Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 Örn Arason Er yfirvofandi merniingarlegt slys? eftir Öm Arason Tilefni þessarar greinar er sú fyrirhugaða breyting sem kemur fram í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1988 (sbr. þingskjal 1. nr. 563 bls. 245) að ríkið muni frá og með 1. sept. 1988 hætta fjárhagslegum stuðningi við tónlistarskóla lands- ins. Fyrstu lögin um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla voru samþykkt á Alþingi árið 1963 í ráðherratíð Gylfa Þ. Gíslasonar. Með þeim lögum urðu þáttaskil í íslenskri tónlistarfræðslu. Þá var ríkinu gert að greiða Va af kennslu- launum, sveitarfélögin Vz og '/3 var greiddur af skólagjöldum. Árið 1975 var þeim breytt á þann veg að ríkið og sveitarfélög skyldu skipta með sér kennslulaunum, þannig að ríkið greiddi 50% á móti sveitarfélögum. Rekstrargjöld skyldu borin upp af skólagjöldum. Með þessum lögum gafst mörgum sveitarfélögum kostur á að stofna tónlistarskóla sem ekki höfðu treyst sér til þess áður. 1985 voru lögin endurskoðuð og bætt. Ifyrir tilstuðl- an þessara laga hefur tónlistarskól- um fjölgað úr 11 árið 1962 í 62 árið 1987. Hvers vegna tónlistarskóla og hver er tilgangurinn með rekstri þeirra? 1. Listsköpun er einn merkasti þáttur í menningu hverrar þjóð- ar. Markviss kennsla í tónlist er mjög mikilvæg fyrir alhliða þroska hvers og eins. Nauðsyn- legt er að böm og unglingar fái tækífæri til að njóta hæfíleika sinna til að skapa, túlka og læra að meta Iist og njóta hennar. Sú fæmi sem böm og unglingar öðlast við söng og hljóðfæraleik eflir sjálfstraust og styrkir sjálfsímynd þeirra. 2. Tónlistarskólar starfa nú í nán- um tengslum við grunnskóla og framhaldsskóla. Þó sérstaklega úti á landsbyggðinni þar sem þeir sjá að langmestu leyti um tónlistarkennslu í gmnnskólum og taka að sér kennslu í tónlist- argreinum nemenda á tónlistar- braut framhaldsskólanna, einnig sjá þeir um að meta árangur þeirra nemenda sem kjósa sér tónlist sem valgrein. Af þessu má sjá að tónlistarskólamir em stór liður í þeirri skólastefnu sem nú er við lýði í landinu. Mjög brýnt er að tónlistarskólamir starfí í sem nánustu samhengi og samstarfí við hið almenna menntakerfí. Hvers vegna em þessar fyrr- greindu breytingar á fjárlögum tilkomnar? Á samráðsfundi ríkisstjómarinn- ar og stjómar Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 6. júlí 1986 var ákveðið að skipa tvær nefndir til að kanna og gera tillögur um breyt- ingar á samstarfí ríkis og sveitarfé- laga. Önnur nefndin skyldi endurskoða verkaskiptingu á milli þessara aðila en hin íjármálaleg samskipti. Nefndimar vom skipað- ar í september 1986 og skiluðu álitum sínum til félagsmálaráðherra og Qármálaráðherra í apríl 1987. Þeir málaflokkar sem nefndimar fjölluðu um vom: Gmnnskólar, framhaldsskólar, tónlistarskólar, íþróttamál, æskulýðsmál, félags- heimili, dagvistarheimili, byggða- söfn, málefni aldraðra og tannlækningar. Tillögur nefndanna gera ráð fyr- ir að í nokkmm tilvikum verði þær breytingar að ríkið verði vinnuveit- andi starfsmanna í stað bæjarfélaga og öfugt. Nefndimar telja hag- kvæmast að tillögumar komi til framkvæmda í einu lagi og eðlileg- ast að stefna að gildistöku ekki síðar en 1. janúar 1989. Til greina kemur þó að tillögumar taki gildi í áföngum ef það er. talið henta, t.d. að breytingar í skólamálum verði í upphafi skólaárs. Ég ætla að taka þrjá skilda mála- flokka út úr þessu nefndaráliti. Gmnnskólar: Nefndin leggur til að sveitarfélög sjái um og kosti byggingu gmnnskóla. Skólahúsin verði eign sveitarfélaga. í þessum áfanga er lagt til að sveitarfélögin greini rekstrarkostnað annan en kennslulaun. Framhaldsskólar: Neftidin leggur til að ríkissjóður kosti einn bygg- ingu og rekstur allra framhalds- skóla svo og kennslulaun. Tónlistarskólar: Nefndin leggur til að ríkið hætti að greiða hluta kennslu- og stofnkostnað al- mennra tónlistarskóla og við- komandi sveitarfélag taki að sér þessar skuldbindingar, einnig gagnvart einkaskólunum. Kennsla tónmenntakennara og þeirra sem jöfnunarsjóður sveitarfélaga geti staðið við skuldbindingar þessa árs. í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1988 er gert ráð fyrir að jöfnunarsjóður- inn fái rúma 1,4 milljarða. Það er sama upphæð og sjóðurinn hefði átt að fá í góðærinu 1986, en þá var hann skertur um 400 milljónir. Hversu vel sem að jöfnunarsjóðn- um verði staðið verður aldrei hægt að tryggja það að ríkið geti ekki skert ijármagn til sjóðsins. Það sýna dæmi undanfarinna ára. Það er ekki gert ráð fyrir að fjármagn til jöfnunarsjóðsins verði merkt neinum ákveðnum málaflokkum. Það mun setja sveitarfélög í mik- inn vanda þegar meta á í hvaða áhersluröð verkefni varða valin. Tilveruréttur tónlistarskóla verður því háður velvild og áhuga sveitar- félaga hveiju sinni. Þar geta orðið sveiflur milli ára, þó sérstaklega á 4 ára fresti. Jöfnunarsjóðurinn getur aldrei veitt skólunum þá réttarstöðu sem lögin um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla gera nú. Afleiðingar: 1. Það er ljóst að í kjölfar slíkra breytinga leggst starfsemi minni tónlistarskóla niður og draga yrrði úr starfsemi stærri skól- og dafnað fyrir tilvist tónlistarskól- anna. Þeir búa nú við íjárhagslegt öryggi þar sem ríkið og sveitarfélög greiða kennslulaun. Ekki hefur ver- ið sýnt fram á hvemig rekstur skólanna verði tryggður ef ríkið hættir ijárhagslegum stuðningi við þá. Lögin um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla eru einu reglumar sem settar hafa verið af hálfu yfir- valda um þennan þátt fræðslumála í landinu. Verði þau gerð óvirk sam- kvæmt ákvæðum fjárlagafrum- varpsins fyrir árið 1988 verða engin lög eða reglur til um þessa starf- semi. Tónlistarskólar em fræðslustofn- anir. Það er í fullu ósamræmi við aðra þætti fræðslukerfísins að sveitarfélög hafí með höndum rekstur þeirra. Núgildandi lög hafa reynst tón- listarfræðslu í landinu mikil lyfti- stöng og er almenn ánægja með framkvæmd þeirra. Ég skora á fjármálaráðherra og Alþingi að falla frá þeirri hugmynd, að færa rekstur tónlistarskólanna alveg jrfír á sveitarfélögin. Ný gmnnskólalög eiga að taka gildi árið 1989. Eg legg til að tíminn þangað til verði notaður til að kanna Frá nemendatónleikum f Tónmenntaskóla Reykjavíkur. stunda framhaldsnám til einleikara- prófs í Tónlistarskólanum í Reykjavík verði greidd af ríkinu. Fulltrúi menntamálaráðuneytis- ins sem sæti átti í annarri nefndinni hefur fyrirvara varðandi dreifbýlis- kostnað í gmnnskólum og kennslu- kostnað f tónlistarskólum og taldi að sá kostnaður ætti áfram að vera á vegum fræðsluyfirvalda. Gert er ráð fyrir að sveitarfélög fái aukið fjármagn úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að mæta þeim breytingum sem fyrirhugaðar em. Én lítum nú á staðreyndir: Það vantar rúman milljarð til að anna. Til að mæta kostnaði við skólahald yrði óhjákvæmilega að hækka námsgjöld og jafn- rétti til náms yrði skert. 2. Fyrirséð er að hin farsælu tengsl gmnnskóla, framhaldsskóla og tónlistarskóla rofni ef ríkið hætt- ir fjárhagslegum stuðningi sfnum. 3. Menntamálaráðuneytið hefur nú faglega yfírstjóm tónlistar- skólanna. Það er hvergi kveðið á um það hvort það haldi því áfram. Staðreyndin Á íslandi hefur tónlistarlíf vaxið með hvaða hætti fjárhagslegur gmndvöllur tónlistarskólanna verði sem best tryggður. Ég ítreka að tónlistarskólar em fræðslustofnanir og eiga meiri skyldleika með öðmm þáttum fræðslumála en með vatnsveitum og iandshöfnum. Það er samdóma álit tónlistar- kennara að fyrirhugaðar breyt- ingar séu lftt yfirvegaðar og afdrifarfkar fyrir tónlistarupp- eldi og tónlistarlff í landinu. Höfundur er formaður Félaga tón- liatarkennara. PSST! ÞAÐ ER DRAUMUR AÐ SOFA MEÐ BORÁS flú þarftu eKKi lengur að Kvíða fyrir því að fara í háttinn. Hann er sænsKur og alveg frábær, þú verð- ur að prófa hann. B0RÁ5 sængurfatnaður er sænsK gæðavara úr 100% mjúKri bómull og fæstí öllum hebtu heimili5- og vefnaðarvöruverslunum landsins. ENGIN SLAGSMÁL VIÐ K0DDAVERIN B0RÁ5 sængurfatnaðurinn er nefnilega sér- saumaður fyrir almennileg íslensK heimili. Koddaverin eru 50x70 cm, Engin afgangsbrot sem lafa útaf eða sem verður að troða undir. Eða þá þe55i slagsmál við að troða stóra og góða Kodd- anum sínum inn í alltof lítið Koddaver. NEITAKK! Ég teK sænsKa B0RÁ5 sængurfatnaðinn fram yfir allt annað - þú líKa. mMJÉaí > > >, w borás
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.