Morgunblaðið - 25.09.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.09.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987 GÆÐABYLTINGA GEISLAPLÖTU er ekki eingöngu meistaraverkfyrirað geyma 10 gallalaus lög, flutning þeirra og út- setningar, heldur ekki síður fyrir að vera tíma- mótaverk hvað varðar upptökur, upptöku- stjórn og hljómgæði. Þessa verður notið til fullnustu á geislaplöt- unni sem hreint undur erað hlýðaá. Enginn geislaspilari vill vera án BAD enda eru yfir 400 BAD geislaplötur nú þegar seldar. Ath. Geislaplötuútgáfan inni- heldur bónuslagið „Leave me alone". flsÍíMtrhf AUSTURSTRÆTI, GIÆSIBÆ, RAUÐARÁRSTÍG, STRANDGÖTU. Póstkröfusími 11620 og 28316 (simsvari). Siedah Garrett. Hún syng- ur með Michael Jackson Siedah Garrett er lítt þekkt í söngheiminum í dag, en það kann að breytast fljótlega, því hún hefur nú fengið einstakt tækifæri, nefnilega það að syngja dúett með Michael Jackson. Siedah er hin frambærilegasta söngkona, en það er ekki nóg í poppheiminum, heldur þurfa menn líka að hafa góð sam- bönd. Því hafði Siedah samband við Quincy Jones, sem hefur milligöngu milli Michaels og umheimsins á sinni könnu, og í gegnum hann fékk hún að syngja lagið „I just cant stop loving you“ með Michael. Því er haldið fram að Siedah hafi með þessu skákað ekki ómerkari söng- konu en Börbru Streisand, sem einnig hafi óskað eftir að fá að sjmgja dúett með metsölusöngvar- anum. Larry Hagman í olíu- braski Hann J.R. í Dallas-þáttunum hefur af því atvinnu og yndi að braska með olíu, eins og allir vita, og hefur stundum komist í hann krappan þegar olíuiðnaðurinn er í lægð. Larry Hagman, sá sem leikur J.R., á ýmislegt sameiginlegt með sögupersónunni, og þar á með- al það að standa í olíubraski. Larry fjárfesti dijúgan hluta eigna sinna í fyrirtækjum í olíuiðnaði á sínum tíma, en hin mikla verðlækkun á olíu á heimsmarkaði hefur reynst honum dýrkeypt. „Það er langt í frá að ég sé bú- inn að missa aleiguna“ segir Larry, en viðurkennir þó að hafa misst ófáar milljónir í olíuhítina. í framtí- ðinni hyggst Larry fjárfesta í einhveiju sem byggir á traustari grunni en olíuiðnaðurinn, og hefur hann kaup á fasteignum í Kali- forníu í því sambandi. Það er vonandi að draumar Larrys um endurheimtan gróða hrynji ekki, en jarðskjálftar eru óvíða tíðari en ein- mitt í Kalifomíu. í^rry Hagman reynir allt Hl iíi • að segja að tapa á olíuviðstí^J^ J R ' »•! UM lllKiim Glæsileg vetrardagskrá THEIUIZ song-og danssýning á miðnætti - og laugar- skvöld DANSHÖFUNDUR: Bára Magnúsdóttir ÚTSETNING TÓNLISTAR: Hilmar Jensson HUÓÐSTJÓRN: Jón Steinþórsson UÓS: Jóhann B. Pálmason Við bjóðum velkominn til starfa kynní kvöldsins: Harald Gíslason Athl Annað kvöld mœtlr BJaml Arason (látúnsbarki) til leiks meö vandaöa söngdagskrá f minnlngu Elvis Presley. * * * * * *gildihfE1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.