Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 21 é—1 z Morgunblaðið/Ámi Helgason Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari á tónleikunum í Stykkishóbni. Flautu- og gítarleik- ur í Stykkishólmi Stykkishólmi. HÓLMURINN fœr oft góða gesti, það eitt er vist og rétt og 29. nóvember var sannarlega hægt að tala um það, þvi þá komu hing- að til Stykkishólms þeir félagar Kolbeinn Bjarnason, flautuleik- Milljónasta Sóldósin: Krabbameins- félagið fær fundarlaunin SÓL hf. auglýsti fyrir skömmu eftir milljónustu gosplastdósinni sem framleidd var þjá fyrirtæk- inu og var heitið eitt hundrað þúsund krónum í fundarlaun. Enn hefur enginn gefið sig fram með dósina. Sól hf. hefur ákveðið að gefa upphæðina til uppbyggingar á end- urhæfingardeild fyrir krabbameins- sjúklinga, finnist dósin ekki fyrir 5. desember nk. (Úr fréttatilkynningu) ari, og PáU Eyjólfsson, gitarleik- ari. Þeir héldu hér tónleika í tónlistar- skólanum við mikinn fögnuð áheyrenda. Fréttaritari blaðsins brá sér á þessa tónleika, og var stundin alltof fljót að líða þrátt fyrir langa efnisskrá. Lögin voru skemmtilega valin og meðferð þeirra slík að þeir sem á hlýddu fóru ánægðir til baka. Því miður fannst fréttaritara að- sóknin alltof dræm, en það var svo mikið af skemmtiefni einmitt þenn- an sama dag. Þeir félagar fluttu erlenda og innlenda tónlist, allt frá átjándu öld og fram á þennan dag, og var gam- an að heyra hve gítarinn og flautan voru þama samtaka og samhljóma. Það fer ekki á milli mála að þegar þeir félagar koma næst hefír það spurst um bæinn hversu miklu þeir sem ekki gátu komist misstu af. Tónlistarfélagið hér hafði veg og vanda af hljómleikahaldi þessu og hefir það áður beitt sér fyrir því að fá úrvals krafta til að mæta hér óg sparað með því bæjarbúum sér- staka ferð til Reykjavíkur. Fréttaritara þykir hlýða að færa þeim félögum sérstakar þakkir fyr- ir komuna. — Árni gluggar Við sérsmíðum glugga eftir þínum óskum. Hér eru aðeins smásýnisliorn af gluggunum okkar. Við gerum föst verðtilboð í alla sérsmíði. Vönduð íslensk framleiðsla. Góðir greiðsluskilmálar — Sendum í póstkröfu. AUK hf. 10-64/SÍA TRÉSMIDJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT. HAFNARRRÐI, SlMAR: 54444, 54495 ÁRATUGA REYNSLA í GLJUGGASMÍÐI CJ) PIOIMEER SJÓNVÖRP Sumir „>DurfopW°_^! sendu •Sveigjanleiki tryggir rétta fjöðrun Latex dýna Latex dýnan er eina dýnan ó markaðnum sem gerð er úr ekta náttúrugúmmíi. Latex dýnan fjaðrar vel og veitir líkamanum góðan stuðning. Þyngri líkamshlutar sökkva hœfi- lega djúpt í dýnuna en hún veitir jafnframt stuðning undir hina léttari. Stabiflex rúmbotn Stabifiex er einstaklega traustur og vandaður rúmbotn sem hentar sérstaklega vel undir Latex dýnuna. Samspil dýnu og rúmbotns er þar í full- komnu samrœmi við hreyfingarog þyngd líkamans. •Hryggsúlan helst bein *Stabiflex rúmbotninn er sniðinn undir Latex og það slaknar ó vöðvum. dýnuna - samvirkandi og hljóðlaust kerfi. • Fallegt áklœði stiginu réttu. að eigin vali ♦ Latex gúmmíið bœgir ♦Loftrœstikerfi heldur frö ryki og sýklum. loftinu hreinu og raka- Of hörð dýna. ■** /i Latex dýnan: Dýnan lagar sig að líkamanum - hryggsúian er bein Of mjuk dyna. LYóTAPUfl ♦ Botnramminn er gerður úr níðsterku límtré. SMIÐJUVEGI 4 KÓPAVOGISÍMI 79788 ♦Þverrimlamir eru gerðir úr límtré *Fverrimlamir hvíla á veltiörmum og bogna upp á við um miðjuna úr gúmmíi sem hreyfast eftir - eru sveigjanlegir. þiýstingi. • Hœgt er að hœkka rúmbotninn undir höfði og fótum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.