Morgunblaðið - 25.09.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.09.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987 Málfreyjur kynna starf- semi sína í Holiday Inn Málfreyjudeildin Kvistur gengst fyrir kynningarfundi í Holiday Inn-hótelinu laugardag- inn 26. september kl. 15.00. Fundurinn ber yfirskriftina „Er þokan prinsessa í álögum?" og er hann öllum opinn. Tilgangur þessa fundar er að kynna starf- semi málfreyjudeildanna. ITC-samtökin, Intemational Tra- ining in Communication, voru stofnuð í Bandaríkjunum árið 1938 til að gefa konum kost á að þjálfa forystu- og skipulagshæfileika, æfa ræðumennsku og læra fundarsköp. ICT starfar í 25 löndum víðsvegar um heim og eru félagar rúmlega 21 þúsund talsins. Fyrsta íslenska deildin var stofnuð í Keflavík árið 1975. Málfreyjudeildin Kvistur var fyrsta deildin í Reykjavík, stofnuð árið 1977, en nú eru starfandi 24 málfreyjudeildir á íslandi. Núverandi forseti landssamtaka ITC á íslandi er Kristjana Milla Thorsteinsson. lifandi TÓNLIST Guðmundur Haukur skemmtir FLUGLEIDA HÓTEL Skálafell er opið öll kvöld vikunnartil kl. 01.00 mætir með kassagítarinn m I mrn Suðurlandsbraut 26 kl. 23.30. Verð kr. 400. Boðsmiðar gilda eftir hljómleika. 20 ára aldurstakmark. VESTURGÖTU 6 HELGARMATSEOILL KVÖLDVERÐUR 25.-27. september Forréttur Hörpuskelfiskmús með spínatsósu. Aðalréttur Heilsteiktur hreindýravöðvi með fylltum perum, gráðostbaettri rifs- berjasósu, ferskum gulrótum og pönnusteiktum kartöflum. Eftirréttur Ferskar nektarínur i kramarhúsi með vanilluís. Kr. 1.940,- Glæsilegursérréttaseðill! Karl Möller Everiyn „Champagne'^ skemmtir8.,9°9 HUÓMSVEITIN SAGA CLASS sýndi og sannaði í gærkvöldi að hér er engin venjuleg hljómsveit á ferð. Nýja húshljómsveitin í EVRÓPU er meiriháttar. DAM0N MENDAY frá Mallorca er með bestu tónlist, sem heyrst hefur á íslandi í langan tíma. Frumsýningarpartý. Háskóiabíó frumsýnir í dag Lögguna í Beverly Hills II og að sjálfsögðu verðurfrum- sýningarpartý í EVRÓPU í kvöld. 20 ára aldurstakmark Aðgöngumiðaverð kr. 500,- BJARNI D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.