Morgunblaðið - 25.09.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.09.1987, Blaðsíða 41
AUK trf. 9.197/SlA MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987 41 m H. OM Morgunblaðið/Þorkell Nokkrir aðstandenda Lífs og lands, fyrir miðju er formaðurinn Herdis Þorvaldsdóttir. Bladió sem þú vaknar vió! Samtökin Líf og land halda ráð- stefnu um gróð- ureyðingu SAMTÖKIN Líf og land efna til ráðstefnu um gróðureyð- ingu og landgræðslu, sunnudaginn 27. september í Odda, húsi Félagsvisindastofnunar Háskólans. í tilkynningu frá samtökunum segir að þau vonist til að ráðstefnan og um- ræður um það alvarlega vandamál sem gróðureyðing sé, veki áhuga aimennings og hvetji ráðamenn til aðgerða sem dugi til að snúa vörn í sókn. Ráðstefnan, sem er sú 14. sem samtökin halda, verður sett af formanni Lífs og lands, Herdísi Þorvaldsdóttur. Þá flytja erindi: Sveinn Runólfsson, landgræðslu- stjóri, Ingvi Þorsteinsson, náttúru- fræðingur, Hákon Sigurgrímsson, framkvæmdastjóri, Sigurður Amgrímsson, framkvæmdastjóri, Ólafur Dýrmundsson, ráðunautur, Birgir Þorgilsson, ferðamálastjóri, Hulda Valtýsdóttir, formaður Skógræktarfélags íslands, Steingrímur J. Sigfússon, jarð- fræðingur og alþingismaður, Tryggvi Felixson, hagfræðingur og Jón Baldvin Hannibalsson, fjár- málaráðherra. Að erindunum loknum verða almennar umræður. Fundarstjóri verður Guðlaugur Þorvaldsson. Ráðstefnan hefst kl. 13 og áætlað er að henni ljúki kl. 17. Hún er öllum opin og aðgang- ur er ókeypis. „Sjá nú hvað ég er beinaber...“ er yfirskrift ráðstefnu Lífs og lands. Það er hluti úr kvæðinu ísland eftir Bólu-Hjálmar. Venjulegt verð Tilboðsverð kr: PVtl . .l\ 1 /r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.