Morgunblaðið - 03.12.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987
49
Kantötukórinn.
Tónleikar Kantötukórs-
ins 1 Fríkirkjunni
KANTÖTUKÓRINN heldur tón-
leika í Fríkirkjunni í Reykjavík
í kvöld, 3. desember og laugar-
daginn 5. desember.
Á efnisskrá tónleikanna eru verk
eftir R.R. Terry, R. Willis og tékk-
nesk jólamessa eftir J.J. Ryba.
Einnig leikur Violeta Smid
Preludium og fúgu í h-moll eftir
J.S. Bach á orgel. Einsöngvarar eru
Elín Sigurvinsdóttir, Dúfa Einars-
dóttir, Snorri Wium og Sigurður
Steingrímsson.
Stjómandi og undirleikari Kant-
.ötukórsins er Pavel Smid.
Tónleikamir í kvöld hefjast kl.
20.30 og á laugardaginn kl. 17.00.
Villidýr-
ið í Laug-
arásbíói
LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn-
ingar á „nútima Tarsan“ mynd,
Villidýrið (Wild Thing). Með aðal-
hlutverk í myndinni fara Rob
Knepper, Kathleen Quinlan, Ro-
bert Davi og Betty Buckley.
Leikstjóri er Max Reid.
Villidýrið (Wild Thing) er gerð
eftir sögu Larry Stomper og John
Sayles. Sagan er um dreng sem
verður munaðarlaus en þegar hann
kemur til vits og ára hefnir hann
foreldra sinna. Þau voru „hippar"
sem myrtir voru að honum sjáandi.
Pilturinn er tekinn í fóstur en þegar
hann vex úr grasi verður hann goð-
sögn og hetja í þeim borgarhluta
sem hann dvelur í, segir í frétt frá
kvikmyndahúsinu.
Bob Knepper í hlutverki sínu i
myndinni Villidýrið sem Laugar-
ásbíó frumsýnir um þessar
mundir.
Viðbót við verslunarinn-
réttingar
Gínurog útstillinga-
vörur í miklu úrvali á
mjög hagstæðuverði.
Ý.Ý
=} JL
A ?!
", ■(jLri y
M
K
4 ■ V , í*>
HF.OFNASMIBJAN
SÖLUDEILD
HÁTEIGSVEGI 7. S: 21220
raöauglýsingar
raöauglýsingar
raöauglýsing
nai jöun garupi oboö
Nauðungaruppboð
Að kröfu Björns Jósefs Arnviðarsonar hdl. fer fram nauöungarupp-
boð á pallbifreiðinni Ó-270, eign Ás sf., föstudaginn 11. desember
nk. kl. 16.00, i bæjarfógetaskrifstofunni, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði.
Bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
Skrifstofuhúsnæði
Höfum til leigu 275 fm skrifstofuhúsnæði
með sérinngangi. Góð bílastæði. Laust um
áramót.
Upplýsingar í síma 46600.
i
Hyggur þú á frekara nám?
Hefur þú hugleitt að fara í iðnnám?
Þær iðngreinar, sem þér standa opnar,
byggja á gömlum merg en hafa aldrei staðið
frammi fyrir meiri möguleikum en einmitt nú.
Hvers vegna?
Vegna þeirrar öru þróunar í tækni á flestum
sviðum atvinnulífsins eru sífellt nýir mögu-
leikir að opnast í hefðbundnum iðngreinum.
Tölvustýringar á vélum, rafeinda- og fjar-
skiptatækni, ný efni sem gefa aukna
möguleika, hý tæki og áhöld sem byggja á
nýjustu tækni og rannsóknum. Allt samein-
ast þetta í að gera iðnnám athyglisverðara
en nokkru sinni fyrr.
Ef þú hefur áhuga á að fara í framhaldsnám
að loknu sveinsprófi þá standa þór allar
leiðir opnar í tœkninám í Tækniskóla
íslands.
Iðnnám er rétti grunnurinn undir
framhaldsnám.
Nú eru síðustu forvöð að láta skrá
sig í verkmenntaskólana
Skráðu þíg strax f dag.
LANDSSAMBAND
IÐNAÐARMANNA
Fiskiskip
Til sölu eru nokkur fiskiskip, m.a.:
77 lesta eikarbátur smíðaður 1963 og 58
lesta eikarbátur smíðaður 1958.
Lögmenn Garðar og Vilhjálmur,
Hafnargötu 31, Keflavík,
sími 92-11733.
50 ára afmæli
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vörn á Akureyri
verður 50 ára 5. des. nk. Af þvl tilefni veröur oplð hús frá kl. 16.00-
19.00 f salarkynnum Sjálfstæðlsflokksins I Kaupangi við Mýrarveg.
Verið velkomin.
Stjórnin.
Akranes - jólaf undur
Sjálfstæðiskvennafólagið Bára heldur jólefund sinn I Sjálfstæðs-
húsinu við Heiðargerði mánudaginn 7. desember kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg fundarstörf.
2. Matur.
3. Kaffi.
4. Skemmtiatrlði.
Konur eru hvattar til að mæta vsl og taka með sór gesti.
Skemmtlnefndin.
FUS - Stefnir
Verkefnahópar taka til starfa kl. 11.00 I Sjálfstæðishúsinu á Strand-
götu laugardaglnn 6. des. Allir unglr sjélfstæðismenn velkom'nir.
Stjómin.
Hornfirðingar
Almennur fálagsfundur um sveltarstjórnacmál veröur I Sjálfstæðls-
húsinu á Höfn sunnudaglnn 6. desember kl. 17.00. Sturlaugur
Þorsteinsson oddviti og Elrikur Jónsson hreppsnefndarmaður verða
frummælendur og sitja fyrlr svörum. Allir velkomnir.
Stjómln.
Kópavogur
Jólafundur sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu verður haldinn laugar-
daginn 6. desember kl. 19.30 i Hamraborg 1.
Dagskrá:
Kvöldveröur.
Söngur: Kristín Sædal Sigtryggsdóttir.
Jólahugvekja.
Tilkynnið þátttöku til Viktoriu slmi 40298 og Erlu, 41707.
Stjórnin.
Aðalfundur - jólaglögg
Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Ár-
nessýslu verður haldinn föstudaginn 4.
desember nk. kl. 19.30 i Sjólfstæðishúsinu
á Selfossi.
Dagskró: Venjuleg aðalfundarstörf.
Að loknum aðalfundi, um kl. 21.00, hefst
hið áríega jólaglögg félagsins.
Jólahugvekja: Sr. Hanna Maria Pótursdóttir.
Ávarp: Þorsteinn Pálsson, forsætisráöherra.
Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Sjðlfstæðiskvennafélag Árnessýslu.
FUS - Stefnir
Mánaöarlegur hádegisverðarfundur
Stefnis, Hafnarfirði verður haldinn laugar-
daginn 5. desember kl. 12.30 i Sjálfstæöis-
húsinu á Strandgötu.
Ræðumaður dagsins er Geir Haarde og
ræðir hann um fjárlögin og bjórmálið.
Stjómin.
Akranes - bæjarmálefni
Fundur um bæjar-
málefni verður
haldinn I Sjálfstæð-
ishúsinu við Heiöar-
gerði sunnudaginn
6. desember kl.
10.30. Bæjarfulltrú-
ar Sjálfstæöis-
flokksins mæta á
fundinn.
Kaffiveitingar.
Sjálfstœðisfélögin á Akranesi.
Aðalfundur
Aöalfundur Heimis, félags ungra sjálfstæö-
ismanna i Keflavfk, verður haldlnn sunnu-
daginn 6. desember kl. 14.00 I Sjálfstæðis-
húsinu Keflavik.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mól.
Gestur fundarins verður Árni Slgfússon,
formaður Sambands ungra sjálfstæðis-
manna. Félagar fjölmennið.
Stjómin.