Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 Karl Bretaprins: Arkitektar hafa leik- ið London verr en loftárásir Þjóðverja Karl Bretaprins ávarpar gesti í árlegu kvöldverðarboði skipu- lags- og samgöngumálanefndar London. SOVÉZKI geimfarinn Júrjj Ro- manenko bætti meti i safn sitt er hann lauk í gær við að hlaupa 1.000 kílómetra á þar til gerðu „færibandi" um borð í Mír- geimstöðinni. Moskvu-útvarpið sagði í gær að með þessu hefði Romanenko sett „óopinbert íþróttamet". Hann á annað met; hefur dvalið í geimnum lengur en nokkur annar maður, eða London. Reuter. KARL Bretaprins sagði á fundi með arkitektum og skipulagssér- fræðingum, að þeir hefðu valdið meira tjóní á svipmóti London en loftárásir Þjóðverja. Ríkiserfinginn, sem oftsinnis hefur gagnrýnt skipulagsyfírvöld í Bret- landi, sagði þetta í árlegu kVöldverð- 300 daga í dag. Fyrra dvalarmetið áttu þrír sovézkir geimfarar, sem dvöldust 237 daga í geimnum árið 1984. Romanenko var skotið á loft 6. fe- brúar síðatsliðinn við annan mann, Aleksandr Laveikin. Hann var send- ur til baka til jarðar í júlí vegna veikinda og kom þá annar í hans stað, Aleksandr Aleksandrov. Ekki er ráðgert að Romanenko snúi aftur til jarðar fyrr en á næsta ári. arboði skipulags- og samgöngumála- nefndar London á þriðjudagskvöld. Hann sagði m.a. við tilheyrendur sína: „Þýski flugherinn mátti þó eiga það, þegar hann eyddi húsin okkar í styijöldinni, að hann kom með ekk- ert ógeðfelldara en rústimar í stað- inn; það gerðum við.“ Prinsinn tók til dæmis svæðið í kringum St. Pálskirkjuna, sem er í aðalflármálahverfí borgarinnar. Hann sagði, að dómkirkjan hefði týhst í „kraðaki skrifstofubygginga, sem bera slíkri meðalmennsku vitni, að hið eina, sem gerir þau eftirminni- leg, er gremjan sem þau vekja í huga manns — mér fínnst þau eins og körfuboltalið, sem stendur þétt sam- an á milli mín og Mónu Lísu.“ Prinsinn hvatti til þess, að nýjar reglur yrðu settar um skipulagsmál, þ.á m. varðandi hæð bygginga og efnisval, m.a. í því skyni að vemda söguleg minnismerki og tryggja áhrifamátt þeirra i svipmóti borgar- innar. „Ef ég ætti að gera einu atriði hærra undir höfði en öðmm í þessum orðum, þá er það sú staðreynd, að landsmenn em margir orðnir leiðir á því að láta yfírvöld skipulags-, bygg- ingar- og þróunarmála tala niður til sín og ráska með sig,“ sagði hann. Noregur: Kristals- og postulíns- mikið og fallegt úrval Hlaupamet í geimnum Moskvu. Reuter. Reuter Jóla-skotfærin í ár Hann vill greinilega ekki verða af jólaversluninni í ár kaupmaðurinn í skotfæraversluninni í París, sem festi skilti í gluggann hjá sér þar sem hann býður viðskiptavinum 10% jólaafslátt af rifflum og byssum. Ostahnífar — Ostaskeri *— Ostaexi Rauðvínskönnur — Rauðvínsgiös Vandaðarvörur Gott verð i n; i.'- KMISTALL Laugavegi 15 - Simi 14320 Kringlunni - Stmi 689955 Afvopnunarsáttmáli verði ekki til vígvæð- ingar annars staðar segir Thorvald Stoltenberg Ótiló, Reuter. THORVALD Stoltenberg, ut- anríkisráðherra Noregs, sagði i þingræðu í gær að afvopnunar- samningur risaveldanna um upprætingu skamm- og meðal- drægra flauga mætti ekki verða til þess að vígvæðing yrði aukin á öðrum svæðum og vísaði þá sérstaklega til Norðurhafa. Minntist hann sérstaklega á kjarnorkuvopn í þessu viðfangi. „Það er nauðsynlegt að koma í veg fyrir að vígbúnaðarkapphlaupið færist til annarra svæða,“ sagði Stoltenberg. „Það er okkur sérstak- lega mikilvægt að menn forðist kjamorkuvígvæðingu á hafsvæðun- um við Noreg." í ræðunni, þar sem hann kynnti utanríkisstefnu stjómarinnar sagði hann að nýtt frumkvæði gæti haft í för með sér betri samskipti við Sovétríkin og að lausn gæti fundist á langri deilu ríkjanna um skiptingu Barentshafsins. Það er mjög hem- aðarlega mikilvægt — ekki bara fyrir Noreg og Sovétríkin heldur líka Bandaríkin og Kanada, því kafbátar beggja þjóða, sem hafa kjamorkuflaugar innanborðs, liggja þar iðulega í skotstöðu ef til átaka skyldi koma. „Samkomulag um upprætingu skamm- og meðaldrægar flaugar á landi hefur lítið gildi, verði það til vígvæðingar á víðfeðmara svæði, til dæmis ef fleiri stýriflaugum, sem skotið yrði af sjó eða úr lofti, yrði komið fyrir." í næstu viku hittast leiðtogar risaveldanna, þeir Ronald Reagan og Míkhaíl Gorbatsjov, og hyggjast þá undirrita afvopnunarsáttmála um upprætingu skamm- og meðal- drægra kjamorkuflauga. Þær draga frá 500-5.000 km. „Við verðum að vera varkárir með stóru orðin," sagði Stoltenberg. „Við munum verða vitni að leið- togafundi, sem kann að reynast sögulegur. [En] einn sáttmáli er engan veginn trygging fyrir grund- vallarbreytingu á samskiptum stórveldanna." Noregur leyfír ekki öðrum heij- um að vera í landinu á friðartímum eða að kjamorku- eða efnavopnum sé þar fyrir komið. Þrátt fyrir að í landinu fari reglulega fram heræf- ingar Atlantshafsbandalagsins gæta Norðmenn þess að þær séu víðs fjarri sovésku yfirráðasvæði og herskipum NATO-þjóðanna er ekki leyft að fara nærri flotastöð Rauða flotans í Murmansk á Kóla- skaga rétt handan landamæranna. AS E A Cylinda þvottavélar^sænskar og sérstakar Fá frábæra dóma í neytendaprófunum fyrir þvott, skolun, vindingu (fjölhraða lotuvind- ing upp í 1200 snúninga), taumeðferð, sápu- og orkusparnað. Efnisgæði og öryggi ein- kenna ASEA. Gerðar til að endast. í3ár /FQ niX Hátúni 6A SlMI (91)24420 /?onix ábyrgð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.