Morgunblaðið - 03.12.1987, Side 31

Morgunblaðið - 03.12.1987, Side 31
STRIK/SÍA MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 31 IL FEIN er frumherji á heimsmarkaðnum í hönnun og fram- leiðslu á rafmagnshandverkfærum. Árið 1895 voru þeir fyrstir á markaðinn með rafmagnshandborvél. Ennfremur voru þeir fyrstir með rafeindastýringu fyrir iðnaðarbor- vélar. FEIN — háþróuð, v-þýsk vara þar sem nákvæmni og öryggi sitja í fyrirrúmi. Lipur og meðfærileg verkfæri fáanleg í ýmsum stærðum. JUÐARI: Fyrirferðarlítið og lipurt verkfæri sem má nota á við, plast og málm og kemst í hvern krók og kima. ■ KJARNABOR: Sérlega meðfærilegt verkfæri með hallanlegum standi. STINGSÖG: Handhægar sagir, stórar og smáar með hraðastjórn. s Með SLÍPIROKKAR: sérstökum öryggisútbúnaði, öryggishemlum, klemmustöng sem gerir lyklabúnað óþarfan og skífuhlíf, stillanleg með handafli, sem verndar fyrir neistaflugi. HJÓLSÖG: Aflmikil sög sem auðveldar alla vinnu. Tvö handgrip með rofum. HLEÐSLUVEL: Hefur afturábak og áfram snúning, tvenns konar hraða, styrkstilli og hleðslutæki. HÖGGBORVÉLAR: Hafa afturábak og áfram snúning, tvenns konar hraða og hraðastjórn. SKEIFUNNI3E, SÍMAR 82415 & 82117 Umboðs- og þjónustuaSilar: Póllinn hf, (safirði; Norðurljós hf., Akureyri; Rafvólaverkstæði Unnars sf., Egilsstöðum; Geisli, Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.