Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987
Viðtalstími borqarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við-
tals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá
kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurn-
um og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið
að notfæra sér viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 5. desember verða til viðtals Katrín Fjeldsted, formaður heil-
brigðisráðs og Guðrún Zoéga, í stjórn skólanefndar og fræðsluráðs.
„Sagnir af
gömlum
myrkra-
verkum“
BÓKAÚTGÁFAN Hildur hefur
gefið út annað bindi af „Syndum
feðranna - sögnum af gömlum
myrkraverkum", aem Gunnar S
Þorleifason hefur safnað.
í þessu bindi eru þættimir Saura
- Gisla saga í samantekt Oscars
Clausen, þá þrír þættir í samantekt
Atla Magnússonar, Tíkar - Mangi,
sem fjallar um Magnús Pálsson,
Kaldur karl í Hafnarstræti - af Grími
Ólafssyni borgara, og Óróaseggur á
fræðimannsstóli - þáttur um Jón
Sagnir af gömlum
myrkraverkum
Eggertsson. Síðan eru þættir, sem
heita: Dauði Natans Ketilssonar -
sakamál frá 19. öld, Lönguhausinn
í Ánanustum og Hamra - Setta, saka-
mál frá 16. öld.
Jðlasýpris
20% afsláttur
Vinsæl og falleg jólaplanta.
Pöttahlífar
Eigum fallegar
pottahlífar úr
hvítu keramiki.
20-30% afsláttur.
Blandaður kór Uaugamessoknar
syngurjólalög í Blomavali,
laugardagkUAOO.
jólatréssalan er hafin
é^óðu verðiog 3 önnur platilboð ^
Jólasljaman, 20% afslattu
n»mi um verð.
Dæmi um verð
Ö80r 544,-
iJ590r 472’’
320r 416’“
440^ 352,-
■ — >
Jólatilboð
FallegarJólastiörnur(minni).
Takmarkaðar birgðir. Verð kr. 195.
Blómstrandi Alparós
20%afsláttur.
SurhúsimviðS^aSími689070.
Kringlunni. Sími 68 97 70