Thorite í næstu byggingarvöruverslun. Þeir þekkja nafnift. steinprýði Stangarhyl 7. s. 672777 ÚUöItutaMr: BYKO # B.B. Byggingarvörur # HúsasmiÖjan # Skapti, Akureyri • Málningarþjónustan, Akranesi # G.E. Sæmundsson, ísafiröi • Baldur Haraldsson, SauÖár- króki # Dropinn, Keflavík # Kaupfélag Vestmannaeyja • Kaupfélag A-Skaftfellinga, Homafiröi. !í ORD/MYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.