Morgunblaðið - 03.12.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 03.12.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 í DAG er fimmtudagur 3. desember, sem er 337. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.49 og sfðdeg- isflóð kl. 17.08. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.49. Myrkur kl. 16.56. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.17 og tunglið f suðri kl. 24.08. (Al- manak Háskólans.) Vór vitum, að Guös sonur er kominn og hefur gefiö 088 skilning, til þess aö vór þekkjum sannan Guð. (1. Jóh. 6,20.) ÁRNAÐ HEILLA n ff ára afmæli. í dag, 3. I O desember, er 75 ára húsfrú Guðríður Vigfús- dóttir í Mundakoti á Eyrar- bakka. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Hrísholti 19, Sel- fossi, nk. laugardag, 5. desember, eftir kl. 15. Eigin- maður Guðríðar var Gísli bóndi Jónsson er lést árið 1965. I7A ára afmæli. í dag, 3. I vl desember, er sjötugur Gunnar Árnason, Stranda- seli 1 í Breiðholtshverfí. Hann ætlar að taka á móti gestum sfnum á Smiðjuvegi 13A í Kópavogi á laugardaginn kemur eftir kl. 19. FRÉTTIR________________ í fyrrinótt var frostlaust um land allt og var t.d. 7 stiga hiti hér í Reykjavík i rigningu. Á Hveravöllum og á Reyðarfirði fór hitinn niður í tvö stig um nóttina. Hér í bænum var 5 mm úrkoma um nóttina. Austur í Heiðarbæ á Þingvöllum mældist næturúrkoman 30 mm. í spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun var gert ráð fyrir heldur kóln- andi veðri. Þessa nótt f fyrra var frostharðasta nóttin, sem komið hafði á vetrinum, með 20 stiga frosti nyrðra og uppi á há- lendinu. Hér í bænum mældist 11 stiga frost. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ heldur spilafund í félags- heimili sínu, Skeifunni 17, nk. laugardag. Verður byijað að spila kl. 14. Það er para- keppni. Þetta er síðasti spila- fundur fyrir jól. STYRKTARFÉLAG lam- aðra og fatlaðra, kvenna- deildin, heldur fund annað kvöld, föstudag. Piparkökur og tilheyrandi verður borið fram. GIGTARFÉLAG íslands heldur jólafund fyrir félags- menn og gesti þeirra annað kvöld, föstudag, í Hreyfíls- húsinu við Grensásveg. Hefst hann með borðhaldi kl. 19. Skemmtiatriði verða. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur jólafund sinn í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30 í Borg- artúni 18. KÓR Rangæingafélagsins í Reykjavík heldur aðventu- kvöld í félagsheimili Raf- magnsveitunnar við Elliðaár í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. Kór Tónlistarskólans á Hvolsvelli kemur í heimsókn. eða muni á basarinn, komi með það í Kirkjubæ á morg- un, föstudag, kl. 16—19, eða eftir kl. 10 á laugardags- morgun. FÉLAG eldri borgara. í dag verður opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, eftir kl. 14 og verð- ur þá ftjáls spilamennska, brids og lommber. Félagsvist verður spiluð kl. 19.30 og dansað verður kl. 21. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur basar í Kirkjubæ nk. laugardag kl. 14. Þeir, sem vilja gefa kökur KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur jólafund á morgun, föstudag, að Borgartúni 18 kl. 20.30. Sýnd verður skreyt- ing jólaborðs, efnt til happ- drættis og að lokum flutt jólahugvekja. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Askja í strand- ferð og þá kom togarinn Jón Baldvinsson inn til löndunar og hélt togarinn aftur til veiða í gærkvöldi og þá fór togarinn Snorri Sturluson til veiða. í gær var Valur væntanlegur að utan og nótaskipið Hilmir SU var væntanlegur af loðnu- miðunum. Þá kom Sigurður RE. Kyndill fór á ströndina. Þá kom Esperenza af strönd- inni og grænlenskur togari Amerloq kom vegna bilunar. HAFNARFJAIHIARHÖFN: í fyrrakvöld fór Svanur áleið- is til útlanda. Togarinn Víðir hélt til veiða. í gær hélt togar- inn Ýmir til veiða. Græn- lenski togarinn Tassillaq kom og landaði á annað hundrað tonnum af rækju af Grænlandsmiðum. í dag eru væntanlegir til löndunar hjá fískmarkaðnum togararnir Hafnarey SU og Gunnjón GK. Davíð og Tanni 1 hlýðniskóla Hlýddu nú Davíð. — Hættu að hrella endurnar ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. nóvember tll 3. desember, að bóö- um dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apótek. Auk þess er Héaleltia Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. f síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmísaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmistærfng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miililiöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 1 húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Teklð ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Vlrka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabæn Heilsugæsluatöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu ( síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið oplö virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparatöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrlfstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin vlrka daga kl. 10-12, aími 23720. MS-félag (alanda: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. . Símar 15111 eða 15111/22723. Kvannaréðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. StuttbylgjuMndlngar Útvarpsina til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz. 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frátta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landsþftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadslldln. kl. 19.30-20. Saangurkvsnna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarinkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakotsapft- all: Alle daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bainadeild 16—17. — Borgarspftallnn IFoasvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimaóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœðingartielmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahnlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heim8Óknart(mi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hsfn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavlkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavlk - ajúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó heigidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aöallestrarsaiur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjssafniö: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustaaafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókassfnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafnlA í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústa&asafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrnna húsiA. Bókasafnlö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið aila daga kl. 10-16. Uataaafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn oplnn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SlgurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. tll föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn SaAlabanka/ÞjóAminjssafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NéttúrugrípasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NéttúrufrssAistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarflrAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr ( Reykjavlk: Sundhöllin: Lokuð til 24. nóv. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Broiðholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frS kl. 8.00-15.30. Varmáriaug ( MoafallasvaK: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mðnudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvonnatlmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá'kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug SaKjamamata: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.