Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987
48
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verkamenn Viljum ráða nú þegar nokkra duglega menn til verkstarfa. Æskilegur aldur 20-35 ára. Byrjunarlaun 60 þús. pr. mán. Umsóknir er greini aldur, fyrri störf o.s.frv. skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 8. des- ember merktar: „V - 6146“. Breiðholt I - Bakkaborg Fóstrur og aðstoðarfólk óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 71240. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Vélritunarkunnátta og einhver reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. des. merktar: „R - 6605“.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
til sölu
Þorskkvóti til sölu. Upplýsingar í síma 98-1070.
fundir — / mnnfagnaöir
Fræðslufundur
NLFR
verður í Templarahöllinni í kvöld kl. 20.30.
Fundarefni er sælgæti og sælgætisát.
Jón Gíslason, formaður Manneldisfélags ís-
lands, talar um efnainnihald í sælgæti og
Rúnar Ingibjartsson, matvælafræðingur,
segir frá sjónarmiði sælgætisframleiðanda.
Allir áhugamenn eru velkomnir.
Stjórnin.
Meistara- og verktaka-
samband byggingamanna
Almennur félagsfundur verður haldinn í Skip-
holti 70 laugardaginn 5. desember kl. 14.00.
Kynnt verður staðgreiðslukerfi skatta o.fl.
Golden- og Labrador-
eigendur
Aðalfundur Retriever-klúbbsins verður hald-
inn 9. desember í húsnæði Hundaræktarfé-
lagsins í Súðavogi 7 kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Lionsfélagar - Lionessur
Munið 3. samfund starfsársins sem haldinn
verður í Holiday-lnn annað kvöld kl. 19.30.
Þetta er makafundur. Dagskrá verður fróðleg
og fjölbreytt. Fjölmennið.
Fjölumdæmisráð.
Til leigu lyftari
Nýlegur 2,5 t. diesel lyftari með snúning og
hreinsibúnaði fyrir útblástur.
Upplýsingar í síma 687472.
%0tÞo&
Almenn umslög og röntgenumslög
Tilboð óskast í almenn umslög og röntg-
enumslög fyrir innkaupanefnd sjúkrastofn-
ana og fleiri ríkisstofnanir.
Tilboðin verða opnuð föstudaginn 8. jan.
1988 í viðurvist viðstaddra bjóðenda.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartuni 7. simi 26844.
Q) ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir
hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir til-
boðum í afhendingu og uppsetningu á raf-
og fjarskiptabúnaði í birgðaskemmu Ver-
kaupa á Nesjavöllum.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,-
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama
stað, þriðjudaginn 15. des. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartúni 7, sími 26844.
Tilkynning frá Sjúkra-
samlagi Garðabæjar
Stjórn Heilsugæslustöðvar Hafnarfjarðar
óskar að fram komi að hún telur æskilegt
að sem flestir Garðbæingar sæki heimilis-
læknaþjónustu í Garðabæ, sökum þrengsla,
læknaskorts og endurskipulagningar á Heilsu-
gæslustöð Hafnarfjarðar.
Minnt er á að samlagsmönnum er heimilt,
samkvæmt samningi Læknafélags íslands
og Tryggingastofnunar ríkisins, að velja sér
heimilislækni í júní og desember ár hvert.
Samlagsmenn sem óska að skipta um heimil-
islækni eru vinsamlegast beðnir að koma á
skrifstofu sjúkrasamlagsins á Garðatorgi 5.
Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga
kl. 9.00-12.00 og 12.30-16.00, sími 656450.
Sjúkrasamlag Garðabæjar
Rögnvaldur Finnbogason.
n
etta tæki vinnur dag
og nótt viö að halda stöð-
ugum kjörhita á heimili
þínu, hvernig sem viðrar
og gætir þess að orku-
reikningurinn sé í lág-
marki.
etta tæki vinnur við
að halda stöðugum kjör-
hita á baðvatninu og gæt-
ir þess að orkureikning-
urinn sé í lágmarki.
HEÐINN
SEUAVEGI 2.SÍMI 624260
FÁST í BYGGÍNGAVÖRUVERSLUNUM.
Ofnahitastillar
og baðblöndunartœki
Óþrjótandi ánœgja
BV
Hand
lyfti'
vognar
f'}» Eigum ávallt fyrirliggjandi
jl hina velþekktu BV-hand-
lyftivagna með 2500
og 1500 kílóa lyftigetu.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
BÍLDSHÖFÐA 16 SlMI:6724 44