Morgunblaðið - 03.12.1987, Side 57

Morgunblaðið - 03.12.1987, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 57 Ný handsnyrtístofa með ásteyptar neglur EBBA Kristinsdóttir hefur opnað ásteyptar akiýl-neglur. Auk Ebbu nýja handsnyrtistofu að Lauga- starfar Helle Hermanns einnig á vegi 33b í Reykjavík. Hún starf- stofunni, sem er opin frá kl. 9-18 aði áður lyá hársnyrtistofunni virka daga. Það skal tekið fram, Kortex i Bergstaðastræti. að þótt stofan sé að Laugavegi 33b Á nýju handsnyrtistofunni, sem þá er gengið inn í hana frá ber nafnið „EB-neglur“ er boðið upp Vatnsstíg. á almenna handsnyrtingu og Fréttatilkynning. Ebba Kristinsdóttir, eigandi handsnyrtistofunnar EB-neglur, til hægri á myndinni. Til vinstri er starfsstúlka, Helle Hermanns. Barnaútvarpið: J ólasmásagnakeppni BARNAÚTVARP Ríkisútvarps- þrenn verðlaun, sem eru útvarps ins gengst nú fyrir jólasmá- og kassettutæki. Þær sögur sem sagnasamkeppni sem börn og bera sigur úr býtum verða lesnar unglingar á aldrinum 9- 14 ára upp í Bamaútvarpinu 18. desember geta tekið þátt i. og verðlaunaafhendingunni verður Sögumar eiga að fj'alla um jólin einnig útvarpað. og vera 3- 4 handskrifaðar eða Utanáskrift fyrir þátttakendur í 2- 3 vélritaðar síður. Skilafrestur smásagnakeppninni er: Bamaút- er til 15. desember og verða veitt varpið, Efstaleiti 1,150 Reykjavík. GJÖF SEM LÝSIR UPP SVARTASTA SKAMMDEGIÐ Myndirnar hér að ofan sýna aðeins brot af úrvalinu. Komið í verslunina eða hringið og við sendum þér Ijósin í póstkröfu ásamt myndalista. Greiðslukortaþjónusta. SBRSAR Skeifunni 8, sími 82660 O) ro VANTARÞIG AÐ GÓÐRIJÓLAGJÖF ? Hjá okkur finnur þú gjafir uið allra hœfi. . Til dœmis sjálfblekunga, kúlupenna, pennasett og pennastatíf. Og alls kyns liti og teikniáhöld. Úr nógu er að velja. Eða fallegar og frœðandi erlendar bækur sem snerta flest hugsanleg áhugasvið. Vandaðar gjafir á góðu verði. Hvernig líst þér á spil, leiki, hnattlíkön, töfl eða þrautir? Sígildar jólagjafir sem aldrei bregðast. Góð taska er framtíðareign. Fjölmargar stœrðir og gerðir. Einnig má nefna úrval okkar af myndum og smellurömmum. Og umbúðirnar, jólakortin og skrautið finnurðu auðvitað líka hjá okkur. UTTUINN OG FÁÐU FLEIRI GÓÐAR HUGMYNDIR. AF NÓGU ER AÐ TAKA. Austurstræíi 18 • Nýjdbæ. Eidistorgi 11• Flugstöd Leifs Eiríkssomr GYLMIR/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.