Morgunblaðið - 25.09.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987
GÆÐABYLTINGA
GEISLAPLÖTU
er ekki eingöngu
meistaraverkfyrirað
geyma 10 gallalaus lög,
flutning þeirra og út-
setningar, heldur ekki
síður fyrir að vera tíma-
mótaverk hvað varðar
upptökur, upptöku-
stjórn og hljómgæði.
Þessa verður notið til
fullnustu á geislaplöt-
unni sem hreint undur
erað hlýðaá.
Enginn geislaspilari vill vera án
BAD enda eru yfir 400 BAD
geislaplötur nú þegar seldar.
Ath. Geislaplötuútgáfan inni-
heldur bónuslagið „Leave me
alone".
flsÍíMtrhf
AUSTURSTRÆTI, GIÆSIBÆ, RAUÐARÁRSTÍG,
STRANDGÖTU.
Póstkröfusími 11620 og 28316 (simsvari).
Siedah Garrett.
Hún syng-
ur með
Michael
Jackson
Siedah Garrett er lítt þekkt í
söngheiminum í dag, en það
kann að breytast fljótlega, því hún
hefur nú fengið einstakt tækifæri,
nefnilega það að syngja dúett með
Michael Jackson. Siedah er hin
frambærilegasta söngkona, en það
er ekki nóg í poppheiminum, heldur
þurfa menn líka að hafa góð sam-
bönd. Því hafði Siedah samband við
Quincy Jones, sem hefur milligöngu
milli Michaels og umheimsins á
sinni könnu, og í gegnum hann fékk
hún að syngja lagið „I just cant
stop loving you“ með Michael. Því
er haldið fram að Siedah hafi með
þessu skákað ekki ómerkari söng-
konu en Börbru Streisand, sem
einnig hafi óskað eftir að fá að
sjmgja dúett með metsölusöngvar-
anum.
Larry
Hagman
í olíu-
braski
Hann J.R. í Dallas-þáttunum
hefur af því atvinnu og yndi
að braska með olíu, eins og allir
vita, og hefur stundum komist í
hann krappan þegar olíuiðnaðurinn
er í lægð. Larry Hagman, sá sem
leikur J.R., á ýmislegt sameiginlegt
með sögupersónunni, og þar á með-
al það að standa í olíubraski. Larry
fjárfesti dijúgan hluta eigna sinna
í fyrirtækjum í olíuiðnaði á sínum
tíma, en hin mikla verðlækkun á
olíu á heimsmarkaði hefur reynst
honum dýrkeypt.
„Það er langt í frá að ég sé bú-
inn að missa aleiguna“ segir Larry,
en viðurkennir þó að hafa misst
ófáar milljónir í olíuhítina. í framtí-
ðinni hyggst Larry fjárfesta í
einhveiju sem byggir á traustari
grunni en olíuiðnaðurinn, og hefur
hann kaup á fasteignum í Kali-
forníu í því sambandi. Það er
vonandi að draumar Larrys um
endurheimtan gróða hrynji ekki, en
jarðskjálftar eru óvíða tíðari en ein-
mitt í Kalifomíu.
í^rry Hagman reynir allt Hl iíi •
að segja að tapa á olíuviðstí^J^ J R '
»•!
UM lllKiim
Glæsileg vetrardagskrá
THEIUIZ
song-og
danssýning á miðnætti
- og laugar-
skvöld
DANSHÖFUNDUR:
Bára Magnúsdóttir
ÚTSETNING TÓNLISTAR:
Hilmar Jensson
HUÓÐSTJÓRN:
Jón Steinþórsson
UÓS:
Jóhann B. Pálmason
Við bjóðum velkominn til starfa kynní kvöldsins:
Harald Gíslason
Athl Annað kvöld mœtlr BJaml Arason (látúnsbarki)
til leiks meö vandaöa söngdagskrá f minnlngu Elvis
Presley.
* * * * * *gildihfE1