Morgunblaðið - 25.09.1987, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 25.09.1987, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987 Málfreyjur kynna starf- semi sína í Holiday Inn Málfreyjudeildin Kvistur gengst fyrir kynningarfundi í Holiday Inn-hótelinu laugardag- inn 26. september kl. 15.00. Fundurinn ber yfirskriftina „Er þokan prinsessa í álögum?" og er hann öllum opinn. Tilgangur þessa fundar er að kynna starf- semi málfreyjudeildanna. ITC-samtökin, Intemational Tra- ining in Communication, voru stofnuð í Bandaríkjunum árið 1938 til að gefa konum kost á að þjálfa forystu- og skipulagshæfileika, æfa ræðumennsku og læra fundarsköp. ICT starfar í 25 löndum víðsvegar um heim og eru félagar rúmlega 21 þúsund talsins. Fyrsta íslenska deildin var stofnuð í Keflavík árið 1975. Málfreyjudeildin Kvistur var fyrsta deildin í Reykjavík, stofnuð árið 1977, en nú eru starfandi 24 málfreyjudeildir á íslandi. Núverandi forseti landssamtaka ITC á íslandi er Kristjana Milla Thorsteinsson. lifandi TÓNLIST Guðmundur Haukur skemmtir FLUGLEIDA HÓTEL Skálafell er opið öll kvöld vikunnartil kl. 01.00 mætir með kassagítarinn m I mrn Suðurlandsbraut 26 kl. 23.30. Verð kr. 400. Boðsmiðar gilda eftir hljómleika. 20 ára aldurstakmark. VESTURGÖTU 6 HELGARMATSEOILL KVÖLDVERÐUR 25.-27. september Forréttur Hörpuskelfiskmús með spínatsósu. Aðalréttur Heilsteiktur hreindýravöðvi með fylltum perum, gráðostbaettri rifs- berjasósu, ferskum gulrótum og pönnusteiktum kartöflum. Eftirréttur Ferskar nektarínur i kramarhúsi með vanilluís. Kr. 1.940,- Glæsilegursérréttaseðill! Karl Möller Everiyn „Champagne'^ skemmtir8.,9°9 HUÓMSVEITIN SAGA CLASS sýndi og sannaði í gærkvöldi að hér er engin venjuleg hljómsveit á ferð. Nýja húshljómsveitin í EVRÓPU er meiriháttar. DAM0N MENDAY frá Mallorca er með bestu tónlist, sem heyrst hefur á íslandi í langan tíma. Frumsýningarpartý. Háskóiabíó frumsýnir í dag Lögguna í Beverly Hills II og að sjálfsögðu verðurfrum- sýningarpartý í EVRÓPU í kvöld. 20 ára aldurstakmark Aðgöngumiðaverð kr. 500,- BJARNI D

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.