Morgunblaðið - 25.09.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.20 ^ Ritmálsfróttir.
18.30 ► ÞekklrAu Ellu?
18.40 ► Nilli Hólmgeirsson. 34. þáttur.
19.05 ► ÞekkirAu Ellu?
19.15 ► Ádöfinni.
19.25 ► Fróttaógrip á táknmáli.
4BM6.35 ► Þartil í septomber (Until September). Rómantísk ástar-
saga um örlagaríkt sumartveggja elskenda i París. Aðalhlutverk:
Karen Allen, Thierry Lhermitte og Christopher Cazenove. Leikstjóri
erChrisThomson.
4BM8.25 ► Brennuvargurinn (Fire
Raiser). Nýsjálenskur myndaflokkur fyr-
ir börn og unglinga. Television New
Zealand.
4BM8.50 ► LucyBall. Lucygerist
raestitæknir.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ►- Poppkorn. Umsjón: Guð- mundur Bjarni og Ragnar Halldórsson. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.35 ► Auglýsing- ar og dagskró. 20.40 ► Kvikmyndahótfð Lista- hátfðar. 20.45 ► f leiksmiðju Jim Hen- sons (Jim Henson’s Place). Heim- ildarmynd um starf Jim Hensons sem er höfundur Prúðuleikaranna. 21.40 ► Derrick. Þýskur saka- málamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem HorstTappert leikur. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 22.40 ► Rokkskórnir rykfalla ekki (Blue Suede Shoes). Tónlistar- þáttur gerður til heiðurs Carl Perkins en hann er einn af braut- ryðjendum rokktónlistar. Hér koma fram nokkrir þekktir listamenn. 23.40 ► Óhlýðni (La Disubbidienza). l’tölsk bíó- mynd, gerð eftir skáldsögu eftir Alberto Moravia. 1.10 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. 20.20 ► Sagan af Harvey <®>21.10 ► - <®21.40 ► Hasarleikur 49(22.35 ► Dagur Martins (Martin's Day). Lífstíðarfanga tekst að
Moon (Shine on Harvey Ans-ans. (Moonlighting). Maðurnokkur strjúka úr fangelsi og tekur hann lítinn dreng í gíslingu.
Moon). Nú eru að koma jól. Spurninga- leitar á náðir Maddie og David 49(00.10 ► Max Headroom. „Sjónvarpsmaðurinn" Max Headroom
Magga kemst á nýjan sjens keppni þar til að finna væntanlegan morð- stjórnar rabbþáttum sem notið hafa fádæma vinsælda víða um heim.
og Harvey er æ hrifnari af sem frétta- ingja sinn sem hann réði sjálfur. 49(00.35 ► Kirkjuklukkur(BellsofSt. Mary’s).
Friedu. menn svara. 2.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin i umsjón Hjördísar
Finnbogadóttur og Jóhanns Hauks-
sonar. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður
lesið úr forystugreinum dagblaðanna.
Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55
og 8.25. Þórhallur Bragason talar um
daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku
sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi"
eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar-
ensen les þýðingu sina (22).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um-
sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir.
(Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Þátturinn veröur endurtek-
inn að loknum fréttum á miönætti.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar
grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð-
ur Baxter les þýðingu sina (5).
14.30 Þjóðleg tónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Lestur úr forustugreinum lands-
málablaöa.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
«
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siödegistónleikar.
a. Tilbrigði eftir Johannes Brahms um
stef eftir Paganini. John Lill leikur á
píanó.
b. Sónatina eftir Maurice Ravel. Walter
Gieseking leikur á píanó.
c. „Ecstasy" eftir Eugene Ysaye. Rosa
Fain leikur á fiölu með Filharmóniu-
sveitinni í Moskvu. Stjórnandi: Kiril
Kondrashin. (Af hljómplötum).
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Náttúruskoðun. Einar
Egilsson flytur lokaþátt. Veiðisögur.
Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í Árnesi
segir frá. (Frá Akureyri.)
20.00 Tónlist eftir Paganini og Rossini.
a. Sex kaprísur eftir Nicolo Paganini.
Salvatore Accardo leikur á fiðlu.
b. Forleikur að óperunni „Umsátrið um
Kórintis'' eftir Gioaccino Rossini. NBC
sinfóníuhljómsveitin leikur undir stjórn
Arturo Toscanini. (Af hljómplötum).
20.40 Sumarvaka.
a. Kúskur í Eyrarvinnu. Knútur R.
Magnússon les kafla úr bókinni „Frá
Halamiöum á Hagatorg", ævisögu
Einras Ólafssonar sem Þórunn Valdim-
arsdóttir skráði.
b. Hagyrðingur á Seyðisfiröi. Auðun
Bragi Sveinsson fer með stökur eftir
Einar H. Guöjónsson.
21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson
leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt-
um. (Frá Akureyri.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Gömlu danslögin.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt-
híasson. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
ét
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már
Skúlason stendur vaktina.
6.00 í bítið. Guðmundur Benediktsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Fréttir
kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla
Helgasonar og Guðrúnar Gunnars-
dóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Sigurður Gröndal.
Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi
Broddason og Erla B. Skúladóttir.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson
flytur kveðjur milli hlustenda. Fréttir
kl. 22.00 og 24.00.
22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir
Sveinsson.
00.10 Nætun/akt Útvarpsins. Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina til morg-
uns.
ÚTVARP ALFA
8.00 Morgunstund.Guðsorðogbæn.
8.15 Tónlist.
þó sjónvarpstöðvanna nyrst á
hvelinu, beittu sér fyrir stofnun
öflugs ljósvakabandalags þar
sem lögð væri rækt við hina sér-
stæðu menningu ftskveiðiþjóðanna
við N-Atlantshaf. Þessu ljósvaka-
bandalagi væri ætlað það hlutverk
að vega á móti menningarásókn
stórþjóðanna ekki bara Engilsax-
anna heldur ekki síður fomra
nýlenduþjóða svo sem fyrrum
herraþjóðar íslands; Dana. En ég
ætla þessu ljósvakabandalagi enn
stærri hlut og nú dugir ekki minna
en stríðsmillifyrirsögn:
HerlúÖrar þeyttir!
Vissulega er grindhvaladrápið
fremur ógeðfellt í það minnsta eins
og það kemur fyrir á áróðursmynd-
um Grænfriðunga. En hvílík áhrif
hafa ekki þessar myndir?
Lífsþreyttir landkrabbar stórborg-
anna gleypa við snilldarlegum
áróðursmyndum náttúrufriðuna-
Stöð 2:
Ans-Ans
■■ í kvöld er í fyrsta
10 sinn spumingaþátt-
““ urinn Ans-Ans á
dagskrá Stöðvar 2. Þátttak-
endur koma af fréttastofum
fjölmiðlanna og í kvöld mæta
til keppni lið frá Bylgjunni,
Alþýðublaðinu og Tímanum.
Frá Bylgjunni koma Sigurð-
ur Tómasson og Adda Steina
Bjömsdóttir. Frá Alþýðublað-
inu koma þeir Jón Daníelsson
og Kristján Þorvaldsson og frá
Tímanum Bergljót Davíðsdótt-
ir og Steingrímur Sævar
Ólafsson. Þátturinn verður á
dagskrá annan hvem föstudag
í vetur.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón-
list leikin.
19.00 Hlé.
21.00 Blandað efni.
24.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og Morgun-
rofbeldismannanna einsog heitum
lummum og fyr en varir er skorið
á líftaugar smáþjóðanna við hið
nyrsta haf. Selskinn seljast ekki
meir og fijálsum þjóðríkum er hót-
að viðskiptaþvingunum ef fáeinir
hvalir fá sprengjuskutul í bak. Er
ekki kominn timi til að smáþjóðim-
ar við hið nyrsta haf: Grænlending-
ar, íslendingar, Færeyingar og
Nýfundalandsbúar sveijist í ljós-
vakabandalag þar sem þeyttir
verða þeir herlúðrar er hljóma hvað
hæst í heimi hér. Þannig gætu
myndgerðarmenn þessa ljósvaka-
bandalags snúið vöm í sókn og
spúð á alþjóðasjónvarpsmarkaðinn
myndum er sýndu raunverulegar
lífsaðstæður fiskveiðiþjóðanna
við hið nyrsta haf . í almáttugs
bænum vegum gegn hatursáróðri
náttúmvemdarskæruliðanna áður
en kemur að blessuðum þorskinum!
Ólafur M.
Jóhannesson
bylgjan. Tónlistarþáttur. Fréttir kl.
7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppið á sínum stað,
afmæliskveðjur og kveðjur til brúð-
hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Frétt-
ir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
popp. Fréttir kl. 14.00, 15 00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síödegis. Tónlistarþáttur.
Saga Bylgjunnar. Fréttir sagðar kl.
17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Bylgjukvöldiö hafið með tónlist
og spjalli viö hlustendur. Fréttir kl.
19.00.
22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj-
unnar. Tónlistarþáttur.
3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
— Anna Björk leikurtónlist fyrir þá sem
fara seint í háttinn og hina sem
snemma fara á fætur.
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, frétt og fréttapistill frá Kristófer
Má i Belgíu.
8.00 Stjörnufréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón-
list, gamanmál og gluggaö i stjörnu-
fræðin.
10.00 Stjörnufréttir.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir við stjórnvölinn.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur, gamalt og nýtt. Fréttir sagðar
kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel
Ólafsson. Fréttir sagðar kl. 18.00.
18.00 íslenskirtónar. Islenskdægurlög.
19.00 Stjörnutíminn. (Ástarsaga rokks-
ins.)
20.00 Ámi Magnússon. Árni er kominn
i helgarskap.
22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson og
Hana nú . . . kveðjurog óskalög á víxl.
3.00— 8.00 Stjörnuvaktin.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
8.00 í bótinni, þáttur með tónlist og
fréttum af Norðurlandi. Umsjón Bene-
dikt Barðason og Friðný Björg Sigurð-
ardóttir. Fréttir kl. 8.30.
10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um-
sjón Ómars Péturssonar og Þráins
Brjánssonar. Upplýsingar um skemmt-
analifið og tónlist. Fréttir kl. 12.00 og
15.00.
17.00 Hvernig verður helgin? Starfs-
menn Hljóöbylgjunnar fjalla um
helgarviðburði Norðlendinga. Fréttir
sagðar kl. 18.00.
19.00 Tónlistarþáttur Jóns Andra.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03-19.00
Svæöiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son og Margrét Blöndal.
Lj ós vakabandalag
Adögunum skrapp Vigdís
Finnbogadóttir forseti í op-
inbera heimsókn til frænda vorra
í Færeyjum. Með í förinni voru
fréttamenn sjónvarps og fyrra-
kveld flutti Ami Snævarr frétta-
maður einskonar eftirmæli
ferðarinnar í þætti er hann nefndi:
Færeyjar. í þessum stutta þætti
ijallaði Ámi lauslega um menning-
ar- og atvinnulífið í Færeyjum.
Hafði ég bara gaman af svip-
myndinni þótt grindhvaladrápið
hafi nú kitlað óþægilega kokið.
En við megum nú samt ekki alveg
gleyma frændum vomm Færeying-
um sem hafa svo lengi staðið við
hlið okkar í baráttunni við Ægi
konung. Og máski eigum við enn
erindi við frændur okkar þótt þeir
standi ekki lengur við borðstokka
íslenskra fiskiskipa?
En hvert er þá erindið? Ámi
Snævarr skoðaði færeyska sjón-
varpið og ræddi við ýmsa mektar-
menn í Færeyjum sem mér virtust
á einu máli um að færeyska sjón-
varpið stefndi; þjóðmenningu
Færeyja í hættu með því að demba
úr ... erlendum lágmenning-
arruslatunnum . . . yfir Færey-
inga. En hér vitnaði Árpi Snævarr
til fleygrar setningar er flaug á
góðri stundu úr munni fyrrum
menntamálaráðherra íslands,
þessa er ekki passaði inní íslenska
pempíukerfíð. Einn viðmælenda
Áma sagði meðal annars frá því
að þess væru dæmi að íslenskar
myndir væru sýndar í færeyska
sjónvarpinu með dönskum texta!
Er ekki kominn tími til að
frændur vorir Færeyingar losni
undan oki danska nýlenduveld-
isins? Og hér eigum við íslend-
ingar einmitt erindi við
Færeyinga.
Sú hugmynd kviknaði bara
núna í kolli undirritaðs eða var
hinn frjói IBM orðabeigur að
verki? Sú hugmynd að forsvars-
menn Ijósvakamiðianna einkum