Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 fclk f fréttum KÓNGAFÓLK Þekkingarskortur Stefaníu Debra og Tlmothy þramma á brott úr velslunnl. í dag or Debra sæl og ánægð. DEBRA WINGER I lukkulegu hjónabandi Leikkonan Debra Winger, sem fyrir tæpu ári síðan giftist leik- aranum Timothy Hutton segist hæst ánægð í hjónabandinu. Enda eigi þau hjónakom von á erfíngja með vorinu. Debra og Timothy hittust í nýárs- gleðsskap um síðustu áramót og þremur mánuðum síðar voru þau gift. Debra segist sannfærð um að hjónband sé betra en óvígð sambúð og segir það varla alveg út í blá- inn, því skömmu eftir að skötuhjúin hittust i fyrmefndum áramóta- gleðsskap flutti Timothy inn til hennar. Þrehiur mánuðum síðar vom þau komin í hnapphelduna. Þessi lukkulegu hjónakom vom þó ekki alveg ókunnug er þau hittust í samkvæminu, því fyrir þremur ámm áttu þau í stormasömu sam- bandi sem fljótlega flosnaði upp úr. Kynni þeirra hefðu ekki endað sem raun varð á ef ekki hefði til komið mikið fjölmenni í títtnefndu samkvæmi svo hinir fyrmrn ijand- menn komust ekki burt hvort frá öðm sökum þrengsla. Ekki líkaði þeim þó verr en svo að þau sáu ástæðu til að endumýja vinskapinn. í dag em þau hæst ánægð og ekki er lengur þörf á utanaðkomandi átroðningi til að þjappa þeim sam- Hutton og Winger sjá sér eni fært að mæta fyrir framan kvik myndatökuvélamar þrátt fyrii mikla hjónabandssælu og nú nýleg; lauk Timothy Hutton við leik myndinni „Made in Heaven" þai sem hann lék á móti Kelly MeGillis Debra Winger lék síðast í myndinn „Svarta ekkjan" sem þegar hefui verið sýnd hér á landi. Pe.ssar bráðskemmtilepfu myndir af Stefaníu Mónakó- [jrinsessu rákumst við nýlega á, en þær vom teknar við upptökur á myndbandi við hennar nýjasta lag, „Lifðu lífinu“. Tóku Stefanía og félagar hennar sér smáhlé og spil- uðu Trivial Pursuit, en leikurinn sá ku vera í miklu uppáhaldi hjá prinsessunni. Ekki gat hún þó svarað spumingunni um hvert væri sjötta hæsta fjall Afríku rétt, enda ekki hægt að ætlast til alls af henni jafnvel þó að hún sé konungsborin. Annars er það helst af Stefaníu að frétta að hún unir sér sK“l og glöð við hlið síns heittelskaða Marios og reyna þau nú ákaft að eignast bam ef það kynni að bræða hjarta Rainers föður hennar en hann vill hvorki heyra né sjá Mario og vill ekki tala við dóttur sína fyrr en hún hefur sagt skilið við hann. „SJötta hæsta fjall Afrfku... Hýenu- hæö?“ sagðl Stef- ánía. Ónel, ekkl aldellls. Bush-fjölskyldan I góöu yflrlæti ó mlöjum dútlmorgnl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.