Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 19 Inni í hættunni miðri, finndu þar öryggið Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Blindflug eftir Ómar Þ. Halld- órsson. Skáldsaga Útg. Almenna bókafélagið 1987. Ung stúlka bíður eftir flugfari austur á íjörðu. Skilja má að hún lítur ekki á förina sem skemmti- ferð, hún hefur gefízt upp einhvers staðar á leiðinni. Líklega í stóru hvítu húsi inn við sundin blá. Þá hringir til hennar torkennilegur aðili, það er auðvitað ekkert að veðri fyrir austan og nú skal smal- að í litla vél. Hún ákveður að slást í förina. Það er ekki beinlfnis aðlaðandi flugveður, einhver dómur liggur í loftinu, og hugurinn fer að hvarfla til þess sem er liðið. Og gerðist í hvíta húsinu, þar sem hún gafst upp. Gerðist líka strax í bemsku hennar, þótt það skýrist ekki fyrr en æði löngu síðar. Og hjónabandið með hámenntaða kennslusérfræð- ingnum, það kemur inn í þessa flugferð, þar sem teflt er á tæpasta vaðið í öllum skilningi. Smátt og smátt rennur veruleik- inn saman við óraunveruleikann. Ekia kannski öfugt. Kannski hjóna- bandið hafí aldrei verið raunveru- legt, en líf hennar og starf í hvíta húsinu hafí verið það sem var í al- vöm. Eða martröð hennar þegar skipin æða eins og ferlíki upp í endurminninguna. Hvað kemur þetta allt málinu við. Nema að hún hefur gefízt upp og pilturinn Sigur- jón, sem hún hafði kynnzt á spítal- anum, verður sá eini sem kannski hefur verið. Og faðir hans er þá staddur þama um borð í vélinni og reynir að ræða við hana um hvem- ig sonurinn hafði verið. Kannski hann sé kominn til að kveða yfír henni dóminn. Því að allt er í þátíð og það er spumingin, hvemig framtið þessi stúlka getur átt. Hvort sem hún ferst eða bjargast af, þegar flugvél- in hrapar. Þó vakir meira fyrir höfundi, að ég held en segja sögu lífshættunnar í draumnum eða vökunni. Sam- skiptin milli fólks, sem virðast aldrei geta verið öðmvísi en flókin, svo fremi þau skipta einhveiju máli. Og hversu karl og kona em jafn fjarri því að skilja nokkum skapað- an hlut. Hvað sem öilu jafnréttistali líður.Einlægt em þau dæmd að vera fjarri hvort öðm. Hvað sem líður allri viðleitni til að reyna; þau ARISTON Helluborð og bökunarofnar f» Þ 1' í 1) t ) Helluborð, verð frá kr. 9.170,- Bökunarofnra, verð frá kr. 20.925,- Hverfisgötu 37 Vikurbraut 13 Reykjavik Keflavik Simar: 21490, Sími2121 21846 'I Ómar Þ. Halldórsson em jafn óraunvemleg hvort öðm og draumar í miðri lífshættunni.Þó að þau vilji reyna. Reyna ansi mik- ið. Með þennan skilning í huga má einnig lesa Blindflug. Þessi skáldsaga Omars Þ. Halld- órssonar er skrifuð af miklum manneskjulegum skilningi, og hann hefur þann stíl sem hann velur sér í upphafí, á valdi sínu. Honum er líka lagið að tengja fortíðina og nútíðina á dramatiskan hátt. Stíllinn er heiður og einlægur og það er í þessari bók stemning, sem heldur áfram að hljóma eftir að bókinni er lokið. r) Ti T) T> T> LiLxemboi*g Jólainnkaup í Luxemborg. HELGARPAKKI fyrir aðeins kr. 18.320* og SÚPERPAKKI á aðeins kr. 20.010** Flogið með Flugleiðum og gist á hinu frábæra hóteli $ Nú er upplagt að skella sér til Luxemborgar og gera jólainnkaupin. Nánari upplýsingar um HELGARPAKKA og SÚPERPAKKA færðu hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. * frá 1/10 til 30/1V87 ** frá 1/9 til 31/3'88 FLUGLEIDIR TRAUSTIR BÍLAR ÁGÓÐUM KJÖRUM O Náttfan Sautján sakamál íslensk og Kjönn bók fyrir þá sem hafa gaman af laglegri jfléttu oe drjugn spennu. Sigurður Hreiðar Hreiðarsson hefur valið eða skrifað íslensku málin og þýttþau erlendu. Morðið aleigubílstjóranum, Ásmundarsmyglið, Hassið í kassanum, Einn agnarlítill leðurflipi, Þegar amma gerðist spæjari, Hittumst í helvíti. arinnar ^ ^ §Óða fyrStU vísbendingu um innihald bók- bók Leikrit Shakespeares V. bíndi r Nú eru komin út fimm bindi af þýðingum Helga Hálfdanarsonar á verkum Williams Shakespeáres. í þessu fimmta bindi eru meðal annars; Allt í misgripum, Snegla tamin og Draumur á Jónsmessunótt. Sérstakt tilboðsverð: Fimm bindi __ fyrir verð þriggja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.