Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 9 LÍFEVRIS BREF ARLEGA 1.008.000 kr. SKATTFRJÁLSAR TEKJUR Lífeyrisbréfin eru lífeyrissjóðir ein- staklinganna og fela jafnframt í sér margháttaðar tryggingar, sé þess óskað. Með því að kaupa Lífeyrisbréf Kaupþings h.f. stuðlar þú að öryggi þínu og þinna og átt auk þess vísan vænan eftirlaunasjóð við lok starfs- ævinnar. Með reglubundnum sparn- aði mánaðar- eða ársfjórðungslega tryggirðu þér fjárhagslegt öryggi að ævikvöldi. Lífeyrisbréfin eru alltaf laus til út- borgunar. Sparnaður söfnunartími árlegar tekjur í 15 ár 8.000 kr. á mánuði 25 ár 1.008.000.00 SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 3. desember 1987 Einingabréf 1 2.482,- Einingabréf2 1.453,- Einingabréf 3 1.532,- Lífeyrisbréf 1.248,- SS S(S Lind hf. Kópav. 11.084,- 18.791,- 10.587,- 10.738,- KAUPÞ/NG HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 Sölustaður Lífeyrisbréfanna er hjá Kaupþing hf. ímkftmJM? VERÐBREFAMARKAÐUR ' iðnaðarbankans ■= Hlutabréfaeign Þeir sem skilgreina bresk stjórnmál og ótrúlega sterka stöðu breska íhaldsflokksins undir forystu Margaretar Thatcher staðnæmast fljótt við þá staðreynd, að með sölu ríkisfyrirtækja til almennings hefur viðhorf fólks til efnahagsstjórnar og atvinnumála gjörbreyst. Sífellt fleiri eiga nú meira undir því en áður, að atvinnustarfsemin sé snurðu- laus og fyrirtæki séu rekin með þeim hætti, að þau skili eigendum sínum arði. Vegna þessa verður friðsamara á vinnumarkaði og þeir stjórnmálaflokkar njóta trausts, sem vilja festu og öryggi. í Nóvember- fréttum Verðbréfamarkaðar Iðnaðarbankans er skýrt frá könnun bresku neytendasamtakanna á hlutabréfaeign í Bretlandi. Er vitnað í þá frásögn í Staksteinum í dag. Hluthöfum fjölgar t Nóvemberfréttum VIB segír: J. nýlegu hefti tíma- ritsins WHICH? sem er málgagn bresku neyt- pnHmuimtflkannfl eril birtar upplýsingar úr könnun sem samtSkin gerðu á hlutabréfakaup- um og -eign féiagsmanna sinna í Bretlandi. Niður- stSðumar eru forvitni- legar og á margan hátt gagnlegar og birtast þvi giefsur úr þeim hér. Hlutabréfaeign hefur breiðst nýög út meðal félagsmanna á síðustu árum. Um helmingur þeirra á nú hlutabréf en árið 1982 átti aðeins þriðjungur þeirra hluta- bréf. Ein skýringin er að hækkandi verð á hluta- bréfum á síðustu árum hefur gert hlutabréf nyög ábatasöm í saman- burði við önnur verðbréf í Bretlandi (kSnnunin var gerð fyrir verðlækkun- ina miklu þann 19. október sL). önnur skýr- ing og sú veigamesta er talin vera sala ríkisins á hlutabréfum i eigu ríkis- ins. Um helmingur félagsmanna sem nú eiga hlutabréf keyptu hluta- bréf i fyrsta sinn á árinu 1984 — árið sem seld voru hlutabréf í Breska simafélaginu (British Telecom) — eða siðar. Um 85% hlutabréfaeig- enda í hópi félagsmanna eiga hlutabréf í Breska gasfélaginu (British Gas), Breska simafélag- inu (British Telecom) eða Sparisjóðnum (Trustee Saving Bank). Fiestir hluthafanna í könnun WHICH? litu á hlutabréf sín sem lang- timafjárfestingu og ætluðu ekki að se\ja þau innnn skamms i hagnað- arskyni. Fáir stunduðu spákaupmennsku eða hugðust se\ja og kaupa hlutabréf oft á næstunni. Flestir hluthafanna i úrtaki WHICH? tSldu að hlutabréf væru fremur örugg leið til að ávaxta fjármuni. Þessi niður- staða vakti ákveðinn ugg með f orsvarsmönnum WHICH? en í þvi riti hef- ur verið lögð á það áhersla að skýra fyrir lesendum að hlutafé sé i reynd áhættufé og þvi geti brugðið til beggja vona — eins og raunar hefur giögglega komið fram á síðustu vikum.“ Áhrifeinka- væðingar í Nó vemberfréttum VIB segir ennfremur: „Könnun WHICH? náði til um 1.300 félags- manna neytendasamtak- anna sem beðnir voru að fylla út sérstök eyðublöð. Svipuð könnun var gerð árið 1982 og telja ritstjór- arnir að samanburður á niðurstöðunum sýni (jós- lega áhrifin af einkavæð- ingu Thatcher-stjómar- innar. Hluthafar eru mun fleiri nú en í fyrri könnuninni en hlutafjár- eign hvers og eins er minni. Um það bil helm- ingur hluthafanna átti hlutabréf að andvirði 2.500 sterlingspund eða minna (um kr. 160 þús- und) og um fimmtungur átti hlutabréf fyrir 500 pund eða minna (kr. 32 þúsund). Þá sýndi könnunin einnig að yfir helmingur hluthafanna (mun stærra hlutfall en i siðustu könn- un) átti aðeins hlutabréf í einu eða tveimur hluta- félögum. Skýringin er talin SÚ að mikill fjöldi fólks hefur keypt hluta- bréf fyrir lága fjárhæð í aðeins einu eða tveimur fyrirtækjum rBtisins sem seld hafa verið á síðustu árum. Að meðaltali áttu hluthafamir hlutabréf í fimm hlutafélögum en l könnuninni 1982 var meðaltalið sjö hlutafélög. Meðalhlutabréfaeign hluthafa sem aðeins áttu hlutabréf i einu f yrirtæki í könnuninni 1982 var 1.235 pund (um kr. 80 þúsund) en sama meðal- tal nú er aðeins 750 pund (um kr. 44 þúsund). Hlutabréfaeign i könn- nninni var aðeins lítill hluti af spamaði viðkom- andi félagsmanna. Árið 1982 sögðu 40% að- spurðra að hlutabréfa- eign þeirra væri minni en 5% af heildarspamaði þeirra en rúmlega 40% nú. Að lokum fylgja fáein heilræði frá WHICH? til lesendanna. Kaupið ekki hlutabréf fyrr en tryggt hefur verið þak yfir höf- uðið, séð fyrir eftirlauna- árunum og eftiriifendum við fráfall. Leggið ekki allan spamaðinn i hluta- bréf. Kaupið ekki hluta- bréf í einni atvinnugrein eingöngu — og þaðan af siður aðeins f einu fyrir- tæki. Gætið þess einnig að hafa nægilegt lausafé svo ekki þurfi að gripa til sölu hlutabréfa þegar verðið er lágt.“ Lageffkerfi Tyrir vörubretti ogfleira Með þessu stórkostlega fyrirkomulagi næst hámarksnýting á lagersvæði. Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiður aðgangurfyrir lyftaraogvöruvagna. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS OG HEHDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SIMI 6724 44 Útsölumarkaðurinn Á G RETTISGÖTU 16 (áður Bílamarkaðurinn) Sængurfötfrá kr. 790,- Sængurfrá kr. 1.490,- Kuldaskórfrá kr. 300,- Trimmgallar kr. 800,- Skíðagallar kr. 1.900,- Leðurskórfrá kr. 200,- Gjafavörur, skartgripir, antik húsgögn. Tökum myndir af þér og setjum á boli og plaköt. Úrval af allskonar vörum á mjög góðu verði. KOMIÐ, SJÁIÐ OG SANNFÆRIST Opið laugardag frá kl. 10-18 Aðra daga frá kl. 12-19 Sími 24544
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.